Verkamaðurinn

Eksemplar

Verkamaðurinn - 09.10.1934, Side 2

Verkamaðurinn - 09.10.1934, Side 2
2 VERKAMAÐURINH hafa skapað samfylkingu f barátt- unni gegn Hitler. í Austurríli befir Kommúnista- flokkurinn, varnarliðssveitirnar sos- ialdemokratafélögin komið sér sam- an um sarreiginlega baráttu áætlun gegn austurríska auðvaldinu. í ífaiíll hafa komrnúnistaflokkurinn og sos- ialdemokrataflokkurinn gert raeð sér samninga um sameiginlega baráttu f ýmsum roálum. í Frakklandi hefir árangur samfyikingarbarátt- unnar gegn striði og fasisma verið glæsilegur, eins á Spáni. Hvar sem maður litur er vaxandi samfylking verkalýðsins. 2. En hér heima. Samfylkingin hér heima er ekki komin langt á veg enn þá. Hvers vegna? Cr kannske engin nauðsyn á þvf hér ? Eru árásir yfirstéttar- innar ekki að harðna ? Er fasism- inn ekki að skjóta upp hausnum ? Jú og aftur jú. Hér er sannarlega þörf á öflugri samfylkingu. Verka- lýðurinn tapar árlega tugum þús. króna á því, hve samtök hans eru klofin og auðvitað rær yfirstéttin að þvi öllum árum að viðhalda og auka þennan klofning. Hún græðir mest á þvf. Á mörgum stærri stöðum eru félagsskapur verka- kvenna eða verkamanna klofin i tvö félög, þar sem nýja klofnings- félagið setur lægri taxta og lækkar þannig kaupið. Sjómennirnir og vegavinnumenn fyrir stórþjófum og bankasvindl- urum. Yfirstéttin á Akureyri og »rétt- vfsi* hennar hefir með ánægju horft á >stórkostleg skattsvik« án þess að hreyfa minnsta fingur og núna síðast gera þessir fulltrúar »réttvisinnar<, allt sem þeir geta til að bjarga stéttarbróður sfnum, sem er orðinn uppvis að Rafveitusvindl- inu, undan réttvísinni. Verkalýðurinn fyrirlitur þessa >réttvfsinnar« dóma og hann mun svara þeim með aukinni samfylk- ingu, hertri stéttabaráttu og ský- lausri afhjúpun á hneykslismálum yfirstéttarinnar. irnir hafa tapað þúsundum króna á samfylkingarleysinu. Þessi klofning verkalýðssamtakanna er búin að stinga mörg þúsund krónum i vasa atvinnurekenda. Verkamenn, stéttarbræður, er ekki nóg komið afslfku? Hvaða pólitísk- an flokk, sem við aðhyllumst, hvort við erum heldur kommúnistar, sósf- aldemokrar. Framsóknarmenn eða sjálfstæðismenn, erum við allir VERKAMENN, höfum allir sam. éiginlega hagsmuni um kaup og kjðr gegn vinnusalanum. Þessvegna, stéttarfélagar, burt með klofning verklýðssamtakanna, sem lamar baráttu okkar og rænir of fjár úr okkar eigin vasa. Félagsleg eining (þ. e. sameining verkalýðsins á sama stað, karla eða kvenna, í einu verk- lýðsfélagi), það skal vera okkar kjörorð. Það er Iffsskilyrði verklýðs- stéttarinnar og um leið hvers ein- staks verkamanns og verkakonu. Fram til samfylkingar. v Sjððporiarnálið. Verkamaðurinn hefir frá því fyrsta, að sjóðþurðarmálið við raf- veituna kom á dagskrá fylgt því eftir og stöðugt birt það, sem gerst hefir í þvf. Hefir hann frá sjónarmiði verkalýðsins gagnrýnt yfirhylmingarstarf og svindl bæjar- atjðrnar og sett fram ákveðnar kröfur verkalýðsins í þessu máli. Kröfur ðreigalýðsins, sem þess að- ilja, sem einn hefir siðferðilégt þrek til að taka upp þrotlausa baráttu gegn siðspillingu borgaravaldsins, sem stöðugt færist i aukana, og birtist í sfvaxandi tilhneigingu til að hylma yfir sín eigin glæpamál og þverbrjóta sin eigin lög. Sjóðþurðarmálið, ásamt öðrum þeim atburðum, sem gerst hafa hér á Akureyri samtfmis þvf, er lær- dómsrfkt fyrir verkalýðinn, og sönn- un þess, hve verkalýðnum er brýn nauðsyn að ganga óklofinn og sam- fylktur gegn þeim siðlausu hneyksl- ismálum, er mynda eina óslitna keðju árása og yfirstéttaglæpa gegn verkalýðnum og hinum fátæku. Dæmin eru skýr og talandi: Án nokkurrar lagaheimildar safn- ar yfirstéttin utan um fulltrúa sfns f bæjarstjórninni heilum her Iög- reglu til að »tryggja þeim frið< við að samþykkja að svelta atvinnuleys- ingjana. Saklausir verkamenn, sem tóku þátt f Borðeyrardeilunni eru dæmdir í 30—60 daga fangeisi fyrir það eitt að hafa gert kröfu til, að stéttarbræður þeirra fái að hafa sfn samtök. En samtlmis og þetta gerist bylmar bæjarstjórnin á Ak. yfir þjófnað yfirstétta-þjófa (rafveitumál- ið, skattsvikin o. fl.). Alt er þetta gert til þess að hlifa þeim efnaðri en féfletta þá fátæku. Slfk er spegil- mynd hins hámenntaða borgara- valds á Akureyri. Verkalýðurinn á Akureyri og um land allt fylgir með atbygli hvernig bæjarstjórnin hagar sér f sjóþurð- armálinu, og reyndar kemur hönum ekki á óvart, þó að fulltrúar borgar- anna hagi sér eins og raun er á orðin og skýrt er frá því í sfðasta blaði. Hitt verður Iftt skiljanlegt hvernig Þorsteinn Þorsteinsson, sem telur sig fulltrúa verkalýðsins f bæjarstjórninni, hagar sér. Hvernig stendur á því, að hann tyllir sér við hlið auðvaldsfulltrúanna þegjandi og athugasemdalaust i rafveitunefnd' inni ? Og hvers vegna gerist hann ásamt auðvaldsþýinu Erlingi Frið- jónssyni aðalmálsvari þess f bæjar- stjórninni, að gera yfirhylminguna sem stærsta og svfvirðilegasta ? Fyrir þeiro, sem gáfu Þ. Þ. at- kvæði sitt við sfðustu bæjarstjórnar- kosningar vaknar sú spurning, hvórt framkoma hans i þessu máli sé einn stór misskilningur á málefnum og afstöðu verkalýðsins tii hneyksl- ismála yfirstéttarinnar. Er leitt til þess að vita, að full- trúi verkalýðsins, skuli gefa blekk- ingarpostulum Framsóknar eins og V. Þór tækifæri til að villa á sér heimildir. Verkalýðurinn mun ekki sléppa

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.