Verkamaðurinn - 12.06.1934, Page 2
2
VERKAMAÐURINN
staðar ekki nema 3—4 daga.
En þrátt fyrir það þó konurnar
fái ekki bækkað kaup við þvottinn,
Þí er það samfylkingu kvennanna
að þakka að timakaupið er komið
upp f 75 aura yfir alt.
Samtökin þvinguðu Alþýðusam-
bandsbroddana hér til að taka upp
taxta >Einingarc á þeim lið, og
eins að hækka kaup við uppskip-
un á fiski, einmitt á þeim iið, sém
þeir slógust á móti f fyrra.
Prátt fyrir alla þá svfvirðiiegustu
sundrungar og lygastarfsemi, sem
þeir hafa viðbaft f sinu klofnings-
starfi hér f verklýðshreifingunni
og þá sérstaklega á meðal kvenn-
anna, er nú raynduð sú samfylk-
ing, sem balda mun áfram starfi
sfnu og vinna svo ósleitilega að
sfnum málum að þessum óheilla
ðflum takist ekki að halda áfram
sfnu eyðileggingarstarfi. Hún mun
starfa að þvf að sameina allar vinn-
andi konur til baráttu fyrir bættum
kjörum; meifi atvinnu og bærri laun-
um, atvinnuleysisstyrkjum og trygg-
inguro.
Atvinnulaus samlylkingarkona-
Atvinnuleysið
(Verkamannabréf).
Fyrir bæjarstjórnarkosningarnar f
vetur gengu sendisveinar yfirstétt-
arinnar á milli okkar verkamanna
og lofuðu okkur endafausri atvinnu,
bara ef við verkamenn k y s u m nú
rétt. Pað yrði að gæta þess vand-
lega, að kommúnistarnir kæmust
sem allra fæstir inn f bæjarstjórn-
ina, þvi að það væri eingöngu
þeim að kenna, þessum >helvftis
æsingaseggjum*, hvernig ástandið
væri núna, bæði hér og annarsstað-
ar i heiminum.
Pað vita nú allir bvernig bæjar-
stjórnarkosningarnar fóru. Yfirstétt-
inni tókst að þessu sinni, einu
sinni enn, að tvfstra okkur verka-
mðnnum með allskonar blekking-
um gog narra okkur til að kjósa
fulltrúa sfna, ýmist undir >Fram-
sóknarc- Jóns Sveinssonar- Iðnað-
armanna- »Sjálfstæðis- eða Alþýðu-
flokks-gæru.
Eg var einn af þeim, sem lét
yfirstéttina villa mér sýn og telja
mér trú um, að hún vildi leysa
vandamál okkar verkamanna, og
að það væri hægt að gera það,
með þvf að >kjósa bara ekki bommún-
ista«.
Síðan befi eg sannfærst um það,
að við verkamenn getum ekki
vænst þess, að raenn sem eiga
andstæðra hagsmuna að gæta við
okkur, ráði bót á atvinnuleysinu
og öllum þeim hðrraungura, sem
það hefir f fðr með sér fyrir stétt
okkar. Eg hefi sannfærst um það,
þegar eg hefi verið að leita mér,
oftast nær árangurslaust, að at-
vinnu, dag eftir dag f allt vor, eftir
samfelt atvinnuleysi f allan vetur.
Pað sem við verkamenn og konur
þurfum að gera til þess að fá at-
vinnu, það er að krefjast sameigin-
lega atvinnunnar, en ekki eitt og
eitt, og við verðum, eins og reynsl
an hefir sýnt, að gera meira en að
krefjast vinnunnar, við verðum
Ifka að fylgja þeim einhuga eftir.
Ef við gerum það ekki þá verð-
ur sama atvinnuleysið áfram, sami
skorturinn og sennilega ennþá
meiri, þvf nú hefir fiskaflinn verið
svo Iftill og með sfldina er allt f
mestu óvissu, svo það er nú satt
að segja ekkert gtæsilegt útlit fyrir
okkar stétt.
En á sama tfma og atvinnuleys-
ið liggur á okkur eins og mara,
þá hefir yfirstéttin allsnægtir af
öllu. Hvers vegna eigum við þá
að vera að hlífast við þvf að krefj-
ast atvinnubótavinnu ? Eg sé ekki
að það sé nokkur ástæða til þess,
það er þvert á móti glæpur gagnvart
stétt okkar og einstaklingum hennar
að hlífast við þvf.
Frelsifl Thalmaiio!
Fjölmennur fundur á Akureyri
heimtar að Thálmann sé Iát-
jnn laus.
í rúmt ár hefur nú Ernst Tbál-
mann, foringi Kommúnistaflokks
Pýskalands, verið pintaður f dýfliss-
um nasista og Hitlersstjórnin und-
irbýr nú að myrða bann, þar sem
ekkert hefur getað bugað hann né
fengið hann til að vfkja frá stefnu
flokksins.
Un allan heiminn sameinast
verkalýður og verklýðssinnar betur
og betur um að heimta hann lausan.
Mótmælastormur alþjóðasamúðar-
innar, sem hreif D mitroff og félaga
hans úr helgreipum nasista, verður
lika að bjarga Tbá'mann. I forustu
baráttunnar standa Dimitroff, Bsr-
busse, Romain Ralland og fleiri af
heimsfrægustu frömuðum f frelsis-
baráttu undirokaðra stétta og þjóða.
Verkalýður Englands, Frakklands og
fleiri landa hafa sent sendinefndir
til Berlfnar til að fá að tala við
Thálmann, en þeim hefir ðllum
verið neitað um það, uns verkamanna-
nefndin frð Saarhéraðinu loks lékk viðfal
við hann og pegar Thalmann sagði henní
að honum hefði verið mispyrmt og væri
mispyrmt enn, var hann með valdi
tekinn burt og nefndinni visað út.
íslenski verkalýðurinn má heldur
ekki láta aitt eftir liggja. >Enginn
ærlegur verklýðssinni á að geta
sofið rólega, medan dauðinn vofir
yfir Ernst Tbáimannc, segir Henri
Barbusse. A hverjum einasta vinnu-
stað eiga verkamenn að krefjast
frelsis til handa Tbálmann, sam-
þykkja ályktanir þess efnis og
senda þær þýsku ræðismönnunuro.
Önnur aðferð f að sýna samúð
sfna f þessari baráttu er að senda
kórt til Thálmanns undirskrifuð af
verkaraannahópum, utanáskrift hant
Ef þið greiðið atkvœði Kommúnistaflokk Islands, þá greiðið þið
atkvœði á móti atvinnuleysinu og hungurárásum auðvaldsins.