Verkamaðurinn - 20.11.1937, Síða 4
4
VERKAMAÐURINN
heldur fund í Verklýðshúsinu
í kvöld kl. 8.
D A G S K R A :
1. Skýrsla tombólunefndar.
2. Skýrsla jaiðiæktarnefndar.
3. Vetrarstarfið.
STJÓRNIN.
K E X,
margar tegundir.
Pöntunarfélagið.
Vasaklútar, margar tegundir
Barnaklútar
Flónel, margar teg.
Milliskyrtuefni
Viskastykki
Pöntunarfélagiff.
k sem vöfurnar (ækka ug
launin tiækka án verkfalía.
Frá og með júní—júlí 1937 var
smásöluverð iðnaðarvara lækkað
enn einu sinni í Sovétlýðveldun-
um. Á tímabilinu 1. júní til 1. okt.
nam sparnaðurinn af þessari verð-
lækkun samtals ca. 700 miljónum
rúblum fyrir íbúa Sovétlýðveld-
anna.
En jafnframt þessari verðlækk-
un hafa launin enn á ný verið
hækkuð, t. d. hafa póst- og síma-
menn fengið 10—40% kauphækk-
un. ______________________________
8 gegn 10.
18. skák þeirra Euwe og Alje-
chin er nú lokið og varð jafntefli
eftir 51 leik. Euwe hefir nú 8
vinninga en Aljechin 10.
V arðtími lœkna.
20. nóv. — Jón Geirsson.
21. nóv. — Sunnud. og kvöldið: Jón G.
22. nóv. — Pétur Jónsson.
Umferðareglur
fyrir bifreiðar um Ráðhústorg, Strandgötu, Brekkugötu, Skipagötu og Hafn- v
arstræti (Bótina)
A. Bifreiðar, sem koma norðan Brekkugötu aki niður með Ráðhústorgi
að norðan.
B. Bifreiðar, sem koma neðan Strandgötu, aki upp með Bílatorg
að sunnan.
C. Bifreiðar. sem ætla niður Strandgötu, aki norðan við Bílatorg.
D. Bilar aki aðeins suður Skipagötu.
E. Bílar aki aðeins norður Hafnarstræti í Bótinnl.
Kort er sýnir hvar ekið skuli samkvæmt ofan sögðu er í augiysingar-
kassa embættisins og á öllum bifreiðastöðvum
Lögreglustjórinn á Akureyri.
Akureyri 18. nóvember 1937.
Sig. Eggerz.
L0GTAK.
Að undangengnum úrskurði kveðnum upp í fógetarétti
Akureyrar í dag verða ógreidd þinggjöld í Akureyrarkaupstað
frá árinu 1937 tekin lögtaki innan viku frá birtingu auglýsingar
þessarar.
Lögtökin fara fram án frekari fyrirvara.
Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar,
9. nóvember 1937.
SIG: EGGERZ.
NÆTURVÖRÐUR er 1 Stjömu Apó- Ábyrgðarmaður Þóroddur Guðmundsson.
teki þessa viku. (Frá n. k. mánud. «r-----------------------------------------
nseturvörður í Akureyrar Apótekl.) Prentverk Odds Björnssonar.