Verkamaðurinn - 24.04.1934, Side 2
2
VERKAMAÐ URINN
Barátta sjömanna í Danmörku
Vopnaðar árdsir kratalögreglunnar á verkfallsmenn.
Verkföll í Aalborg, Nýköping. — Alsheriar verkfall i
Esbjerg út af hryðjuverkum kratalögreglunnar. —
Daglega götubardagar. Götuvlgi reist víðsvegar um
Kaupmannahöfn. Barátta verkfallsmanna breiðist út
og styrkist með degi hverjum.
„Islandiðu mannað með nýrri, verkfallsbrjóta, skipshöfn,
hingað til landsins. Alþýðusambandið, útvarpið o. fl.
yfirstéttartœki í gangi, til að svikja dönsku verk-
fallsmennina. — Norðlenskir verkamenn og sjómenn!
Notið „islensku vikuna“ til að berjast gegn DANSKA
útgerðarauðvaldinu og til aðstoðar dönsku sjómönn-
unum. Afgreiðið EKKl e.s. „Islandu hér norðan-
lands fyr en dönsku verkfallsmennirnir hafa fengið
kröfur sinar fram.
Aldís Magnúsdóttir.
Helga Sigfúsdóttir.
Frá Sjómannafélagi Norðurlands:
Sigurjón Jóhannesson.
Tryggvi Helgason.
Og sem varafulltrúi:
Stefán Magnússon.
Frá Verklýðsfélagi Hríseyjar:
Ólafur Bjargmann.
Anna Jónsdóttir.
Frá Verkamannafél. Húsavíkur:
Guðmundur Jónsson.
Frá Verkamannafél. »Drífandi«,
Vestmannaeyjum:
Jón Rafnsson.
Frá Samfylkingarsamtökum hafn-
arverkamanna, Rvík.:
Áki Jakobsson.
Nokkrir af þessum fulltrúum
hafa þó ekki haft tök á því að
sitja alt þingið.
Svohljóðandi dagskrá var sam-
þykt:
1. Athugun kjörbréfa.
2. Kosning starfsm? þingsins.
a. Kosning framsögunefnda
fyrir 4. Jið dagskrárinnar.
3. Skýrsla stjórnarinnar.
a. Yfirlit yfir starfið.
b. Reikningar sambandsins.
4. Hagsmunabarátta verkalýðsins
og næstu verkefni V. S. N.
a. Skýrslur frá félögunum.
b. Verkamanna- og sjómanna-
hreyfingin.
c. Verkakvennamál.
d. Vegavinnu- og landbúnað-
arverkamenn.
e. Atvinnuleysisbaráttan.
f. Verslunar- og samvinnu-
mál.
5. »Verkamaðurinn« og útgáfu-
starfsemin.
6. Hjálparfélög verkalýðsins.
7. Heimsástandið, baráttan gegn
fasismanum og næstu verk-
efni V. S. N.
8. Skipulags- og fjármál.
9. Kosning sambandsstjómar.
5 .síðustu málin verða tekin til
meðferðar í dag, og ættu þeir,
sem tök hafa á, að fylgjast með
umræðunum.
Kreppuárásir danska
auðvaldsins.
Árásir danska auðvaldsins á lifs-
kjðr vérkalýðsins hafa nú, á tfmum
h nnar vaxtndi kreppu, undir for-
ustu kratabroddanna dðnsku, geng-
ið svo langt að hínar ýmsu greinir
verkalýðsins geta ekki haldist við
undir hinni óbaerilegu yfirstéttar-
áþján. K atastjórnin danska hefur
smám saman undir kjðrorðinu
>skárra af tvennu illu« verið að
þrengja svo >hinn lagalega< iífs-
bjirgarrétt verkalýðsins, með vinnu-
lðggjðf, gjörðardómum, verkfalls-
lögum og öðrum fasistfskum of-
beldisráðstðfunum, að sérhver hrær-
ing danskrar alþýðu f áttina til
kjarabóta er orðin ólðgleg þar f
landi.
Kyndara ogsjómanna verkfallið.
Sjómannastéttin danska (og þá
einkum kyndararnir) er sá hluti
verkalýðsins, sem ekki getur leng-
ur lifað við þau hðrmungar kjðr,
sem yfirstéttin danska hefir skapað
henni. pað var pvi um annað hvort að
pera lyrir sjómennina, að haida áfram
að svelta mitt f þrældómnum eða
heyja llfsbaráttu sina gegn danska
útgerðarauðvaldinu þ. e.: ganga út
f verkfall, þrátt fyrir þrælalðg yfir-
stéttarinnar.. Verkfall sjómannanna
og kyndaranna var þvf hifið og er
háð af öllum þorra þessarar grein-
ar verkalýðsins og nýtur samúðar
allrar danskrar a’þýðu, að undan
skildum, hinum vopnaða fasista-
og verkfallsbrjótaskril og kraialögreglunnar.
Blekkingar íslenska auðvaldsins
til að hnekkja lifsbaráttu
verkfallsmanna.
Á þeim tlma sem dðnsku verk-
fallsmennirnir heyja þassa ðrlaga-
ríku baráttu sina gegn hungri og
lögreglulrásum kratafasismans,
segir rfkisútvarpið fslenska frá þvf
að alt sé með kyrrum kjörum f
Danmörku, samkomulag sé fengið
og ekkert sérstakt beri til tlðinda.
Alþýðusambandsbroddarnir og
Alþýðublaðið bergmála ekki aðeins
dyogilega pessar dansk-íslensku auðvalds-
blekkingar, heldur láta pvi tylgja rógburð
og niö um lorustulið danska verkalýðsins
i pessari baráttU Kommúnistaflokkinn,
A'þjóðsamband sjómanna og hafn-
arverkamanna og samfylkingarfélög
þess f Danmörku. Þetta gera krata-
broddarnir á sama tíma sem e.s.
ísland er afgreitt í R.vfk undir for-
ystu þeirra, með nýrri áhöfn verk-
fallsbrjóta, i fjandskap við hina
hetjulegu baráttu verkfallsmannanna
dönsku.
betta er gert til pess að dylja (yrir ís-
lenskum verkalýð pað, sem gerist nú i