Verkamaðurinn

Útgáva

Verkamaðurinn - 12.06.1934, Síða 3

Verkamaðurinn - 12.06.1934, Síða 3
VERKAMAÐURINN 3 er: Ernst Thálmann, Moabit-ge- lángnis, Berlin. Tugir þúsunda dynja yfir Pýskaland af slikum kortura, en vissast er aö kaupa svarskýrteini á póstbúsinu, þvf þýska stjórnin styngur raestu af þessu undir stól. En þýöingarraesta og virkasta samúðarbaráttan er auðvitað nógu öflug og voldug barátta gegn fas ismanum f eigin landi. Baráttunefndin gegn fasisma og strfði gekst á sunnudaginn fyrir fundi i Sarakomuhúsi bæjarins. Voru þar mætt á þriðja hundrað manns. Par töluðu Ounnar Jóh annsson um striðshættuna og Sov- jet Rússland, jón Rafnsson um réttarofsóknirnar og hlutverk >Rauðrar hjálpar* og Einar O'geirs- son um fasismann í Pýskalandi og baráttura fyrir frelsi Tbá mans. Var ræðunum ágætlega tekid, nefnd kosin til að undirbúa myndun >Rauðu bjáiparinnarc og eftirfar- andi tillaga samþykt út af Thál- mannbaráttunni: >Fundur, haldinn í Samkomu- búsi Akureyrar, að tilhlutun bar- áttunefndarinnar, gegn fasisma og striði, mótmæiir harðlega pinting- ura þeim, sem Thá mann, foringi þýska verkalýðsins, hefir verið beittur, og heitir á allan verkalýð landsins að sameinast um að heimta hann trjálsan og forða honum þannig úr þeirri lffshættu, sem hann nú er f, þar sera þýska nas- istastjórnin ætlar að ráða hann af dögum. Fundurinn krefst þess að Thálmann, Torgler og allir and- stæðingar fasista í Pýskalandi, séu tafarlaust látnir lausir*. Gerir ekkert þó skilninginn vanti! Einar Árnpson, fyrv. fjármálaráðb. (á Hrafnagilsfundinum) >— — — Kommúniatar eru nú að eyðileggja sig með innbyrðisdeilum, sem að menn ekki Skilja, en pað kemur nú f sama stað niður«. — — — Pöntunar/élag verkalýðsins. Einsog auglýst er á öðrum stað bér i blaðinu verður framhaldsstofn- fundur Pðntunarfélags verkalýðsins haldinn I kvöld kl. 8 i Verklýðs- húsinu. Pað er nauðsynlegt að þeir sem ætla að gerast meðlimir félags- ins gangi i það sem fyrst þvi pönt- un á ýmsum nauðsynjavörum verð- ur gerð nú næstu daga fyrir sum- arið og haustið. Er enginn vafi á þvi að verka- lýðnum getur orðið mikill styrkur að þessum félagsskap, en þvi að- eins að þátttakan verði almenn. Verkamenn og konur! Fjölmennið þessvegna á fundinn i kvðld. Sendinefndin, sem fór til Sovét-lýðveldanna er komin heim fyrir nokkrum dögum siðan. Verður alt gert til þess að fá einhvern meðlim hennar til þess að koma hingað norður og færa verkalýðnum fréttirnar af því sem er að gerast i riki verkalýðsins, i rfkinu þar sem verkalýðurinn hefir atvinnufyrirtækin f sinum höndum, f rikinu þar sem atvinnuleysi þekk- ist ekki. Samrœmið hid kratabroddunum. »Alþýðumaðurinn< 30- tölublað: — >Vegavinnudeilan harðnar* — >Vegavinnudeilunni virðist vera að ljúka< — »Mun Alþýðusambandið ekki skilja við það fyr en þessi hluti verkamannanna hefir fengið réttan hlut sinn til jafns við annan verkalýð landsins. Pvi má alþýðan i landinu treysta.c — >Rikisstjðrnin tilkynnir að hún hækki kaup i sveit- um upp i 80 aura á klst. — og i fjallvegum upp f 85 aura á klst.< P. e. a. s. að kaupið verði það sama og i fyrrall! Stœrsta útvarpsstöð heimsins var nýlega opnuð i Moskva. Hreppsnefndarkosningar d Húsavik m eru nýafstaðnar og komu kömm- únistar að 1 manni, >Framsókn« 2, >Sjálfstæðið< 1, en kratarnir engum. Rdðstjórnarríkin framleiða sína eigin grammofóna. Ný stór grammofónaverksmiðjs er nú fekin til starfa f Charkov. Pegar verksmiðjan er i fullum gangi getur hún framleitt árlega 25 000 grammofóna. Hið alþjóðlega kennaraping var nýlega haldið f Kiew. Rúm- lega 300 kennarar sóttu þingið, ro, a. frá Pýskalandi, Frakklandi, Eng- landi, Póllandi, Japan og mörgum öðrum lönduro. Sýnishorn af takmarkalausu „snobberii*. >Laust eftir kl. 4 fékk fréttarit- stjóri >Dags< ferð tii Dstvikur með Vilhjálmi Pór, forstjóra KEA, Iagi- mundi Árnasyni.skrifstofustjóra KEA og Ólafi Ágústssyni byggingamcist- ara, i bil Kristjáns Jónssonar bak- arameistara, er sjálfur stýrði bflnum<. (Sigfús Halldórt frá Höfnum f 62. tbl. »Dags<.) Fjársöfnun A. S. V. vegna jarðskjdlftanna. Fjársöfnun A. S. V., til styrktar þvi alþýðufólki, sem hefir orðið fyrir tjóni af völdum jarðskjálftanna, er nú i fultum gangi. Hafa þegar safnast á Akureyri og i Reyjavík rúmar 1117 krónur. Frá öðrum deildum A. S. V. hafa ekki koraið skil ennþá. Peir verkamenn og þær verkakonur, sera ekki hafa enn gefið til styrktar hinum bágstöddu stéttarsystkinum sfnum ættu nú, ef nokkur tök eru á, að bregða fljótt við og gefa á söfnunarlista A. S. V. »Verkamaðurinn<, veitir fúslega, móttöku fé f þessu skyni, fyrir hönd A. S. V.

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.