Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 04.09.1934, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 04.09.1934, Blaðsíða 3
VERKAMAÐUKINN 3 Bókafregn. Arbeidernes lekeikon I- III. O3I0 Arbeidermaga- sinets forlag 1932 — 33. Á þeim tíma, þegar borgarastétt- m var byltingasðm, en aðallinn réð rlkjum, var eitt besta vopnið gegn binu rikjandi aðalsskipulagi alfræði- orðabækur, þar sem fulltrúar borg- arastéttarinnar t. d. hinir frðnsku fræðsluspekingar gáfu út. Má segja að franska Encydopedian (aifræði- orðabókin) hafi átt mikinn þátt I að koma frðnsku byltingunni 1789 á stað. Einnig verða alfræðibækur verkalýðsins, þá er þær koma út, besta vopn á hendur afturhaldi nútfmans og munu eiga mikinn þátt í og flýta fyrir byltíngu ðreiganna. betta leksikon er hið fyrsta af þessu tæi, sem er til á vestúr- evrópumálum. — Ómetinn er sá gróði, sem fslenskur verka- lýður getur haft af þessu verki. Nú þarf hann ekki lengur, að íeita til borgaralegra alfræðiorðabóka, sem altaf eru ósönn og villandi, ef um áhugamá! verkalýðsins er að ræða. Hér er hver greinin annari betri og margar ágætar myndir og kort. Á þessar greinar raá benda sérstaklega (stafirnir A—H eru komnir úl); Bandariki Nörður-Ame- riku, anarkismi, bankar, bóndi, borg- arastéttin, bolsjevismi, demokrati, díalektikk, enska byitingin, skaða- bótagreiðsiur, fjölskyldan, fasismi, fimmára áætlun, heimsspekin, þjóða- bandalagið, frelsisberinn, Frakkland, Hellas, sagnfræði og allsherjarverk- fallið. Hvert bindi kostar kr. 12.50. Verður verkinu lokið á næsta ári, en þrjú bíndi komin út. Petta er 30—40°/o ódýrara en jafnstór borg- aralegar alfræðiorððbækur kosta. Bandið er fallegt svart skirinband- Allur verkalýður og aðrir andstæð- ingar hverskonar íbaids, eru hvattir til að afla sér þessarar ágætu bók- ar, því að það er stórmerkur at- burður f lffi hvers manns, þá er þessi bók kemst inn á heimiii hans. Húu fæst bjá Jóni Guðmann. Baráttan í Ameríku fyr- ir frelsun Thálmanns. Á ferðalagi stnu um Ameríku hefir Willi Miinzenberg talað á fjöldafundi í Chicago. 10.000 verka- menn samþyktu þar mótmæli gegn meðferðinni á Tbalmann og ððrum andfasistum i >þriðja rfkinu« og kröfðust þess að hann og félagar hans yrðu tafarlaust látnir lausir. Sama kvöldið talaði Miinzenberg í útvarpið í Chicago, um >þjóð- dómstólinnc og ofsóknir gegn and- fasistum í Pýskalandi. 22. ágúst, sama mánaðardag og Sacco og Vanzeíti voru myrtir, voru haldnir fundir um alls Ame- riku, til þess að krefjast lausnar Thá manns og Scottsboronegranna níu. Jafovel f Ctnada voru haldnir voldugir fundir til þess að heimta Thá rrtann lausann. í Toronto söfnuðust saman um 7000 verkamenn. Rauðir fdnar við hún 1. dgúsí í Finnlandi. Um morguninn 1. ágúst höfðu rauðir fánar verið dregnir i stöng víða í Finnlandi. T. d. blakti stór rauður fáni á járnbrautarstððinni í Boxbscka og átti slökkviliðið erf- itt með að draga hann niður. Á leiðarstaur úti fyrir nunnu- klaustrinu í Helsingfors blakti rauð- ur fáni um morguninn 1. ágúst. Lögreglan var kðlluð á vettvang til þess að ná honum niður. Ummœli „Nation“ um friðar- pólitík Sovét-Lýðveldanna. Hið fræga amerfska tfmarit >Na- tionc hefir f grein, sem var rit- uð í tilefni af 20 ára afmæli heims- ófriðarins, komst svo að orði um friðarvilja Sovét Lýðveldanna: »Pað er til eitt riki, sem ekki er bundið með nokkurskonar samningum, og sem af einlægni og með festu vill forðast heimsstyrjðld. Petta riki, sem öll ðnnur rlki óttast og taata, er Sovét Lýðveldin — höfuðóvinur stríðsins. Sovét-Lýðveldin eru eini Ijósi bletturinn f þróuninni sfðan 1914.c Stór eftirspurn eftir „bandittau- heilum. Frá Bandarikjunum er sfmað, að heilanum úr glæpamanninum fræga Dillinger, hafi verið stolið. Fregn frá Pýakalandi hermir að þegar Hitler hafi frétt þetta hafi bann tafarlaust ákveðið að fá sér stáltajálm.. Skorturinn i Berlin. Smdkaupmenn verða gjald- þrota svo hundruðum skiftir. Englendmgur, sem undanfarið hefir dvalið f Pýskalandi við nám, er nú nýlega komin heim aftur og hefir skrifað grein i eitt blaðið f Lundúnum um ástandið í Pýska- landi. Telur hann að atvinnuleysið farí sfvaxandi og jafnframt batrið til nasistastjórnarinnar. í Berlfn'sé afar- mikil neyð, fólk sem i mörg ár hafi Iifað á fátæklegum atvinnuleysisstyrk hafi nú verið svift taonum. Afarmikilf skortur sé á mjðlk, kartöflum og brauði. Smákaupmenn, sem nú verda að greiða hærri skatta en áður en Hiíler tók vðldin, geta ekki lengur Framh, á 4. síðn. „Heimskulegur ósiður“. >Dagurc kailar það >heimsku- legan ósiðc að reykja cigarettur. >Verkam.« spyr: Er það þá ekki lika >heimsku!egur ósiðurc að reykja vindla, smávindla, brugga landa, drekka púns og spila upp á peninga, t. d. (rafveitunnar) ? Og hvaða ósiður er skynsamlegur ? Pað skal af sérstðkum ástæðum tekið fram að *Digurc er beðinn að svara skynsamlega. Hvað hækkar mjólkin mikið ? I >Tímanumc 21. ágúst, er sagt frá þvi að menn búist við þvi >að næstu daga komi bráðabirgðafðg um mjólkursöluna. Takmarkið er hið saraa og með kjötsðluna.. ,c að hækka vðruna til atvinnuleys- ingjanna f kauptúnunum og kaup- stöðunum.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.