Verkamaðurinn - 09.10.1934, Page 1
VERKA
0URINN
Otgcfandi: Verklýðssamband Norðurlands.
XVII. árg.
Akureyri, þriðjudaginn 9. öktóber 1934.
83. tbl.
Sifylkl er lífsskilyrði
verkalýðsins.
Dómur fallinn i malinu ut af
Borðeyrardeílunni.
6 verklýðssinnar dæmdir i samtals 180 daga
skilorðsbundið fangelsi 1 í 60 d. óskilorðsbundið.
Nú er fallinn dómur f þessu
frægt Borðeyrardeilumáli og verð-
ur bann birtur sakborningum
næstu daga.
Jakob Árnason, Elisabet Eiríks-
dóttir, Sigþór Jóbannsson, Jón
Árnason, Erlendur Indriðason og
Oeorg Karlsson eru hvert um sig
dærrd f 30 daga skilorðsbundið
fangelsi. Jón Rafnsson er dæmdur
f 60 daga óskilorðsbundíð fangelsi.
Allir þessir dómar eru byggðir
á 101. grein begningarlaganna,
sem fjallar um begningarákvæði fyr-
ir óhlýðni eða mótþróa við yfir-
völd eða lögreglu.
Pað, sem strix vekur athygli við
dóminn, er að »réttvfsin« hefir
neyðzt til að láta niðurfalla aliar
ákærur á bendur sakborningum
um barsmfð eða eyðilegging á föt-
um, sem hún reyndi að smala að
sér S vor. Enda var svo komið, að
þær tilraunir voru orðnar að al-
mennings athlæi. Pessi 19 alda
gamla saga um Ijúgvitnin, sem ekki
bar saman endurtók sig. Litt vitn-
isbærir menn voru iátnir sverja
hina hlálegustu eiða, um að hinn
eða þessi hefði haft í hyggju að
berja sig eða rífa sig o. s. frv. En
samt sem áður voru eiðarnir ekki
samhljóða.
Allir muna eftir hinu fræga »sfðu-
brotsmálic og það flaug lika fyrir,
að einn klæðskerinn hefði verið
svo »hufflegur< að gefa hvitliða
vottorð um það, að fötin hans
hefðu rifnað i Lagarfoss slagnum.
En þessi atriði málssóknarinnar
voru svo hláleg og gðtug, að »rétt-
ví*in« þrátt fyrir góðsn viljs, gat
ekki byggt sinn stéttardóm ð þeiro.
Hún varð að einskorða sig við gr.
101, sem er allra bezt til þess fal!-
inn að geta breitt skin Iðghelginn-
ar yfir olbeldi og hvltliðamennsku
yfirstéttarinnar.
Með því að nota þessa grein
eftir geðþótta getur yfirstéttin svo
að segja tekið verkfalls- og félags
réttinn af verkamðnnum.
Atvinnurekandi, sem á í höggi
við verkalýðsféiögin getur leitað tii
lögreglunnar og látið hana og liðs-
afla bennar vernda verkfailsbrjóta,
sem ýmist eru yfirstéttarþý eða
verkamenn, sem neyddir eru til
þess atvinnunnar vegna. Og siðan
getur »réttvisin< (takið eftir gæsal.)
dæmt hvern þann.sem sýnir þessu
hvftaiiði einhvern mótþrós.
Pessi fasistisku verndarlög yfir-
stéttarinnar verða notuð æ meir í
hungurárásinni á verkalýðinn, eftir
því sem hin pólitíska kreppa henn-
ar vex.
Eina vopn verkalýðsins gegn
þeim er hin einhuga harðvftuga
samfylking. Verkalýður Akureyrar
1. Út um heim.
Stéttabaráttan allstaðar út um
heim fer siharðnandi. Atökin milii
yfirstéttarinnar og alþýðunnar verða
æ hamrammari og fasisminn hið
grfmuiausa alræði yfirstéttarinnar
teygir klærnar yfir hvert landið á
fætur öðru og honum tekst að
sigra aðeins þar, sem sosialdemo-
krataforingjarnir geta hindraó sam-
fylkingu veika'ýðsin*. En ósigrar
verkalýðsins eru engir algerðir ó-
sigrar, þvert á móti. Peir eru skóli,
sem að vísu í þessu tilfeíli var
ekki nauðsynlegur. Pað eru ósigrar,
sem bera í sér kím eða möguleika
nýrra sigra.
Samfylkingaralda verkalýðsins
um heim allan fer sivaxandi, eftir
því sem skm iýðræðisins bliknar
fyrir vaxandi stéttarbarátiu og fas-
isma yfirstéttarinnar.
Kommúnistafiokkur Dýzkalands úg
hin ýmsu félög sosialdemokrata
mótmælir þessum dómi sem hverjum
öðrum stéttardómi sem er til þessa
gerður að reyna að eyðileggja sam-
tök alþýðunnar.
Hann stimplar hann. sem póli-
tfskan ofsóknardóm á hendur
verkalýðnum, dóm þeirrar stéttar,
sem vafin hræsnisblæju Iðghelg-
innar biýtur sín eigin lög, hvenær
sem gæðingar hennar eiga í hlut,
stéttar, sem hefir það fyrir reglu,
að hengja þá smáu, en taka ofan