Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 14.05.1938, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 14.05.1938, Blaðsíða 2
2 VERKAMAÐURINN NÝJA-BÍÓ Laugardags- og sunnudags- kvöld kl. 9: Sigaunastelpan Aðalhlutverkið leikur hin fræga ieikkona KATHARINE HEPBURN. Sunnud. kl. 5. Alþýðusýn. Fimmburarnir. langa leit — ekki verjandi að hafna þessum dönsku tilboðum, þó þau séu langt frá þvi að vera eins aðgengileg eins og helst hefði verið kosið. Og þá má síst gleyma einu atriði. Það er yfirvofandi striðshætta. Hver vill standa i ábyrgð fyrir þvi tjóni, sem bæj- arbúar yrðu fyrir, ef heimsófriður skylli á, áður en ný raforkustöð væri bygð? Frekari dráttur á byggingu rafveitunnar getur hæg- lega orðið margfalt dýrari en mismunurinn á dönsku tilboðun- um og áætlununum. Bæjarbúar muna t. d. enn kolaverðið á stríðsárunum. Rafveitustjórn og fjárhagsnefnd hafa undanfarna daga fjallað um dönsku tilboðin, álit Rafmagns- eftirlits rikisins um þau, áætl- anir Árna Pálssonar og rafveitu- stjórans um orkuþörf bæjarins, kostnaðar- og rekstursáætlanir. Samkvæmt þeim áætlunum, þar sem tekjurnar virðast afar lágt áætlaðar, er trygt að fyrirtækið getur borið sig sæmilega. Nefndirnar urðu sammála um að leggja til að bæjarstjórn geri ályktanir um: 1. Að samþykkja fyrir sitt leyti að taka tilboðum Handelsbank og dönsku firmanna. 2. Að skora á fjármálaráðherra að veita, samkvæmt heimild AI- þingis, ríkisábyrgð fyrir 2 milj. kr. láni hjá Handelsbank. 3. Að fara fram á það við At- vinnumálaráðuneytið að það veiti Akureyrarbæ leyfi til að taka allt Mæðradagurinn. I þetta sinn er sunnudagurinn 22. mai helgaður mæðrunum um allan heim. Þessum degi hefir enn ekki verið neinn verulegur gaumur gefinn, hér á Akureyri. Er nú vænst að breytt verði til, og að við Akureyringar höld- um daginn hátíðlegann, bæði með opinberum samkornum og merkjasölu á götunum, að við bæði heiðrum og gleðjum mæð- ur okkar. I hverju þjóðfélagi eru það mæðurnar, sem hafa vandasöm- ustu og ábyrgðarrikustu verkin að leysa af hendi. Pær gefa líka alt, sem þær eiga. Pær leggja krafta sína óskifta fram til þess, að tryggja bæði andlega og lik- amlega velferð barna sinna. Frá því þau blunda algjörlega i skauti þeirra, i hinu meðvitundarlausa sakleysi sínu, og fram á fullorð- ins ár, hvort sem atvikin og ýms- ar aðstæður hafa borið þau til vegs og virðingar í mannfélags- að 2 milj. króna lán erlend- is til virkjunarinnar, gegn 1. veð- rétti i rafveitunni og ríkisá- byrgð. Og að veita bænum auk þess leyfi til alit að 400.000 kr. Iántöku þar að auki, til sömu framkvæmda, gegn 2. veðrétli. Verði tillögur nefndanna sam- þykktar af bæjarstjórn, leggja nefndirnar til að bæjarstjórn kjósi 3 manna nefnd til þess, ásamt bæjarstjóra, að fara lafar- laust til Reykjavíkur og fylgja málinu eftir við ríkisstjórnina. Verður bæjarstjórnarfundur haldinn kl. 2 í dag til að ræða og afgreiða þessar tillögur raf- magnsnefndar og fjárhagsnefndar, sem væntanlega verða samþykt- ar vegna hinna knýjandi þarfa að leysa þetta stórfelda hagsmuna- mál bæjarbúa og nærsveita á já- kvæðan hátt áður en það verður of seint. stiganum, eða að þau hafa við að búa hin lélegustu lífskjör, eru þau altaf umvafin óeigingjarnri og sivakandi móðurumhyggju. Margir góðir og miklir menn hafa átt framúrskarandi góð- ar og gáfaðar mæður, og hafa líka kunnað að meta þær og heiðrað minningu þeirra, t.d. hafa þeir M. J og D. S. og fleiri skáld ort ógleymanleg kvæði til mæðra sinna. Móðurástin er hvers manns leiðarljós allt frá vöggu að gröf. En hvað gera svo þjóðfélögin fyrir þennan mikla máttarstofn sinn ? Altof litið. Pær eru lítið, sem ekkert bún- ar undir Iifsstarfið. Fjölda margar mæður hafa við svo þröng kjör að búa, að þrek þeirra er stórlega lamað og þær geta aldrei fullnægt vilja sinum og þrám, hvað snertir aðbúð og uppeldi barna þeirra. Margar þeirra hniga í valinn frá hálf- unnu lífsstarfi læmdar að kröttum. Tilgangur mæðradagsins, er nú aðallega sá, að rétta þessum fá- tæku og þreyttu mæðrum hjálp- arhönd, veita örlitlum lífsþrótti inn i æðar þeirra. Verður þvi fjársöfnun hafin þennan dag, og því, sem inn kemur, varið til styrktar mæðrum til litillar sumardvalar á skemti- legum og hlýlegumstað og þeim, sem ekki kæmust frá litlum börn- um, gefinn kostur á að taka þau með til slíkrar dvalar. Margar konur i bæjunum eru svo bundnar yfir börnum stnum og heimilum og einnig svo etna- litlar, að þær hafa aldrei tækifæri til þess að lyfta sér upp og draga að sér hið hreina og heilnæma sveitaloft eða njóta þráðrar hvíld- ar, sem okkar yndislegu islensku sveitir geta veilt. í Reykjavík hefir þessi dagur undanfarin ár verið notaður til fjársöfnunar og hefir það tekist svo vel að nú 2 — 3 sumur hafa

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.