Verkamaðurinn - 31.12.1935, Blaðsíða 4
4
VEBKAMAÐURINN
*
Stjörnu apótek
K. E. A.
I!
Kaupfélag Eyfirðinga.
I
Pff
1
líS
|;
iiW
I
w
verður opnað iiiiilu- ^
daginn 2. janúar 1936, *
kiukkan 6 árdegis.
J
w
&5AÍS
Í
w
Wmf
®w®
1
Bílstjóraverkfallið . . . .
(Framh. af 1. síðu).
öðrum kosti myndi mjólkurbil-
arnir verða stöðvaðir að morgni
2. jan. n. k. Stjórn Verkamanna-
félags Akureyrar boðaði kl. 1,30
í gærdag nokkra menn á fund
og hófu þeir síðan liðssöfnun til
aðstoðar Bilstjórafélagi Ak., ef á
þyrfti að halda. Voru undirtektir
hinar bestu og voru á 2. hundr-
að manns búnir að láta skrá sig
i verkfallsliðið í gærkvöldi, verð-
ur liðssöfnun haldið áfram í dag,
Auk þess hatði bllstjórafélagið
liðssöfnun.
Stjórn Verkamannafélags Ak.
boðaði til almenns fundar kl.
8,30 í gærkvöldi og var þar rætt
á víð og dreif um baráttuna gegn
bensintollshækkuninni og var
jkgæt stemning á fundinum. Sam-
þykt var í einu hljóði tillaga þar
sem skorað var á stjórn Bíl-
stjórafélags Ak. að boða til félags-
fundar á nýjársdag og þá svo
tímanlega, að ha>gt yrði að halda
almennan fund á eltir lil að
undirbúa stöðvunina 2. jan.
2 menn úr bílstjóraféiaginu
hafa skorað á stjórnina að halda
fund aftur vegna þess að ekki
hafi verið löglega boðað til síð-
asta fundar.
Gjaldeyrisnefnd hóf fund kl. 5
í gær til þess að ræða um til-
boðið frá h.f. Nafta.
Siðusln fréllir.
Rétt þegar blaðið var að fara
í pressuna. barst sú fregn, að
bílstjóraverkfallinu hefði verið af-
lýst kl. 6 í morgun. Á sameigin-
legum fundi bílstjórafélaganna í
Reykjavík og Hafnarfirði i nótt,
var rætt um bréf frá h f. Nafta,
þar sem hlutafélagið tilkynnir að
innflutningsnefndin hafi veitt h.f.
Nafta nægilegt innflutnings- og
gjaldeyrisleyfi. Ennfremur að h.f.
Nafta hefði fengið leyfi til að
byggja bensingeyma.
Bílstjórarnir samþyktu siðan
fyrir sitt leyti, að ganga að til-
boði h.f. Nafta. — Híkir almenn
ánægja meðal bílstjóranna yfir
þessu tilboði frá h.f. Nafta.
flbessiniuófriðurinD.
Undanfarna daga hafa sífelt
borist fregnir um sigra Abessin-
iumanna.
I hádegisfréttunum í gær var
skýrt fra því að Abessiniukeisari
hefði tiikynt að úrslitahrið yrði
hafin innan skamms.
Ábyrgðarm. Þóroddur Guðmundsson.
Prentsmiðja Odds Bjömasonar.