Verkamaðurinn

Eksemplar

Verkamaðurinn - 23.04.1938, Side 2

Verkamaðurinn - 23.04.1938, Side 2
2 VESKAMAÐUBINN NÝ JA-BÍÓ H Laogardaos- og suonudagskvöld kl. 9; Rauða rósin. Sonnudaginn kl. 5. Alpfðusýniog. Morgunblaðið er fyrir löngu orðið frægt fyrir Rússlandsskrif sín. Samkvæmt fréttum »Mogg- ans« s.l. 20 ár af ástandinu i Sovétlýðveldunum bafa mörgum sinnum fleiri menn orðið þar hungurmorða og margfalt fleiri prestum verið sálgað en þar bafa nokkru sinni verið til — og það er óþarfi að taka það fram að auðvitað voru heimildir »Mogg- ans< altaf þær »áreiðanlegustuc, sem hægt var að fá(l!). Jafnvel Jónas frá Hriflu henti, fyr meir, manna mest, gaman að »fjólum« »Moggans«. En nú er öldin önnur. Nú eru hægri menn Framsóknar farnir að birta »fjól- ur« »Moggans« í blöðum sinum, og nota sem aðal-»rök« i málaflutn- ingi sinum. Þegar »Yerkam.« drap á þetta á dögunum i svar- grein við óhróðri »Dags« um mesta samvinnuriki heimsins, þá svaraði »Dagur« með því að kalla þetta »hámark heimskunnarc og iiiti samtirois (13, aprilj enn serpgrein um Soiéllfðveldin, iem wMogginn“ laaflSI blrt 2. april. Kisuþvottur Grímseyings. Stöðvarstjórinn í Grímsey tekur sér fyrir hendur, í 18. tbl. »Dags«, að réttlæta framkomu þeirra Kristjáns Eggertssonar og Þor- kells Árnasonar, í ambandi við greftrun Sigurðar heitins Kristins- sonar írá Grfmsey, sem ég sagði litilsháttar frá i »Verkam.« 4. jan. s. 1. Telur þessi »sjáIfboða!iði« að frásögn mín sé i flestum atriðum »helber ósannindic —þar á meðal það, að ekkja Sigurðar heitins hafl sent skeyti hiogað og beðið um að lik hans yrði flutt til Staðfestir »Dagur< þannig enn ðpreilanlegar þau ummæli »Verkam«. að hið frjáislynda og velskrifaða blað Jónasar Þorbergssonar, sé svo djúpt sokkið að það birtir hinar alkunnu »ljólur« »Morgun- blaðsins« um Sovétrikin. Hitt skiftir engu máli þó bæði blöðin telji sig hafa þýtt níðgrein- ina úr »Manchester Guardian«. Þó það blað hafi verið og sé að ýmsu leyti enn, frjálslyndara og heiðvirðara en önnur ensk borg- arablöð, þá er það þó fyrsl Og fremst eign og aðalmálsvari ensku auð- mannanna, er reka vefnaðarfyrir- tæki, auðmanna, sem lita óhýru auga til hinnar geysilega hrað- stfgu iðnaðarþróunar í Sovétlýð- veldunum, og að hinu leytinu er það alkunna að enska borgara- stéttin hefír þróast meir og meir til hægri nú síðustu árin, eins og yfirleitt borgarastétt allra landa. Ennfremur er það vitað mál að fasistarnir hafa bókstaflega keypt voldug blaðafyrirtæki í ýmsum löndum (t.d. i Frakklandi) og meira eða minna af hlutbréfum í öðrum blöðum, til þess þannig að auka áróður sinn gegn Sovétlýðveld- unum — fyrir fasismann. Grímseyjar, og að hún hafi gert ráðstafanir til að presturina í ÓI- afsfirði kæmi út með »Ernu« til að jarðsyagja Sigurð heitina. Stóryrði stöðvarstórans, í þessu sambaadi, verða þó heldur bros- leg, því það sem á milli ber minnar frásagnar og hans eigin, er ekkert annað en það, að það var ekki konan sjíll í eigin per- sónu, sem framkvæmdi þessar ráðstafanir, heldur »vara-hrepp- stjórinn«, samkv. beiðni hennar. Stöðvarstjórinu viðurkennir sem sé, að kl. 8,30 að morgni þess dags, er »Erna« fór héðan (ca. 7 klst. fyr en hún fór) hafi verið talað til lands, i þvi skyni að fá líkið fiutt út með skipinu. En skipverjar á »Ernu« heyrðu þetta samtal í móttökutæki sinu, og geta borið, að skilaboðin hljóð- uðu einnig upp á það að fá prest- inn í ólafsfirði til að koma út með skipinu — enda bar honum skylda til þess sem embættis- manni, et hann var beðinn. Hinsvegar eru það »helber ó- sannindia hjá »sjálfboðaIiðanum« að skilaboðin hafi ekki komið fram fyr en kl. 3.30 um daginn, þegar Kástján Eggertsson var að koma frá jarðarförinni (sem reyndar var lokið um hádegisbil!) enda hefir Kristján sjálfur ekki mótmælt því, i þersónulegu við- tali, að boðin hafi komið i tæka tíð. Væri nær, að Þorst. Símon- arson, sem finst þetta mál snerta svo mjög stöðu sína, kæmi með vottorð — þessu viðkomandi — frá simastöðinni á Húsavík og Akureyri. Þangað til standa óhögguð fyrri ummæli min um að áðurnefndir herrar hafi ekki viljað vérða við ósk ekkjunnar um að færa henni lík eiginmanns henn- ar, til síðustu umönnunar. »Sjálfboðaliðinn« fullyrðir, að strax eftir lát Sigurðar heitins hafi það verið ákveðið, í samráði við ekkju hans, að hann yrði greftraður hér innra. Þessi stað- hæflng stenst ekki vel. Eða hvers- vegna voru þá engar ráðstafanir gerðar til greftrunarinnar fyr en svo að segja um Ieið og hún fór

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.