Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 04.06.1938, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 04.06.1938, Blaðsíða 4
4 VERKAMAÐURINN Masnúrur lýkomar. Pöntunaríélaoið. irmmmmmmmm^mm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mm^mm- Bakpokar, Vattteppi. Föntunarf. 30 þús.tunnup af maljessild seldar fyrirfram. Vilhjálmur Þór hefir, fyrir hðnd Sildarútvegsnefndar gert samn- inga um sölu á 30 þús. tn. til Ame- ríku af matjessíld. Er það helmingi meira en fyrirframsaroingar hafa verið gerðir um siðastliðin ár (í fyrra varð raunveruleg sala 15.300 tunnur og í hitteðfyrra 11 þús. tunnur). Verðið á síldinni er talið allgott og samningarnir að ýmsu öðru leyti mjög hagstæðir. Voru samningarnir bornir undir út- gerðarmenn á Akureyri og Siglu- firði og voru samþyktir af þeim. Um b«e|arsltóraitððuna á Sigluflrði sækja aðeins 2 löt>fræðingar, Al- fons Jónsson og Áki Jakobsson. Meðlimagjöld fagfélaganna í Sovét- týðveldunum verða á þessu ári sam- tals 805,400.000 rúblur. Auk þessa hafa félögin styrk frá ríkinu og verk- smiðjunum og verða tekjur félaganna þvi samtals 2,297,476.000 rúblur. Af þessu fé verður 1,387,871.000 rúblum varið til menningarmála. Samkvæmt opinberum tilkynningum í Japan, hafa 135.000 Japanir fallið og særst í Norður-Kína síðan ófrið- urinn hófst. í Kína er talið að Japanir hafi mist ennþá fieiri menn. Tilkyooing frá Brunabótafélagi íslands. Að getnu tilefni skal vakin athygli umboðsmanna félagsins og húsavátryggenda á þvf, að allar húseignir á landinu utan Reykja- vikur — þar með falin hús i smíðnm — nema gripahús, hlöður og geymsluhús á sveitabæjum, sem ekki eru áföst'íbúðar^ húsinu, er lögskylt að vátryggja í Brunabótafélagi Islands Er þvi óheimilt að vátryggja húseignir þessar annars staðar. Brunabótafélag íslands. Allar húsmæður vilja nú helst AKRA-smjörlíki vegna þess að það er ljúffengast og clrýgsf. * stúlka óskast á Sjómanna- heimilið í Caroline Rest. Upplýsingar hja frú Fanneyju Hólm, sama stað Atvinna. Röskur og áreiðanlegur unglingur, drengur eða stúlka, gelur fent>ið at- vinnu f sumar við nð bera út blöð, selja og innheimta. Ritstj. vfsar á. E g g fúst altaf glaený i Pönlunarfélaginu. gó^a, sem við höfum altaf haft, fæst auð- vitað hjá okkur ennþá, Til sölu rúmsfæði með dýnuog kvensjal, í Hrfseyjargðtu 5.

x

Verkamaðurinn

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-1313
Tungumál:
Árgangar:
52
Fjöldi tölublaða/hefta:
3062
Gefið út:
1918-1969
Myndað til:
22.12.1969
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Halldór Friðjónsson (1918-1927)
Jakob Árnason (1943-1946)
Rósberg G. Snædal (1946-1947)
Þórir Daníelsson (1947-1951)
Jakob Árnason (1951-1952)
Ásgrímur Albertsson (1952-1953)
Þorsteinn Jónatansson (1956-1969)
Hjalti Kristgeirsson (1961-1962)
Kristján Einarsson (frá Djúpalæk) (1962-1965)
Ábyrgðarmaður:
Halldór Friðjónsson (1926-1927)
Erlingur Friðjónsson (1930-1931)
Einar Olgeirsson (1931-1933)
Steingrímur Aðalsteinsson (1933-1934)
Þóroddur Guðmundsson (1934-1938)
Steingrímur Aðalsteinsson (1939-1943)
Jakob Árnason (1951-1952)
Þórir Daníelsson (1954-1954)
Jakob Árnason (1954-1956)
Björn Jónsson (1955-1956)
Þorsteinn Jónatansson (1961-1969)
Ritnefnd:
Stjórn Verkalýðssambandsins (1928-1931)
Erlingur Friðjónsson (1930-1931)
Jón G. Guðmann (1930-1931)
Einar Olgeirsson (1930-1931)
Steingrímur Aðalsteinsson (1939-1943)
Jakob Árnason (1939-1943)
Geir Jónasson (1939-1939)
Jóhannes Jósefsson (1942-1943)
Jóhannes Jósefsson (1951-1952)
Þórir Daníelsson (1951-1954)
Ásgrímur Albertsson (1951-1952)
Jakob Árnason (1952-1953)
Sigurður Róbertsson (1952-1953)
Björn Jónsson (1954-1956)
Þórir Daníelsson (1955-1955)
Einar Kristjánsson (1955-1956)
Útgefandi:
Verkalýðssamband Norðurlands (1926-1938)
Sósíalistafélag Akureyrar (1939-1965)
Alþýðubandalagið í Norðurlandskjördæmi eystra (1961-1969)
Hnikarr hf. (1969-1969)
Efnisorð:
Lýsing:
Verkalýðs- og bæjarmál á Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað: 29. tölublað (04.06.1938)
https://timarit.is/issue/176738

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

29. tölublað (04.06.1938)

Aðgerðir: