Verkamaðurinn

Issue

Verkamaðurinn - 04.09.1934, Page 4

Verkamaðurinn - 04.09.1934, Page 4
4 VERKAMAÐURINN Akurevrar verður settur mánudaginn 15. október, kl. 2 síðdegis. Barnafræðsluskírtelni er inntökuskilyrði í 1. bekk. Skólavist er ókeypis fyrir bæjarnemendur, Utanbæjarpiltar greiða 80 kr. kennslugjald á ári, en utanbæjarstúlkur 40 kr. og greið- ist helmingur í byrjun skólaárs, Kennslugreinar eru ísl., danska, enska, reikningur, ís- lands- og mannkynsaga, landafræði, dýrafræði, grasafræði, líkams- og heilsufræði, leikfimi, sund og söngur. Umsóknir eiga að vera komnar mér í hendur fyrir 1. okt. Peir nemendur skólans, er gagnfræðaprófi hafa við hann lokið, eru beðnir að gera mér aðvart um hæl, hvort þeir myndi hugsa til framhaldsnáms í vetur, færi svo að 3. bekk yrði bætt við í haust, en það yrði- sennilega gert, fengizt nógu # f margir nemenduj1. Sigfú§ Halldórs frá Höfnum, skólastjóri. óskastj keyptur. Tilboð raeð til- greindu verði og stærð sendist til ritstj. >Verkam.< Skorturinn i Berlín. staðið f skilum við lánardrotna sína, fá ekki vörur og verða hópum sam- %n gjaldþrota, ÁðeinS í Berlfn bafa mörghundruð smákaupraenn lokað búðum nú sfðustu mánuðina. • Pessum smákaupmönnum var ' Hitler m.a. búinn að lofa bættum kjörum! Englendingurinn varð þess lfka var að hin leynilega agitation vex með ofsahraða. Stórar Iðgreglusveit- ri og S.S. sveitir eru meir og meir uppteknar við að reyna að hindra hina betjulegu agitation kommúnist- anna. Meðal lýðsins er jafnvel talað opinskátt um yfirvofandi hrun fas- ismans. 2 rússar set/a heimsmet í sundi. Frá Moskva er símað að tveir með- lirair fþróttafélagsins Dynamo, þeir Nikolaus Malin og Iskander Fai- sulin, hafa sett heimsmet f þolsundi. Sundið fór fram meðfram Kauka- susströnd Svartahafsins. Malin synti 40 km. á 13 klt. 50 mfn. og 20 sek. Faisulin synti 34 km. á 13 klt. og 18 rafn. Að loknu þessu afreki var sundgörpunum fagnað fádæma vel. Oamla heimsmetið f þolsundi átti franskur maður að nafni M'chel. Hann hafði synt yfir ErmasuSid — vegalengd sem var 32 km. Fréttir frd íþróttamótinu í Paris gegn stríði og fasisma. Nýtt heimsmet i 100 m. hlaupikvenna Rússneska iþróttakonan Torova setti nýtt beimsmet i 100 metra hlaupi: Hljóp bún vegalengdina á 12,4 sek, Oerda Aaseböe (norsk) varð önnur f röðinni, með 13,6 sek. 1 knattspyrnu sigruðu Norðœenn Spánverja með 13 — 0. Þessum kapp- leik var fylgt með afarmikilli athygli, voru áborfendur um 30,000. Rússar sigruðu Svisslendinga með 11 — 0. 1 næsta tbf. verður m.a. sagt frá úrslita kappleiknum milli Norðm. og Rússa. Verkfallið í baðmullar- iðnaðinum í Bandaríkj- unum. S.l. laugardagskvöld hófst verk- fall i baðmullariðnaðinum f Banda- rfkjunum. Upphaflega var gert ráð fyrir þvf að tim 800,000 manns tæki þátt f því en nú er talið að það nái til rúmlega 1.000 000 manna. Útvarpsfregnir f gærkvöldi skýrðu frá því, að enn væri þó unnið f Suðurrfkjunum, annars sé ekki hægt að segja enn með vissu um hve þátttakan er almenn vegna þess að dagurinn f gær var alraennur frídag- ur verkamanna i Bandarikjunum. Eigendur verksmiðjanna hafa lýst þvf yfir að þeir m.uni beita vopn- uðu liði og verkfallsbrjótum til þess að reyna brjóta á bak aftur samtök verkalýðsins. En verkfalls- menn hafa hinsvegar lýst þvf yfir að þeir rauni hindra með samtaka- afli sínu allar tilrauriir verksmiðju- auðmannanna til þess að nota verkfallsbrjóta f verksmiðjunum. Kröfur verkfallsmanna eru meðaf annars hærri laun og styttri vinnu- tfmi. Telja þeir núverandi kjör sín svo óþolandi að það nái ekki nokkurri átt að þeir búi við þau áfram. Verðhœkkun á vindlingum. Dagur rauk upp til handa og fóta út af því, að »Verklýðsblað- ið« skyldi leyfa sér að benda á það, að þegar »stjórn hinna vinn- andi stétta« fór að hækka toll á nautnavöru, þá hefði hún aðeins hækkað tollinn á cigarettum, en ekki vindlum, vegna þess, að bur- geisamir reykja aðallega vindla, en verkalýðurinn frekar vindling- ana. — Hversvegna hækkar »stjórn hinna vinnandi stétta« ekki held- ur tollinn á munaðarvöru burg- eisanna, vindlunum? Verkalýður- inn veit það. Ábyrgðarm.: Þóroddur Guðmundsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.