Verkamaðurinn - 28.12.1935, Page 1
VERKAH&QURINN
Útgefandi: Verklýðssamband Norðurlands.
XVUI. árg. Akureyri, laugardaginn 28. desember 1935
99. tbl.
Bílstjóraverkfallið.
Ekkerf lát á baráttusamtökum bíl-
stfóranna þrátt fyrir snndrangartil-
rannir Alþýðusambandsforingfanna.
Tilboð um ódýrara bensín
þrátt fyrir skattinn.
Hvaðm Héðinn umboðiaðurB.P.
Bílstjóraverkfallið í Reykjavík
hefir nú staðið í rétta viku. Samtök
bilstjóranna hafa frá byrjun verið
hin öruggustu og eflast með hverj-
um degi, þrátt fyrir ítrekaðar til-
raunir Alþýðusambandsforingjanna
til að kljúfa þau og dreyfa barátt-
unni.
Jón Sigurðsson — sprenginga-
sérfræðingur Alþýðuflokksins — var,
ásamt Jóni Axel Péturssyni —
þeim, sem »tók við« af H. K. Lax-
ness 1. mai s. )■ — sendur á fund
bílstjóranna, þegar ákveðið var að
hefja verkfallið. Þeir reyndu að fá
verkfallinu frestað til áramóta —
hugðust mundu með því fá dreift
baráttuhug bilstjóranna. Þeír fengu
á sitt mál stjóm bílstjórafélagsins
og enga aðra — og hröklaðist
stjórnin þá úr sessi, við lítinn orð-
stír.
Síðan reyndi Jón Axel að stofna
nýtt bílstjórafélag. Skyidi það tek-
ið í Alþýðusambandið en þau félög,
sem nú samanstanda af öllum starf-
andi bílstjórum Reykjavíkur, rekin
úr þvi, fyrir óþægðina við Héðinn
.Vald. og Co. Jóni tókst að fá með
sér tvo bíistjóra, og varð þá ekki
að framkvæmdum.
Á geysiffölmennum bílstjórafundi í
fyrradag—sameiginlegum fyrir bæði
bílstjórafélögin í Reykjavík og bíl-
stjórafélagið í Hafnarfirði — mætti
Jón Baldvinsson, forseti Aðþýðusam-
bands íslands. — Honum tókst að
Bílstjórafélög víðsvegar á land-
inu hafa þegar tekið undir þá bar-
áttu gegn hækkun bensínskattsins,
sem bílstjórastéttin i Reykjavík og
Hafnarfirði hefir hafið og borið
fram af einurð og krafti.
»Bílstjórafélag Akureyrar« og
»BíIstjórafélag Eyjafjarðar« hafa
líka tekið afstöðu til máisins. En
því miður verður að segja, að sú
afstaða sé heldur raunaleg og lofi
ekki miklu um hagsmunabaráttu
fá tvo bilstjóra til að bera fram til-
lögu um, að verkfallinu yrði þegar
létt af. Tillagan var borin undir at-
kvæði, og greiddu 9 fundarmenn at-
kvæði með henni en á fjórða hundr-
að fundarmanna greiddu atkvæði
gegn tillögunni.
Þetta, sem hér hefir verið nefnt,
er aðeins lítið sýnishorn af þeim
regin andstæðum, sem nú birtast
skýrar en nokkurn tíma fyr, á milli
þeirrar pólitíkur, sem þingmenn AI-
þýðufl. og foringjar Alþ.samb. reka,
og hagsmunabaráttu og óska með-
limafjöldans í Alþýðusambandinu
-— þess fjölda, sem myndar hið
virkilega samband verkalýðsins og
nú stendur i eldi hagsmunabarátt-
unnar, vegna þess, að hinir aftur-
haldssömu foringjar — þjónar auð-
valdsins — fá ekki lengur við hann
ráðið.
Á fundinum í fyrradag var ekki að-
eins samþykt einum rómi að halda
þessara félaga, nema þau breyti
baráttuadferðum og aðstöðu sinnt
til atvinnurekenda.
Það er kunnugt, að bílstjórar hér
almennt eru á móti hækkun bensín-
skattsins og voru þegar fúsir á að
taka undir baráttu stéítarbræðra
sinna í Reykjavík. — Sama daginn
og verkfallið hófst syðra töluðu
mjólkurbílstjórar úr »BílstjórafélagI
Eyjafjarðar« sig saman um það að
hætta keyrslu mjólkurinnar. Fyrir
Bilstjóraverkfallið
og bílstjórar Akurevrar.