Verkamaðurinn

Issue

Verkamaðurinn - 26.03.1938, Page 4

Verkamaðurinn - 26.03.1938, Page 4
4 VERKAMAÐURINN Peningabudda hefir tapast á veginutn frá Sundlauginni niður í Oddeyrar- •götu 38. Skilist gegn ríflegum fundarlaunum i Oddeyrargötu 38. * Vera Simiilon SNYRTIVftRUR SKOli jÓManHSSON 4 co. heldur aðalfund sinn í Verklýðshúsinn sunnudaginn 3. apríl n. k. og hefst kl. 1 e. h. DAGSKRÁ: 1. Skýrsla framkvæmdastjóra og reikn- ingar félagsins. 2. Ráðstafað rekstursafgangi. 3. Kosin stjórn og endurskoðendur. 4. Framtíðarstarf félagins. 5. Lagabreytingar. S t j 6 r n i n. Beildsalublrgðir; Heildverslun Valg. Stefánssonar Akureyri. Nýkomið: Kvenbuxur, Kvenbolir, Fiðurhelt léreft, Dúnhelt léreft, Sirs, Kjólaefni, Tvisttau, Handklæði, Flónel. Pöntunarfélagið. Abyrgðarmaður Þóroddur Ouðmundason. Kring'lur (sunnlenskar), Rúgkex. Pönlunarfélagið. aður með litla fjölskyldu getur fengið góð atvinnuskilyrði utan Akureyrar. Upplýsingar gefur Jóhann Þ. Kröycr. Kjötbúð K. E. A. Veikamannafélag^ Akureyrar beldur fund i Verklýðshúsinu sunnud. 27. mars 1938 kl. 3.30 e.b. FUNDAREFNI: 1. Inntaka nýrra félaga 2. Gerðardómur ogvinnulöggjöf 3. Álit kauptaxtanefndar 4. Áfengismál Nauðsynlegt að félagsmenn mæti stundvíslega. S t j ó r n i n. Prentverk Odds Björnssonar 16—19 ára gömul,getur feng- ið atvinnu nú þegar. Fram- tíðarstaða getur komið til greina. R. v. á. Mál og mednino- „M óðirinH, fyrsta bók ársins 1938, er komin til Akureyrar. Félagar sem ekki hafa þegar fengið afgreiðslu, geta vitjað bennar alla næstu viku kl. 6 — 9 i Gránufélagsgötu 7. Sigbór Jóhannsson. Kommúnisti pólitískur ráðunautur borgar- stjórans í New York. Borgarstjórinn í New York ákvað fyrir nokkrum mánuðum siðan að útnefna kommúnistann Somon Gerson, sem var áður starfsmaður við »Daily Workerc, blað kommúnista, sem pólitiskan ráðunaut sinn.

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.