Verkamaðurinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Verkamaðurinn - 15.01.1938, Qupperneq 1

Verkamaðurinn - 15.01.1938, Qupperneq 1
Útgefandi: Verklýðssamband Norðurlands. XXI. árg. Akureyri, laugardaginn 15. janúar 1938. 4. tbl. Vinsfri flokkarnir þrir hafa sameiginlegan lista á Sauðátrkrók og Eyrarbakka Allir þrír vinstri flokkarnir á Sauðárkrók hafa komið sér saman um að hafa sameiginlegan lista við hreppsnefndarkosningarnar. Efstu mennimir á listanum eru: Friðrik Hansen (A). Pétur Jónsson (F). Pétur Laxdal (K). Á Eyrarbakka hefir einnig ver- ið sámkomulag milli Alþýðu-. Framsóknar- og Kommúnista- Eftir að hafa látið bréflega fyr- irspurn mína, um ástæður fyrir brottvikningu minni úr KEA, liggja í 12 daga í ábyrgðarpósti hér á pósthúsinu, hefir nú for- maður KEA, Einar Árnason, svarað mér með bréfi frá 10. þ. m. — Þar segir svo: „Stjórn KEA er kunnugt um, að þér hafið bæði í ræðu og riti beitt áhrifum yðar til þess að vinna gegn hagsmunum KEA, meðal annars um það að fram- kvæmt hefir verið tilefnislaust vöruflutningabann á félagið og með því unnið því fjárhagslegt flokksins um sameiginlegan lista. Efstu sætin skipa: Bjarni Eggertsson (A). Bergsteinn Sveinsson (F). Gunnar Benediktsson (K). Þorvaldur Sigurðsson (A). Skipar formaður Verkamanna- félagsins baráttusætið (4. sætið). íhaldið á nú 6 af 7 í hreppsnefnd- inni. tjón. Ennfremur að þér stóðuð gegn því eins og þér höfðuð orku til að bannkúgun þessari væri af- létt.“ Svo mörg eru þessi (heilögu) orð. í tilkynningu sinni um brott- reksturinn tilfærði formaðurinn enga ástæðu. Nú nefnir hann eina, og verður að gera ráð fyrir, að það sé annaðhvort sú eina, sem fyrir hendi er, eða að minnsta kosti sú lang veigamesta. Skal hún því at'huguð lítilsháttar. Til þess að meta annarsvegar afstöðu m.ína til launakjara verkafólksins í verksmiðjum K. E. A. og S. í. 3. hér á Akureyri — hinsvegar af- stöðu Vilhjálms Þór, sem fyrir hönd K. E. A. var á oddinum í þessu máli — verður að minnast þess, að vinnulaun verksmiðju- fólksins hér voru alt að því HELMINGI LÆGHI en greitt hafði verið fyrir samskonar og sambærilega vinnu í Reykjavík. Ermfremur verður að minnast þess, að félag verksmiðjufólksins, „Iðja“ og fyrir þess hönd stjórn alþýðusambandsins, hafði í HEILT ÁR verið að reyna, á friðsaman hátt, að fá einhverja bót ráðna á þessum óhæfilega lágu vinnulaun- um — án nokkurs árangurs. Og enn, eftir að „Iðja“ auglýsti kauptaxta sinn, var K. E. A. og S. í. S. gefinn vikufrestur, en jafn- framt tilkynnt, að ef ekki yrði gengið til samninga við verk- smiðjufólkið, áður en sá frestur rynni út, yrði tekið til sterkari ráðstafana. Ef Vilhjálmur Þór er skynbær- (Framh. á 2. síðu). Sameigin- legur listi á Eskifirði. Verklýðsflokkarnir á Eskifirði stilla sameiginlegum lista við hreppsnefndarkosningarnar og eru efstu mennirnir þessir: Arnfinnur Jónsson (K). Sigurður Jóhannsson (A). Sigurbjörn Ketilsson (K). Ingólfur Einarsson (A). Leifur Bjarnason (K). í hreppsnefndinni eru 7 menn. Hvor bakaði K. E. A. meira tjón og álils- hnekki — Steingr. Aðalsteinsson með afstöðu sinni tll launa- krafa verksmiðfnfólks, eða Villijálinur Þór með sinni afstöðu?

x

Verkamaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.