Verkamaðurinn - 09.02.1938, Síða 3
VERKAMAÐURIN
3
Húsnæð
Á síðaslliðnu ári gaf alþingi út
lög, sem beimila kaupstöðum
að leggja skatt á allar búseignir
til tekna fyrir bæjarsjóði. Má
binn nýi skallur nema alt að
1% af fasteignamatsverði húsa
og 2% af fasteignamatsverði lóða.
Með þessum skatti er nú enn
aukið á dýrtið þá, sem búsnæði
kaupstaðanna veldur. Það er á-
litið að búsaieigan muni nema
10°/o —12% af verði húsnæðisins.
Má því gera ráð fyrir að með
skattinum bækki búsaleigan um
>/ío eða 10%. í öðru lagi má
gera ráð fyrir að skattur þessi
rýri verðgildi húseigna og dragi
úr viðleitni til nýbygginga. Með
hækkandi búsaleigu verða meiri
vanhöld á greiðslu húsaleig-
unnar og þvi meiri ábættu í
sambandi við húseignir.
Á síðustu 10 árum hefir fólki
fjölgað hér á Akureyri úr rúm-
lega 3000 í 46ö0 manns. Til jafn-
aðar um 150 manns á ári. Af
tölum þessum sést, hve geisileg
þörf er fyrir aukið húsnæði. Ef
talið er að 1 ibúð þurfí fyrir 5
manns að meðaltali, þá þyrfti hér
á Akureyri að fjölga íbúðum um
30 á hverju ári. A síðastliðnum
3 árum hafa hér verið bygðar 67
ibúðir samtals en um 10 gamlar
ibúðir lagðar niður. Árið 1936
fjölgaði fólki hér næstum ekkert,
svo að á þessu árabili hefír hús-
næðið ekki þrengst til muna. En
miðað við árlega meðal fjölgun
er þessi nýbygging íbúða % of
litil. Athyglisverðast i þessu sam-
bandi er það, að af þessum 67
nýju ibúðum eru aðeins 31 bygð
af prfvat einstaklingum. 36 þess-
ara ibúða eru bygðar af bygg-
ingafélögum, þar af 28 bygðar af
Samvinnubyggingafélagi Akureyr-
ar og 8 af Byggingafélagi verka-
manna. Vera má að einhverjiraf
þeim einstaklingum, sem ibúðir
hafa fengið frá byggingafélögun-
um, hefðu bygt sér ibúðir án
þeirra, en það er sýnilegt, að
húsnæði hefði þrengst mjög til-
ismálið.
fínnanlega án starfa byggingafélag-
anna.
Byggingavinna er allverulegur
liður í atvinnu bæjarbúa. Atvinna
manna við uýbyggingar mun
undanfarið hafa verið 200—300
þúsund krónur á ári. Þó hefir
atvinna þessi verið nokkuð mis-
jöfn eftir því hve mikið er bygt.
Árið 1936 var minst bygt, og
hefir atvinna manna af þessari
iðngrein þá varla numið meiru
150 þús. kr. eða um 100 þúsund
kr. minna en þau árin sem mest
var bygt.
Mér virðast málefni þessi borfa
mjög óvænlega á komandi árum,
nema sérstakrar ráðstafanir verði
gerðar til umbóta. Framundan
er vaxandi húsnæðisdýrtið, mink-
andi byggingastarfsemi og þar af
leiðandi húsnæðisvandræði. Það
er alveg sérstök ástæða til þess
að nýskipuð bæjarstjórn (og
reyndar bæjarstjórnir hinna ýmsu
kaupstaða, þvi annarstaðar mun
ástandið likt og bér) taki hús-
næðismálið til athugunar. Báð-
stafanir bæjarfélaganna i sam-
starfí við löggjafarvald rikisins er
hið eina sem varanlega getur
ráðið bót á þessu mikla vanda-
máli.
Eg hefí áður skrifað nokkuð
um úrlausn þessara mála og ætla
ekki að endurtaka það hér. En
eg vildi leggja til að bæjarstjórn
Akureyrar skipi nefnd manna til
að rannsaka þetta mikilvæga mál,
er síðar legði rökstutt álit og
tillögur fyrir bæjarstjórnina.
Halldór Halldórsson.
í verksmiðju í Leningrad hefir
verið smíðað model af ritvél fyrir
blinda menn. Er það blindur mað-
ur sem hefir fundið upp þessa rit-
vélartegund.
í desember voru skotnir í Bil-
bao 147 manns og rúmlega 1000
dæmdir til dauða. Fangelsin eru
troðfull. í sama mánuði voru rúm-
lega 40 Baskaprestar reknir frá
kirkjunum og sviftir störfum.
Hin nýkjörna bæjarstjórn Ak~
ureyrar er þannig skipuð:
Steingrimur Aðalsteinsson (K.).
Porsteinn Þorsteinnsson (K.).
Elísabet Eiriksdóttir (K ).
Er’ingur Friðjónsson (A.),
Vilhjálmur t*ór (F.).
Jóhann Frímann (F ).
Árni Jóhannsson (F ).
Axel Kristjánsson (í).
Brynleifur Tobiasson ((.).
Jakob Karlsson (f).
Indriði Helgason (í.).
Varamenn:
Tryggvi Helgason (K).
Magnús Gislason (K.).
Jónas Hallgrímsson (K ).
Jóu Hinriksson (A ).
Þorsteinn Stetánsson (F.).
Jóhannes Jónasson (F).
ólafur Magnússon (F.).
Jón Sveinsson (í).
Arnfinna Björnsdóttir (í.).
Jón Guðlaugsson (f.).
Jónas Jenson. (í)
Hifler
óttast um vðld §íu.
Breyting sú, er gerð var fyrir
nokkrum dögum á þýsku stjórn-
inni, og er fólgin i því að ein-
ræði Hitlers er aukið að miklum
mun, m. a. hefír hermálaráðherr-
anum Blomberg verið vikið frá
og Hitler tekið við starfi hans,—
hefir vakið geysimikið umtal i
heiminum. Verður heimsblöðun-
um mjög tiðrætt um það að
Hitler hafí óttast að keisarasinnar
steyptu honum af stóli. Hefir
mörgum háttsettum embættis-
mönnum nazista verið vikið frá
starfí, og að þvl er ferðaraenn
herma, sem eru nýkomnir trá
Berlin, rikir þar mikil óánægja
og er leynilögreglan upptekin við
störf sín.
Fyrir byltinguna voru 95% af
íbúunum í Kasakstan ólæsir og
óskrifandi. Árið 1937 voru ekki
færri en 128.000 börn í skólunum
í Kasakstan.