Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 04.04.1936, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 04.04.1936, Blaðsíða 2
2 VERKAMAÐURINN Laugardags- og sunnudagskv. kl. 9 Lifaða blæjan. Tal- og hljómmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Greta Garbo og Herbert Marsball. arþroska. Sum verklýðsfélög hafa meira að segja sýnt fádæma trygð, hetjuskap og fórnfýsi við málstað stéttarinnar. Glæsilegustu dæmin um það eru frá hinni aðdáanlega hetjulegu og fórnfúsu baráttu norðlensku alþýðunnar í Novu- deilunni og Borðeyrardeilunni. Slík dæmi sýna hverju íslensk alþýða gæti áorkað, ef hún væri sameinuð i baráttu sinni. Að vísu eru einnig til dæmi um að bar- átta alþýðunnar hafi verið hik- andi og jafnvel undir áhrifum andstæðinganna. Þau víti verður alþýðan nú að varast. Ef íslensk alþýða á ekki nú að sökkva niður i vonleysi, fátækt og eymd, heldur skapa sér bætt kjör og bjarta framtíð, verflur hÚD að ganga inn ð leið sameiningarinnar, skapa flrjúlandi samtakabeild og sskja Iram mavkviss, tðrnlús og djðrt. En hvernig stendur á þvf að verklýðsfélögin eru klofin og að VSN og Alþýðusambandið eru ekki sameinuð? Hér skulu ekki raktar orsakir klofningsins og ekki öll óhappaverkin, sem unnin hafa verið í sambandi við hann, en aðeins bent á, að klofningur verklýðsfélaganna er verkalýðn- um til ÍllS Oins og vatn á myltu atvinnurekendanna. t*ingið lýsir þvf yfir að VSN er reiðubúið til að sameinast Alþýðusambandinu sem fjórð- ungssambandá eftirfarandi grund- velli: 1. Sambandið og félög þess njóti fulls lýðræðis og haldi stefnu sinni sem stéttarleg hagsmuna- samtök án pólitískra skuld- bindinga meðlimanna. 2. Allir meðlimir verklýðsfélag- anna hafi jöfn réttindi og jafnt kjörgengi til allra trúnaðar- starfa hvort heldur er innan verklýðsfélaganna eða fyrir sambandsins hönd. 3. V.S.N. og félög þess eru reiðu- búin til að halda að öllu leyti lög Alþýðusambandsins á þess- um lýðræðisgrundvelli. — Að fengnu samkomulagi um þessi atriði er ekkert lengur í veg- inum fyrir sameiningu þeirra verklýðsfélaga á Norðurlandi, sem nú eru klofin og geta þau þá verið meðlimir bæði V.S.N. og Alþýðusambandsins, með svipuðu fyrirkomulagi, og fyr- ir klofninginn 1930, eða eins og tíðkast nú um önnur fjórð- ungssambönd Alþýðusam- bandsins. Þingið skorar á öll verklýðs- félög, þar sem samtökin eru klofin, að hefja þegar samninga um sameiningu og láta afstöðuna til verklýðssambandanna á engan hátt vera það hindrun í vegi. Þingið er sannfært um að þegar verklýðsfélögin á hverjum stað hafa ákveðið að sameinast þá mun ekkert vera því til fyrir- stöðu að fult samkomulag náist milli V.S.N. og Alþýðusambands- ins. Þingið veit að allur fjöldi verkalýðsins er fylgjandi einingu verklýðssamtakanna og væntir þess að verklýðsfélögin vfðsvegar um landið taki þessar tillögur til alvarlegrar umræðu og sendi stjórn V.S.N. álit sitt á þeim. Utn leið og þingið skorar á hin klofnu verklýðsfélög að sam- einast skorar það á allan ófélags- bundin verkalýð að skipa sér hið bráðasta í verklýðssamtökin. Athugasemd. í sambandi við frá- sögn fsíðastatbl. >Verkam.< af8iþingi VSN, skal þess getið, að formaður ASV, Ingibjörg Eiriksdóttir, og formaður >Sóknar<, Sól- borg Einarsdóttir, sátu aðeins þingið vegna þess að þeim hafði veríð boðið það, en ekki sðm fulltrúar kosnir af félögum sfnum. Vinnulöggjöfinni mótmælt... (Framh. af i. slðu), eindregið frumvarpi því um vinnulöggjöf, er fram kom á yfirstandandi Alþingi íslands. Telur fundurinn að slík vinnu- löggjöf sé öllum verkalýð til lands og sjávar til tjóns, og skerði að- stöðu hans til að ráða vinnukjör- um sínum, og beita samtakaþrótti sínum, verkfallsréttinum. Fundurinn skorar því einróma á alla frjálslynda þingmenn að fella þau. Jafnframt ályktar fundurinn, að öllum verklýðsfélögum á land- inu beri að taka höndum saman til að andmæla frumv., og vinna af fremsta megni gegn því, að slíkum lögum verði komið á«. »Almennur fundur haldinn í Samkomuhúsinu á Akureyri mið- vikudaginn 1. apríl 1936 að til- hlutun eftirtaldra félaga: Verka- kvennaféiagið »Eining«, Starf- stúlknafél. »Sókn«, Sjómannafél. Norðurlands, Verkamannafél. Ak- ureyrar og Málarasveinafél. Ak- ureyrar skorar á Alþýðusamband fs- lands og Verklýðssamband Norðurlands, að hefjast taf- arlaust samvinnu um, að ^hvorki frumvarp það til vinnulöggjafar, sem fram kom á núverandi Alþingi ís- lands — né önnur slík — verði gerð að Iögum. Telur fundurinn að þannig löggjöf sé brot á lýðfrelsi og þegnréttindum vinnustéttar- innar og slær því föstu, að einungis slik samvinna er þess megnuð að koma í veg fyrir þvilikar ráðstafanir lög- gjafarvaldsins«. »Almennur fundur, haldinn á á Akureyri 1. apríl 1936, ályktar, að rafvirkjun I stór- um stil sé mjög mikið nauð- synjamál fyrir íbúa Akur- eyrar og myndi á margan hátt veita þeim og íbúum nærliggjandi sveita mikið bætt lífsskityrði, og skorar þvi á Alþingi íslands, það,

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.