Verkamaðurinn

Eksemplar

Verkamaðurinn - 07.05.1938, Side 4

Verkamaðurinn - 07.05.1938, Side 4
4 VERKAMAÐURINN Breyting á kaupfaxta Verkamannaiélag§ Akureyrar* Frá 1. maf 1938 breytist kauptaxti Verkamannafélags Akureyrar svo sem hér greinir: :>t Mdnaðarkaup: Ef um minst tveggja mánaða ráðningu er að ræða, skal kaup vera lr. 340.00 á mán. á tímabilinu frá 1. maf til 1. nóv. — en yflr vetrarmánuðina kr. 275.00 á mánuði — eoda sé þá unnið aðeins 8 kl.st. á dag. - Maniður reiknast 3IT dagar. Að öðru leyti gildir kauptaxti félagsins óbreyltur fyrst um sinn. Þannig samþykt á fundi Verkamannafél. Akureyrar 30. apr. 1938. Sigp ór Jóhnnnsson. (form.). Kauptaxfi verkakvenoafélagsins „Eining** L dgmarkstaxti: Almennn dagvinna og fiskvinna................kr. 0,90 á klst. Uppskipun og móttaka á blautfíski .... — 1,00 — Eftirvinna ..................................— 1,25 — Helgidagavinna.................................... 175 _ Fiskþvottur skal unninn i akkorði og greiðist með — 1,10 — fyrir hver 100 kg. og — 0,90 — fyrir 100 kg. at' óhimnuteknum íiski Vinnudagur kvenna er sá sami og fyrir karla, og matar- og kaffitimi sá sami. — Helgidagavinna reiknast eftir sömu reglum og helgidagavinna karla. Við lok hverrar viku skulu afhentar vinnunótur, sem sýna tímafjölda og kaup. og launin greidd vikulega. Lækki gengi islensku krónunnar skal taxtinn bækka eftir sömu hlutföllum. Taxti þessi gildir frá 1. maí 1938 þar til öðruvísi verður ákveðið. Þannig samþykt á fundi »Einingar« 28. apríl 1938. 28. apríl 1938. Stjórn og kauptaxtanejnd. Veggfóður best og ódýrast hjá B. J ó 1 a f s, málara. Akureyrardeild A. S. V. heldur AÐAL-fund 7 maí kl. 8.30 e. h. í Verklýðshúsinu. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Fjármálin. 3. Fleiri áríðandi mál. 4. Sumárstarfið. Félagar mætiðt Stjórnin. Iðnskóla Akureyrar var slitið 23. f. m. 82 neraendur stunduðu nám í skólanum s.l. vetur, og var um helmingur iðnnemar. 13 iðnnemar tóku burtfararpróf úr 4. bekk. Hæstu einkunn hlaut Jón Knstinsson, rakari, (I. ág. 9.19). Að loknum skólaslitum sátu kenn- arar og nemendur skólans og gestir þeirra fjðlment kveðjusamsæti að »Hótel Akurevri*. Skákþtngl Aknreyrar var slitið *a. f, m. í fyrsta flokki voru úrs'it þessi. Jóhann Snorrason 5 lh v. I. verðlaun.Júl- íus Bogason 5 v, II. verðlaun, Unnsteinn Steiánsson 4'/2 v. III. verðlaun. Haukur Snorrason hafði einnig '4 ’/a v. 1 II. fokki urðu efstir Þorsteinn Gunnarsson, Herbert Tryggvason og Steinerimur Bernharðsson, *llir með 6 v. Hlutu þeir I,—III. verðl. — Jóhann Snorrason, sem hlutskarpa'tur reyndist hlýtur nafnbótina skákmeistari Akureyrar og er það i fyrsta skipti sem lión er veitt. íst — ekki aðeins á sviði listarinnar — ef þeir einungis eru vel samtaka og njóta góðrar og ðruggrar forustu. Og hversu langt væri þá ekki hægt að komast fyrir verkamenn á sviði aðnglistarinnar og öðrum menningar- sviðum ef þeir með traustum samtök- um, væru búnir að ná öðrum eins áröngrum á sviði hinnar daglegu bar- áttu fyrir iífsþðrfum sínum, eins og verkamennirnir í Karlakór Ak. eru búnir að ná á sviði sönglistarinnar? Þetta er atriði, sem sfst má gleymast 1 sambandi við dýrmæta sigra Karla- Mrs Akureyrar. M. Meðal hinna fangelsuðu meðlima og aðstoðarmanna >járnvarðanna f Rúmeníu, eru 200 prestar og fjðl- raargir foringjar úr bernum. Skortur á eldsneyti er nú farinn að gera vart við sig í Japan. Frá 1. maí hafa stjórnarvöidin þessvegna bannað söiu á bensini, nema gegn ávfsun- um (kortum) frá hinu opinbera. Nmturvöröur er i Stjömu Apótetó þessa viku. (Frá n.k. mánudegi er næt- urvörður f Akureyrar Apóteki). Abyrgðarmaður Þóroddur GuðmtmdaaoÉ. Prentverk Odds Björnssonar

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.