Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 26.09.1936, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 26.09.1936, Blaðsíða 2
2 VERKAMAÐURINN Frá réttarhöIdoDum i Moskva (Niðurl.). Laugardags- og sunnudagskvöld kl. 9: Njósnari nr. 13. Börn inoan 12 ára lá ekki aðgang. Sunnud. kl. 5. ftip.sýn. Niðursett verð. Anna Karcnina. Heimsfræg kvikmynd eftir sögu rússneska skáldsins LEO TOLSTOJ. Vakna pú ísland. Söngvar alþýðu. Útg.: Karlakór verkamanna í Reykjavík. Verð kr. 1.25. Alþýða íslands mun taka fegins hendi á móti þessari bók, sem hef- ir að geyma samsafn eldri og yngri baráttu- og hvatningaljóða íslenskrar alþýðu. Eru sum frum- ort á íslenska tungu en önnur þýdd, og þá sérstaklega yngri ljóðin. í formála bókarinnar komast út- gefendurnir m. a. svo að orði: „Mörg af eldri kvæðunum í þessu safni eru flestum kunn áður. Þau eru ort á þeim tíma, er íslenska þjóðin háði baráttu sína við er- lenda áþján og kúgun. Þau spegla hugprýði þjóðarinnar, vonir henn- ar og frelsisþrá, og hafa verið al- þýðu landsins hvatning og beitt vopn í baráttunni fyrir frelsi og sjálfstæði. Og þessi ljóð eru jafn lifandi hjá alþýðunni enn í dag, og hafa ef til vill aldrei verið henni hjartfólgnari né sungin af dýpri skilningi. Þau hvetja enn til árvekni og baráttu, vekja að riýju eldmóð og kraft alþýðunnar til að vinna loks fullnaðarsigur á öllum kúgurum sínum. Hin nýju ljóð, úr frelsisbaráttu alþýðunnar á síðustu árum, eru beint framhald hinna eldri kvæða. Samhengið hefir þar aldrei slitn- Fimtudagsyfirbeyrslan. Vlð yíirheyrslurnar um kvöldið 20, ígúst hélt Smirnov áfram að neita, en vegna áhrifa hinna ómótmælanlegu sannanna sem komið 'höfðu fram játaði hann að lokum að hann hefði hitt Sedov son Trotzkys í Berlín 1933, sem hann þó taldi »tilviljun«. í þetta skifti talaði hann þó við Sedov um Jað ’þeir hittust aftur, og um nauðsynina á því, að taka upp of- beldissinnaðar baráttuaðferðir. Smirnov reynir samt sem áður að láta líta svo út sem þetta hafi verið persónuleg skoðun Sedovs, og að hann sjálfur, Smirnov, hafi ekki verið honum sammála. Þrátt fyrir þetta lofaði bann þó að halda uppi sam- bandi við Sedov og fyrir milligöngu hans við Trotzky. Þegar Vysjinsky spyr hann hvort hann hafi verið meðlimur Trofzky- Sinovjevistiska ofbeldishópsins játar hann því. Spurningar eru lagðar fyrir Tervaganjan, Mratsjkovsky, Dreitzer, Jevdovkimov og Kamenjev og af svörum þeirra kemur það skýrt í Ijós, að Smirnov hefir al*af tilheyrt ofbeldissinnahópnum og tekið virkan þátt í starfsemi hans. Reglubundin sambðnd »ið Gesfapo. Valentin Olberg játar, að hann hafi í sambandi við sína fyrstu ferð til Sovét- Lýðveldanna talað við Sedov. Sedov sýndl honum vélritað ávarp frá Troizky þar sem var útskýrð nauðsynin á því að ryðja Stalin úr vegi. Sedov skýrði frá þvi að «það yrði að senda allmarga Trotzkysinna að. Meginhlutinn af öllum þeim ljóðum, sem dýpstar eiga vinsæld- ir hjá alþýðunni, tendrast enn af sömu glóð og áður. Enn er frels- isbaráttan hið ríkasta jafnt í lífi hennar og ljóðum.“ Og að lokum komast útg. þann- ig að orði: „ Megi söngvar og lög þessarar bókar gefa nýjan kraft frelsishug- sjónum íslendinga, kveikja eld- móð í brjósti íslensku alþýðunnar, glæða vonir hennar, hugprýði og kjark í hinni miklu lokabaráttu fyrir algerðu frelsi og sjálfstæði íslensku þjóðarinnar.“ Frágangur bókarinnar er að öllu leyti góður og hafi Karlakór verkamanna bestu þakkir fyrir útgáfu hennar. til Sovét-Lýðveldanna. Olberg sjálfur fór þangað með fölsku vegabréfl, sem var gefið út á nafnið Freidigmann. Vysjinsky: Voru sambönd þýsku Trot- zkysinnanna við þýsku lögregluna reglu- bundin? Olberg: Já, þessi sambönd voru reglu- bundin og þau voru einnig mynduð í samráði við Trotzky! Vysjinsky: Hvernig vitið þér það? Olberg: Vegna þess að eg sjálfur var eitt af þessum samböndumt Og þessi sambönd voru skipulögð með samþykki Trotzkys! Vysjinsky: Sambönd, við hvern ? Olberg: Við nazistisku lögregluna! Vysjinsky: Pér viðurkennið þannig sam- bönd yðar við þýsku ríkislögregluna Gestapo ? Olberg: Já, eg neita því ekki! Árið 1933 voru mynduð skipulögð sambönd þýskra Trotzkysinna við þýsku nazista lögregluna .... Fyrsta ferð Olbergs mistókst nú samt sem áður og hann fór til Prag, þar sem Paul bróðir hans hafðl sambönd við Tukalevsky, agent Gestapo. Vysjinsky: Hver er Tukalevsky? Olberg: Hann er forstjóri hins slavneska bókasafns utanríkismálaráðuneytisins i Prag. Hjá bróður minum fékk eg að vita að hann var agent Oestapo, Tukalevsky lofaði að hann skyldi reyna að útvega nauðsynleg skjöl. Síðan skrifaði eg Sedov í París og bað hann að láta mig vita, hvort Trotzky væri samþykkur slíkum samböndum. Nokkru síðar fékk eg til- kynningu um að þessi sambönd mín við Gestapo væru samþykt af Trotzky. Samningur við nazistana. Olberg fékk fyrir milligöngu Tukalevskys vegabréf hjá aðalkonsúl Honduraríkis og hljóðaði það á nafnið Lucas Parades. Konsúllinn seldi vegabréfið fyrir 13.000 tjekkneskar krónur, en peninga þessa fékk Olberg frá Sedov. Fyrir milligöngu Tukal- evsky hitti Olberg síðan í Berlín mannað nafni Slomowitz, sem skýrði honum frá því að raeðan hann hafi verið fjarverandl hafi kjarninn i Trofzkysinnafélagsskapnutn minkað og það yrðl nú annaðhvort að leysa upp Trotzkysinnafélagsskaplnn eða gera samning við nazistana. Trotzky tjáði sig samþykkan slikum samningi á grundvelli ofbeldisathafna gegn leiðandi mönnum Sovétsamveldisins og fylglsmenn hans í Berlín höfðu verið látnir lausir. ( bústað Slomowitz bitti Olberg erindreka Gestapos, sem skýrði frá því, að ef hjálp væri nauðsynleg þá myndu menn gjarna aðstoða hann til að lýna Stalin banatilræði. Eftir stutta dvöl f

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.