Verkamaðurinn

Issue

Verkamaðurinn - 04.09.1934, Page 2

Verkamaðurinn - 04.09.1934, Page 2
2 VERKAMAÐURINH græða stórfé á þeirri vöru, sem við framleiðum, á sama tíma og við sjálfir stöndum með léttar pyngjur eði jafnvel alveg tómar. Margir óttast að skipin yrðu ekki gerð út, ef sjómenn færu fram á kauptryggingu, en þetta er bara blekking frá útgerðarmönnunum. Við sjáum að útgerðin hlýtur að bera sig vel, þeir lifa ekki svo fá- tæklega útgerðarmennirnir, þeir myndu áreiðanlega hugsa sig um tvisvar áður en þeir köstuðu frá sér gróðavoninni f sildveiðinni, enda vita ailir, að útgerðarmenn- irnir græða t. d. f ár stórfé á sama tfma og við berum ekkert eða sáralftið úr býtum. Og það er meira segja útlit fyrir að við eigum ekki að fá sfldartoll- inn eins og okkur var lofað og má það heita hart, eins og kjðr okkar eru núna, ef að þeir roenn, sem þykjast vera að berjast fyrir hagsmunum okkar ætla að svfkja þetta ioforð, en það má svo sem búast við því, alveg eins og þegar þeir fundu nú upp á þvi að bækka kjðtið, sem okkur er ætlað að kaupa. Neit Það dugir ekki fyrir okkur að taka þegjandi við ðllu þessu. Við verðum að standa fast saman til þess að gæta hagsmuna okkar, um leyfir sér að hækka kjðtverðið til hinnar bláfátæku alþýðu við sjó- inn pá er pað ekki nema sjðllsagt al afpýðunni að faka sig sanman um að kaupa kjölið alis ekki með pessu uppsprengda yerði, jafnvel þó að hún ætti hægra með það en bún á í raun og veru. En jafnframt því sem yfirstéttin, með aðstoð rikisstjórnarinnar, herð- ir árásirnar á lífskjðr verkalýðsins þá verður hann ekki einungis að svara með samtökum gegn þessari kjöt- hækkunarráðstðfun, heldur Ifka með þvf að samfylkja sér gegn ðllum öðrum hungurárásum yfirstéttarinn- ar og fyrir atvinnubótum, atvinnu- leysisstyrkjum, styttingu vinnutfm- ans og hækkuðu kaupi og að lok- um fyrir afnámi þessa skipulags og fyrir stofnun sovétsskipulags. annars er alveg úti um okkur. Við verðum að undirbúa baráltu fyrir lágmarkstryggingu eða föstu kaupi. Við verðum að undirbúa pessa baráttu um alt land, baráttu fyrir lágmarkskauptryggingu eða-föstu kaupi og pessa baráttu verðum við að beyja undir foruslu Sjómannafélags Norðurlands. Sjómenn, stéttarbræður, tökum strax til óspiltra málanna, til þess að undirbúa og skipuleggja fyrir næstu síldarvertíð, þessa baráttu fyrir bættum kjörum okkar. Hver vill svara? Niðurlæg ávarps þess, er birtist f flestum blöðum landsins, eftir jarð- skjáltann f vor, frá þeim Ásgeir As- geirssyni fyrv. forsætisráðb., Sigurði Kristinnssyni forstjóra, Vilhjálmi Pór framkvæmdarstjóra, Hallgrími Bene- diktss. sórkaupm., Steini Steinssen bæjarstjóra, Steingrfmi Jónssyni sýslum., Valtýr Stefánss. ritstjóra og Jðni Baldvinssyni bankastjóra var svohljóðandi: >Pað er augljóst, að flesiir þeirra, sem fyrir þessu eignatjóní hafa orð- ið, geta eigi borið það af eigin ramleik. Snúum vér oss þvf til almenn- ings um iand ait, um að hefjist handa um fjársðfnun, tif þe*s að draga úr því míkia bðli, sem þess- ir mikiu jsrðskjálftar bafa valdið, og biðjum þá sérstaklega presta og biaðamenn, að veita samskot- unum móttöku.c Pað er ekki ofsagt, að um land alt bafi verið brugðið fijótt og drengilega við, og fé gefið f land- skjálftasjóðinn af frábærri fórnfýsi rneðat fátækra og mun engutn blandast hugur um það, að allar þær fégjafir muni verða til mikillar bjálpar, fátæku fólki á jarðskjálfta- svæðinu, ef réttilega verður á haldið. Eiga fátæku fjölskyldurnar, sem enga getu hafa og neitað er um hreppsábyrgð til þess að geta öðl- ast hagkvæm lánskjör, til þess að gera býli sfn íbúðarfær, að búa f óinnréttuðum bússkrokkum á kom- andi vetri, ef virðing hinna ónýtu og hrundu húsa nægir ekki til að endurreisa þau, svo íbúðarfær telj- ist ? En á aftur á móti að láta sam- skotaféð bæta eignatjónið bjá h. f.. Kveldúlfi á Hjalteyri, útibúi K. Ei A. á D tlvfk, og hjá öðrum þeim, er bvorki þarfnast gjafa né hag- kvæmra lánskjara ? V. „Dagur“ kennir bœndum „rökfrœði.“ >Verkaraaðurinn« og »VerkIýðs- blaðið< hafa barist og berjast gegu varalðgreglunni og aukningu föstu lögreglunnar. — Sjálfstæðismenn, Framsóknar- og kratabroddirnir hafa f sameiningu komið varalðg- reglunni á, og hafa i sameiningu undirskrifað skjal til rikisstjórnar- innar um að afneraa hana ekki. i Reykjavik samþykti öæjarfulltrúi Fram- söknar ásamt fullfrúum Sjállstæðistlokksins. að bafa varalögregluna áfram (og hún starfar þar áfram enn þano dag í dag, þrátt fyrir bátiðlega yf- iriýsingu rfkisstjórnarinnar um al- gert afnám varalögreglunnar). >Tíminn< tönglast sffelt á þvi undanfarið, að fðstu lögregluna verði að auka að mun. Sjálfstæðis- f'okkurinn styður af heilum huga þessa >sparnaðarráðstðfun< nýju stjórnarinnar. jón Oudmundsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisraanna á Akureyri lýsti því yfir á bæjar- stjórnarfundf nýlega, að föstu lög- reglu bæjarins yrði fjðlgað upp f minsta kosti 6 -8 menn. Frara- sóknarbroddarnir, Sjálfstæðið og kratabroddarnir söfnuðu og mynd- uðu f sameiningu fjölmenna vara- lögreglu nú sfðast f Borðeyrardeif- unni, til þess að brjóta á bak aft- ur félagssamtök og réttindi fátækra verkamanna og smábænda 1 Hrúta- firði, en eini pólitfski flokkurinn senf stóð raeð þeim ver Kommún- istaflokkurinn. Og svo lýgur >Dag- ur< að bændunum (suðvitað er það engin ný bðla), og segir: >íhalds- menn og Kommúnistar sammála<^

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.