Verkamaðurinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Verkamaðurinn - 12.01.1938, Qupperneq 1

Verkamaðurinn - 12.01.1938, Qupperneq 1
Útgefandi: Verklýðssamband Norðurlands. XXI. árg. I Akureyri, miðvikudaginn 12. janúar 1938. 1 3. tbl. Rafveitumál Akureyrar Pað verður að hefja Þegar leið að bæjarstjórnar- kosningunum 1919, var mikið rætt um nauðsyn þess að byggja raf- magnsveitu fyrir Akureyrarbæ, og eftir þær kosningar man ég enn málþóf íhaldsins í bæjarstjórn- inni um að slíkt fyrirtæki væri mjög áhættusamt og að ekki mætti virkja stærra eða dýrara en svo að meginið af orkunni seldist og stöðin bæri sig. Afleiðingin varð sú, að ekki að- eins öll stærri fallvötn s. s. Skjálf- andafljót og Fnjóská voru dæmd óviðráðanleg, heldur var einnig talið of dýrt að stýfla Glerá við Tröllhyl eða Rangárvelli og nota fallið þaðan til sjávar. Niðurstað- an varð að virkja aðeins ca. 15 m. fall, á þeim stað sem rafstöðin er nú, jafnvel þótt augljóst væri að sú orka, sem með því væri fáan- leg, yrði fljótlega ófullnægjandi. Rafstöðin var byggð árið 1922 og útbúin til að framleiða 330 hestöfl á túrbínuása. Eftir 5 ár var orkan orðin ófullnægjandi og árið 1930 er bætt úr brýnustu þörfinni með því að setja upp í stöðinni 165 hestafla dieselvél og við það situr ennþá. Rekstur stöðvarinnar hefir gengið það vel, að strax árið 1925 var tekjuafgangur — það ár — kr. 7940.00 og fór oftast hækkandi ár frá ári og árið 1936 var tekjuaf- gangur kr. 42487.00. Eftir 16 ára rekstur lítur út fyr- ir að útkoman verði þannig, að stöðin verði búin að borga allan framkvæmdir tafarlaust. stofnkostnað, viðbætur og endur- bætur, eigi eignir og útistandandi ski ldir fyrir hátt á annað hundr- að þúsund krónur og hefir auk þess lagt um 30 þús. kr. til undir- búnings nýrrar rafmagnsveitu. Allt frá 1929 hafa verið háværar raddir almennings á Akureyri um þóií þess að byggð yrði ný og stór rafmagnsveita fyrir bæinn. Við siðustu bæjarstjórnarkosningar var rafveitumálið sett ofar öllum Til að svara þessari spurningu, er rétt að athuga að nú með vax- andi mentun alþýðunnar lærist henni smám saman að hagnýta lýðréttindi sín sér í hag. En jafn- framt því grípur sérréttindastétt- in — sem hefir í skjóli mentun- arleysis almennings getað dregið sér ljónhlutann af vinnuarði fjöldans, og þá sérstaklega í gegn um verslunina og atvinnurekstur- inn — til nýrra og nýrra örþrifa- ráða, til varnar sérhagsmunum sínum og völdum. Hér á landi hefir alþýðan á s.l. 50 árum skapað sér hagsmunasam- tök, sérstaklega á tvennan hátt: Samvinnufélögin til varnar gegn málum bæjarins, og ég veit að minsta kosti sumir af þeim bæj- arfulltrúum sem veittu núverandi bæjarstjóra atkvæði, gerðu það einkum vegna þess máls, af því að hann er verkfræðingur, og þeir vonuðu að hann hefði sérstakan áhuga á verklegum framkvæmd- um og þá einkum byggingu stórr- ar rafveitu, sem skapaði grund- völl fyrir fjölþættum og miklum i'naði á Akureyri. En því rniður hafa þær vonir brugðist. Strax eftir bæjarstjórnarkosn- ingarnar 1934 var ákveðið að hefia rannsóknir og undirbúning byggingar nýrrar rafmagnsveitu fyrir Akureyri, en þessi undirbún- (Framh. á 2. síðu). aldagömlu verslunarokri og svo verklýðsfélögin til varnar gegn launakúgun atvinnurekenda. Við lestur t. d. stofnfundargerðar Kaupfélags Eyfirðinga og Verka- mannafél. Akureyrar, er ljóst að tilgangurinn er í aðalatriðum sá sami, að skipa alþýðu manna saman til baráttu gegn yfirgangi og kúgun og til að fá sem mest út úr atvinnu sinni og lífsbaráttu. f seinni tíð hafa leiðir þessara hliðstæðu stofnana skilið. Kaup- félag Eyfirðinga fer að leggja höf- uðáherslu á að safna fé í sjóði og gera félagið auðugt (en auðvitað gat það ekki orðið öðruvísi en á (Framh. á 2. síðu). Hversvegna var SfeingríniMr AðaI§teins$on rekin úr K. E. A.?

x

Verkamaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.