Verkamaðurinn - 20.08.1935, Side 2
2
VERKAMAÐURINN
flvenær á að byrjð á
Þessari spurningu er eg dag-
lega spurður. Og það er fyrst og
fremst vegna atvinnunnar við
þessa byggingu, sem svo oft er
spurt. Atvinnulíf okkar Akureyr-
inga hefir brugðist svo í sumar,
að þess munu fá eða engin dæmi
áður. Óll sú mikla atvinna, sem
þessi bær hefir að undanförnu
haft af fisk- og síldveiðum, hefir
að mestu brugðist. Atvinna af
byggingastarfi, sem um mörg
undanfarin ár mun hafa numið
200 — 250 þús. kr., er í sumar,
það sem af er, tæplega lh á móti
því, þess vegna er nú svo marg-
spurt eftir hverri atvinnuvon. Og
þess vegna er stöðugt spurt »hve-
nær á að byrja á gamalmenna-
hælinu?«
Nokkrar fórnfúsar konur, í
kvenfélaginu »Framtíðin«, hafa á
undanförnum árum safnað fé til
undirbúnings því mikla mann-
á hinum vinnandi stéttum. Árásir
yfirstéttarinnar í garð alþýðunnar
verða hatramlegri og lævíslegri
en nokkru sinni fyr, og rlður nú
á því að alþýðan og fátæku milli-
stéttirnar séu viðbúnar að taka
á móti hinum auknu árásum á
lífskjör sín og hrinda áhlaupi
yfirstéttarinnar. Hin glæsilega
reynsla frá Frakklandi sýnir á
hvern hátt verkalýðurinn í banda-
lagi við millistéttirnar getur brotið
á bak aftur árásir ýfirstéttarinnar
og með því hindrað vöxt fasism-
ans og valdatöku. Hinar vínnandi
stéttir Frakklands sýna okkur
ótvírætt að leið samfylkingarinnar
er eina leiðin til þess að hindra
árásir yfirstéttarinnar. Dæmin frá
Þýskalandi, Austurríki og víðar
sýna okkur aftur á móti hvernig
fer, ef leið samfylkingarinnar er
ekki valin.
Verkamenn og verkakonur, miliistéttar-
mennt Skipið ykkur sem allra fyrst I raðir
samfylkingarinnar, og treystið pannig að-
stöðu ykkar til pess að mata hinum ylir-
votandi og auknu árásum á kjör ykkar.
Gainaíniennahæliny?
úðarmáli, að hér verði bygt heim-
ili fyrir munaðarlaus gamalmenni.
Þörfin fyrir þetta heimili er orðin
mjög aðkallandi. Hér í bænum
Iifir margt af háöldruðu fólki,
sem ekki er hjá nákomnum ætt-
ingjum eða vandabundnu fólki,
og sem af ýmsum ástæðum ekki
getur farið eins vel um og æski-
legt væri.
Fé það, sem kvenfélagskonur
hafa safnað, er nú orðið álitleg
upphæð, eða rúmlega þrjátíu
þúsund krónur. Af þessu fé er
um helmingurinn i láni hjá Ak-
ureyrarbæ, siðan barnaskólahúsið
var bygt. Mun erfitt fyrir bæjar-
sjóð að skila því fé á þessu ári,
nema að því sem bærinn getur
lagt efni til byggingarinnar, svo
sem grjót og mulning. Aftur á
móti hefir bæjarstjórn stutt þetta
fyrirtæki með 30 þús. kr. fram-
lagi í skuldabréfum, sem bæjar-
sjóður Akureyrar gefur út og
innleysir síðan á næstu 10 árum,
með 3000 kr. á ári. Sknldabréf
þessi eiga kvenfélagskonurnar
sjálfar að taka við og selja. —
En þö þeim takist að selja skulda-
bréfin, þá er ekki líklegt að það
verði handbærir peningar fyr en
á næsta ári, nema að litlu leyti.
Þess vegna er eðlilegast, frá fjár-
hagslegu sjónarmiði, fyrir kven-
félagskonur að fresta byggingu
hússins til næsta árs. Þá hafa
þær handbært alt það • fé, sem
þær hafa safnað og það sem þær
fá fyrir skuldabréfin. Með því
sem þær geta svo safnað til þess
tíma mundi stofnunin geta orðið
skuldlaus áður en farið væri að
starfrækja hana.
En megum við við því, Akur-
eyringar, að sleppa þeim atvinnu-
möguleikum, sem þessi bygging
getur veitt í ár og á komandi
vetri. Það mun varla innan við
30 þús. kr. sem á einn og annan
hátt mundu greiðast sem vinnu-
laun við þessa byggingu. Hei, VÍð
megom sannarlega ekki við pvi að sleppa
einu einasta tækifæri, sem nú getor aukið
atvinnu. Það er fyrst og fremst skylda
bæjarstjðrnarinnar að gera ait sem í
hennar valdi stendur til að nota
hvert tækifæri til atvinnuaukn-
ingar fyrir bæjarbúa. En svo er
það líka skylda hvers einasta
manns, sem hefir aðstöðu til þess,
að stuðla að því. Mér er kunnugt
um það, að kvenfélagskonur vilja
einmitt af þessum ástæðum, helst
geta byrjað á byggingu sinni nú
þegar. En þær eru þess ekki
um komnar, nema að þær mæti
skilniugi og drengilegri hjálp frá
bæjarbúum. En eg veit líka að
margir eru fúsir til að hjálpa
þeirn. Eg hafi talað við ökumann,
sem segist gjarnan myndu semja
um greiðslufrest til næsta árs
fyrir helming af keyrslu. Eg hefi
talað við eigendur verkstæða, sem
myndu geta selt efni til bygging-
arinnar, og sem segjast einnig
myndu veita greiðslufrest á
helmingi af því efni, sem þeir
gætu selt til þessarar byggingar^
Myndu ekki byggingavöruversl-
anir bæjarins einnig vilja greiða
fyrir framkvæmdunum með
greiðslufresti til næsta árs á ein-
hverjum hluta þess efnis, sem
þær kæmu til með að selja?
Loks vil eg skora á allan þann
fjölda fólks hér á Akureyri, sem
hefir fastlaunaða atvinnu, verk-
stæði eða verslun. Gefið þessu
fyrirtæki andvirði eins dagsverks
eða fleiri. Hver sem það gerir,
verður að því leyti ríkari, að
hafa veitt góðú málefni verðskuld-
aða hjálp. — Ef allir leggjast á
eitt, og hver sem getur gerir
skyidu sína, pú verður fyrir lok pesss
mánaðar hægt að byrja að byggja gaotal*
mennahælið.
Akureyri 18. ágúst 1935.
Halldór Halldórsson.
AthugaseiiidL
Pó »Verkatn.« sé að öliu leyti ekki
sammála höf. ofanritaðrar greinar birt-
ir blaðið grein þessa með ánægju,
enda er bygging gamalmennahælisins
eitt af þeim nauðsynjamálum, sem
»Verkam.« hefir áður bent á að nauð-