Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 23.06.1936, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 23.06.1936, Blaðsíða 4
4 VERKAMAÐURINN Sildarstúlkur. Nokkrar stúlkur vantar til Siglufjarðar í sumar. Anion Ásgrimsson, Fjóiugötu 8. Skoðun bifreiða. Skoðun bifhjóla og bifreiða, skrásettra í Eyjafjarðarsýslu og Akureyrarkaupstað, fer fram dagana 1., 2., 3. og 4. júlí n. k. Hinn 1. mæti A-1 til A-50 — 2. — A-51 — A-100 — s3. — A-101 — A-160 — 4. — E-1 — E-51 Ber öllum bifreiða- og bifhjólaeigendum að mæta með bif- reiðar sínar og bifhjól þessa tilteknu daga við Slökkviliðsstöðina á Torfunefi hér í bæ frá kl. 9—12 f. h. og 1—6 e. h. Vanræki einhver að koma með bifreið sína eða bifhjól til skoðunar og tilkynni eigi gild forföll, verður hann látinn sæta ábyrgð samkv. bifreiðalögum. Bifreiðaskattur, sem fellur í gjalddaga 1. júlí þ. á., skoðunar- og iðgjald fyrir vátrygging ökumanns verður innheimt um leið og^skoðun fer fram. Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir sér- hverja bifreið sé í lagi. Þetta tilynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli, til eftirbreytni. Bæjarfógelinn á Akureyri 23. júní 1936. Stg. Eggerz. heldur fund í Verklýðshúsinu ffmtudaginn 25. p. m. II. 8.30 e.l). Fundarefni: 1. Síldarvinnukauptaxtinn. 2j Sjúkratryggingarnar. 3. Félagsmál. Félagskonur! Fjölmennið! Stfórnin. endur skóglendis hafa og meira litið á stundarhagnað þann, er hafa mætti af skógunum, en hvað best hentaði vexti þeirra og við- gangi. Eftirlitið með framkvæmd friðunarlaganna hefir og reynst erfitt sem vænta má í jafnstóru og strjálbygðu landi, og enda munu Islendingar vera fremur lítt hneigðir fyrir að hlíta friðunar- lögum á hvaða sviði sem er. Til þess að ráða bót á þessu fálæti al- mennings var það, að ýmsir á- hugamenn gengust fyrir því að stofna skógræktarfélög árið 1930. Hugðust þeir, sem rétt var álykt- að, að nota sér hátíðaskap það, er þjóðin var þá í, til að fá menn til að sinna hugsjón þessari og vinna henni gagn. Fyrstir riðu þá á vað- ið Eyfirðingar og Akureyringar og stofnuðu félag það, er hér skal gert nánar að umtalsefni, en aðal- félagið var stofnað nokkrum vik- um seinna á aþingishátíðinni á Þingvöllum. Var það Skógræktar- félag íslands, sem síðan hefir haf- ist handa um skógræktarmál, einkum sunnanlands. Skógrœktarfélag Eyfirðinga hef- ir þannig starfað hér í bæ og grend í sex ár og unnið ýmislegt málum þessum til þarfa, enda þótt fjárskortur og fæð félagsmanna hafi tálmað mjög framkvæmdum þess. Það hefir haft lítið um sig og ekki reynt að auglýsa sig, enda hefir sú verið trú forgöngumanna þess, að réttast væri að fara hægt af stað, og hefja framkvæmdir nokkrar áður en félagið yrði mjög að umtalsefni. Það var félagsmönnum þegar ljóst, að hér í 'sveit sem annars staðar- yrði starfið einkum tví þætt: friðun skógarleifa, sem til eru, og nýrœkl skóga. Hvort tveggja kostar mikið fé og vinnu, (Framh.) Maxim Gorki, hið heimsfræga, rússneska skáld, andaðist 17. þ. m. 68 ára að aldri. Vinnuskyrtur fást; PönlunariélaBinii. Síldveiðin er nú að glæðast. Hafa allmörg skip komið inn sL sólarhring með síld, sum alveg hlaðin. Ábyrgðarm.: Þóroddur Guðmundsson. Prentsmiðja Odds Bjömssonar.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.