Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 01.09.1936, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 01.09.1936, Blaðsíða 3
VERKAMAÐURINN 3 „Morgunblaðiða hamast gegn íjársöfnun til styrktar lýðræði. Fasistarnir eru að fá yfirhöndina í Sjálfstæðisfl. „Eining", Akureyri, haldinn 26. júní 1936, mótmælir harðlega hin- um háu iðgjöldum í Sjúkrasam- lagi Akureyrar, þar sem ■ þau hljóta að koma harðast niður á verkalýðnum. Fundurinn skorar á ríkisstjórn, að gera með bráða- birgðalögum ráðstafanir til að lækka iðgjöldin a. m. k. um helm- ing, eða jafnvel um 2/3, og að hindra að hægt verði að inn- heimta iðgjöld hjá fátæku og öldruðu fólki, sem engin efni hef- ir á að greiða slík iðgjöld. Ennfremur skorar fundurinn á ríkisstjórn að koma á fót einka- sölu á lyfjum, til þess að koma í veg fyrir lyfjaokur og til þess að geta veitt sjúkrasamlögunum lyf og umbúðir með sem hagkvæm- ustum kjörum.“ Eins og allir munu sjá, er hér alls ekki um að ræða neina áskor- un til verklýðssamtakanna um að hindra á nokkurn hátt fram- kvæmd laganna, heldur áskorun til ríkisstjórnarinnar um að gera ráðstafanir til að hinum harðvít- ugu ákvæðum laganna um inn- heimtu iðgjaldanna verði ekki beitt gegn fátækum gamalmenn- um og öðrum, sem engin efni hafa á að greiða þau. — Að öðru leyti felast í samþyktinni sömu höfuðkröfurnar, sem við kommún- istar höfum stilt, og stillum enn, í þessu máli, þ. e. lækkun per- sónuiðgjalda og að fýrirbygt sé okur á lyfjum. Eru þá „sannanir“ „Alþm.“ fyr- ir áðurnefndri staðhæfingu upp- taldar, og væri honum, þeirra vegna, mestur sómi að verða við áskorun minni og taka staðhæf- inguna aftur. En eftir þeim mála- flutningi, sem hann hefir viðhaft, í þessu efni, er tæplega slíks drengskapar af honum að vænta. Þá reynir „Alþm.“ að afsanna ummæli mín um, að Alþýðu- flokksmenn hafi tekið þátt í fund- inum í bæjarstjórnarsalnum. En þetta ferst honum svo afkáralega, að helst minnir á krókinn, sem „Moggi“ lét rússnesku „bolsana“ hengja Sinovjeff á, áður en hann Fjársöfnun til styrktar lýðveld- issinnum á Spáni i baráttu þeirra gegn hinni grimdarfullu uppreist fasista og konungssinna, er nú i fullum gangi i Reykjavík. »Morg- unblaðið« hamast á móti þessari fjársötnun og telur að það sé algerlega óverjandi að íslenskir lýðræðissinnar styðji á þennan hátt lýðveldið á Spáni og stjórn þá, sem þar situr að völdum og kosinn var á löglegan hátt. Er ljóst af þessum skrifum Morgun- blaðsins gegn fjársöfnun lýðveld- issinna að það er alfljörlefla á móti lýðræði og tekur ótvíræða afstöðu var skotinn. — „Alþm.“ segir sem sé, að „fundarmaður“ hafi talið upp fyrir sér alt liðið, og þar hafi enginn Alþýðuflokksmaður verið. Eh hvers flokks er þá þessi „fund- armaður“? Eru íhaldsmenn þann- ig vikadrengir hjá ritstjóra „Al- þýðum.“? Eða ætli maðurinn sé einn þeirra Alþýðuflokksmanna, sem þarna voru mættir. Ýmsar fleiri álíka rökvillur og rangfærslur eru í þessari síðustu ritsmíð „Alþýðum.“, en ég er þeg- ar búinn að eyða of miklu rúmi til að eltast við slíkan þvætting, og læt því staðar numið. En ég vil undirstrika það einu sinni enn, að með slíkum mála- flutningi vinnur „Alþm.“ alþýðu- tryggingunum ógagn eitt, og veit- ir vatni á myllu íhaldsins, sem í krafti þeirrar óánægju, er „van- kantar“ tryggingarlaganna hafa vakið hjá alþýðu, berjast fyrir af- námi þeirra, í stað endurbóta. Steingr. Aðalsteinsson. með uppreistarmönnunum á Spáni, fasistum og konungssinn- um, sem það segir, í leiðara- grein 23 þ.m., að fái styrk frá einræðisherrunum i Italiu og Þýskalandi. Hin hamslausu skrif Morgun- blaðsins undanfarið gegn lýð- veldisstjórninni á Spáni, og nú gegn fjársöfnuninni til styrktar spænska lýðveldinu, bera ótví- ræðan vott um fjandskap Sjálf- stæðisflokksins gegn lýðræði og mannréttindum. Tekur Morgun- blaðið aðalmálgagn Sjálfstæðis- flokksins, með hverjum degi ákveðnari og opinskárri afstöðu gegn lýðræði og með fasistisku einræði og ofbeldi á sama tíma og frjálslynd íhaldsblöð erlendis eins og t.d. »Manchester Guar- dian« krefst þess af bresku stjórninni að hún geri engar þær ráðstafanir, er torveldi hinni lög- legu lýðveldisstjórn i Madrid að afla sér nauðsynlegra vopna í baráttunni gegn hinni glæp- samlegu tilraun fasistanna til þess að kollvarpa lýðræðinu á Spáni. Uppreist fasistanna á Spáni heflr þannig afhjúpað hina sönnu afstöðu Sjálfstæðisflokksforkólf- anna til fasismans. Engin þarf nú lengur að efast um hvert foringjar þessa flokks stefna. — Aðalforingi þessa flokks hefir líka fyrir löngu talað um að hér séu i vændum »óvæntir atburðir* Og synir íhaldsmanna í Reykjavík hafi líka undanfariö farið i flokkum úf úr bæn- um, meö byssur ð baki - til þess að æfa sig fyrir þessa »óvæntu at-

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.