Verkamaðurinn

Issue

Verkamaðurinn - 24.04.1934, Page 3

Verkamaðurinn - 24.04.1934, Page 3
3 VERKAMAÐURINN stéttarmálum hans og stéttarskyldur hans gagnvart dfinsku sjómönnunum, sem sé þ*r að hindra atgreiðslu verklallsbrjóta skipsins hér við land. Hvað er að gerast i Dan- mörku þessa dagana? H na 11-12 síðast!, daga hefir samfylkingu sjómanna ekki aðeins tekist að hrinda af sér sameinuð- um árásaröflum yfirstétfarinnar, klofningsárásum kratafasistanna, verkfallabrjóta- og lðgregluofsókn- um, heldur einnig að festa og út- vlkka að miklum mun baráttustððu sína og bæta njfjum hundruðum verkalýðs daglega inn I samfylking- una gegn útgerðarauðvaldinu. í Aalborg. Hyksbing, Esbjerg og i Berg- en eru nú ytirstandandi sjómannaverkföll, sem grípa yiir stærri og stærri svæði verkiyðsstétiarinnar með hverjum deginum sem liður. í Esbjerg helur verkalýðurinn gengið út í 24 tíma allsherjarverkfall til mútmæla gegn hryðjuverkum kratalögreglunnar f garð verkfallsmanna, nú á degi hverjum. Og nú skeður það, sem aldrei fyr hefir komið á daginn f sðgu danska auð- vaidsins að bardagar eru daglega á götum Kaupmannahafnar milli hungraðra verkfalls- manna og hinna vopnuðu kratalögreglu og götuvigi reist víðsvegar um borgina. Siðustu skeyti frá I. S. H. segja að barátta verkfallsmanna styrkíst með degi hverjum og breiði sig út f fleiri og fleiri greinir verklýðsstétt- arinnar. Verka'ýður f sláturhúsum Danmerkur stendur nú í verkfelli, sem nú er óðfluga að þróast upp i harðnandi stéttabaráttu og sam- stuð við kratafasismann vegna þræl&laganna dðnsku, sem fyr er getíð. Atlt þetta sannar verkalýð annara landa, bvað sem auðvaldsútvarp og yfirstéttarblekkingartæki segja um þessi má<, til að halda verkalýðnum frá samúðarbaráttu með dðnsku sjómönnunum, að barátta danska verkalýðsins er hin hetjulegasta og krefst samúðar og stuðnings hvers einasta ærlegs verkamanns. Styrkjum dönsku stéttarbrœð- urna. — Hindrum afgreiðslu d e.s. Islandi hér norðanlands. Alþýðusambandið og kratabrodd- arnir hafa, eins og vænta mátti, gerst i þeisu raáli — með þvf að hindra ekki afgreiðslu á >íslandinu<, ekki aðeins bin >skftpligtug- ustu* þý dansk islenska útgerðar- auðvaldsins, heldur reyna alt, til að draga íslenskan verkslýð með sér út ( það siðspillingarforæði, að horfa sljóum augum á óhindraðar ferðir verkfallsbrjótaskipsins eða jafnvel taka þátt i að greiða götu þess og þar með bregðast stéttar- bræðrum sinum á örlagarfkustu stundurn, Dessvegna verður allur verkalýður, hvaða stjórnmála eða lífsskoðun sem hann helir, sem skilur hina stéttarlegu pýðingu pess- arar baráttu dönsku stéttartélaganna og kann að meta hina hetjulegu baráttu Þeim, að taka höndum saman um það að hindra afgreiðslu þessa verkfallsbr jótaskips danska auð- valdsins, >fslandsins<. t trausti þesss, hefir stjórn VSN nú þegar, lýst yfir, fyrir hðnd Verk- lýðssambandsNorðurlands.afgieÍðslU- banni á e. s. ísland hér norðanlands á meðan pað siglir I banni verkfallsmanna I Danmörku. V. S. N. treystir þvi að enginn ærlegur og stéttvfs verkamaður láti sig henda þá óhæfu að snerta við afgreiðslu þessa verkfallsbrjótaskips og að verkilýður Norðurlands fylki sér almennt til baráttu gegn þvi að slfkt verði framkvæmt. Verkalýður Akureyrar! Til sjós og lands, úr hinum ýmsu stjórn- málaflokkum og óflokksbundinn! Notum >íslensku vikuna<, úr því svo bar undir, til samfylkingar á grund velli baráttunnar, gegn danska út- gerðarauðvaldinu, en fyrir lffskrðf- um danska og fslenska verkalýðsins, sem éru sameiginlegar. Látum auðborgarana eina berjast með dðnskum stéttarbræðrum sfn- um, fyrir dægurmálum danska út- gerðarauðvaldsins, til að punta upp á fslensku vikuna !! Setjum okkur allir markið: e s. fsland verði óafgreitt par til samtök verktalls- manna i Danmörku bala gelið sampykki sitt til pessl — 0 — 0 — Eftir að þessi grein hafði verið skrifuð og sett, hefir VSN borist skeyti frá I. S. H., þar sem skýrt er frá þvf að verkfallinu sé lokið. Aflýsti því VSN banninu á e. i. >íslaud<, í gærdag. Ýtarlegar fregnir af lausn deil- unnar hafa ekki komið ennþl, þó er fullvfst að allir þeir, sem lögðu niður vinnuna verða teknir aftur t hana, og verkfallsbrjótarnir reknir af skipunum. Petta bendir til þess að verkfallsmenn hafi sigrað einnig að öðru teyti, og fengið samþyktar að minsta kosti eitthvað af krðfum sfnum. V. S. N hafði gert vfðtækar ráð- stafanir til þess að hiadra afgreiðslu e. s. >í*lands< t. d. bæði hér i Ak- ureyri og Siglufirði. Biráttuhugur verkatýðsins og samúð með stétt- arbræðrunum f Danmðrku, kom greinilega fram á fjðlmennum fundi í Verktýðshúsinu, f fyrra kvöld. Var enginn vafi á þvf að VSN hefði atgjðrlega tekist að framfylgja banni sinu. NiðurUg. Ekkert f reikningnum ber það með sér að um málaferli sé að ræða, nema kr. 3000, sera er nefndur málskostnaður. Pað er engu líkara, eftir reikningnum, ec að Sig. P. hafi tekið eitthvað út í versluninni, sem heiti >málskostn- aður<. En sleppum ðllu grfni. Pað er vist eins dæmi í sðgunni að upphæð, sera mál hefur risið út af og svo málskostnaður, sem f dómi er tiltekið að stefndur skuli greiða og dómi skuli fullnægja með að för að Iðgum, sé sett i reiknirtg er stefnandi gefur stefnda. Hvaða þýðingu höfðu þá niála- ferlin frá sjónarmiði stefnanda, ef hann ætlaði sér svo að sjá um innheimtuna eftir sem áður?

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.