Verkamaðurinn

Útgáva

Verkamaðurinn - 27.08.1938, Síða 2

Verkamaðurinn - 27.08.1938, Síða 2
2 VERKAMAÐURINN NÝJABÍÓ Laugar- og sunnudagskv. kl. 9: Keisarinn i Kaliforníu Sunnudaginn kl. 5 IARSAN örðugleika að bjarga Sigurbirni í land en var þá svo þrekaður að bann gat ekki reynt að bjarga mæðgunum, og druknuðu þær allar. Með aðstoð katara úr Reykja- vík tókst að ná líkunum, sem öll voru í bílnum, upp um kl. 8 um kvöldið. Var billinn á 4 metra dýpi. Frú Guðrún Lárusdóttir var þjóðkunn kona fyrir afskitti sín af opinberum málum og fyrir ritstörf. Dóttir hennar Guðrún Valgerð- ur var gift Einari Kristjánssyni auglýsingastjóra »Vísis«. Varð hann sama dag og bílslysið vildi til, fyrir þeirri sorg að systir hans andaðist að Vífil- stöðum. Yngri dóttirin, er drukn- aði, Sigrún Kristín var ógift. Er þungur harmur kveðiun að Sigb. Ástvaldi og öðrum vanda- mönnum hinna látnu, og hefir slysið vakið almenna samúð um alt land. SÍLDVEIÐIN. Aflinn er að glæðast aftur. 20. þ. m. var síldaraflinn sem hér seg- ir: Saltsíld 190.994 tunnur. Bræðslusíld 1.303.542 hektolitrar. Á sama tíma I fyrra var aflinn: Saltsíld 179.436 tn., bræðsiusíld 1.784.526 hl. Síldveiðin hefir verið sáralítil síðan fyrir helgi uns nú eftir miðja þessa viku að skipin hafa fengið góða veiði, jafnvel komið inn 2— 3 á sólarhring með góðan afla. í gær voru saltaðar á Siglufirði töluvert á 15 þús. tunnur. Ósigur fasistanna í Brasilíu. 1 maí s. 1. hermdu útvarps- fregnir að uppreistartilraun hefði verið gerð í Brasilíu. Var þá lítillega sagt frá þessum atburði hér í blaðinu. Skal nú skýrt nánar frá þessari uppreistartil- raun, aðdraganda hennar og pólitíska ástandinu í landinu. 10. november 1937 hrifsuðu leiðtogar afturhaldsins með Var- gas núverandi forsela í broddi fylkingar, völdin í sínar hendur og stofnuðu hálffasistiska stjórn. Með þessari stjórnarbyltingu átti að hindra baráttu brasilíönsku þjóðarínnar fyrir lýðræði og bættum Ilífsskilyrðum og kæfa samúðarbaráttu hennar með lýð- ræðisstjórn Spánar og kínversku þjóðinni, en við forsetakosning- arnar hafði alþýðufylkingar- hreyfingin einmitt unnið afar mikið á. Integralistarnir (umboðsmenn Hitlers og Mussolini) voru einir af aðal-stuðningsmönnum Vargas 10. november s. 1. Þeir kröfðust þess að stjórnarhættir fasista yrðu algjörlega teknir upp, en það hefði þýtt að landið hefði orðið nýlenda ltalíu og Þýska- lands. Reir reyndu að koma því til leiðar að Brazilia gerðist aðili að samningnum tnilli binna þriggja fasistísku ófriðar sinna, Þýskalands, ftalfu og Japan. En Vargas-stjórnin neyddist til að hverfa frá því að taka upp algjöra stjórnarhætti fasista. Hversvegna? 1 fyrsta lagi var stjórnarbylting (statskupp) Vargas hnéfahögg framan i lýðræðisvenjur brasi- líönsku þjóðarinnar, og var yfir- leitt í beinni andstöðu við þrár og vilja þjóðarinnar. Eftir stjórn- arbyltinguna fór strax að bera á vaxandi óánægju og baráttu gegn fasismanum og integralismanum gegn brögðum umboðsmanna Hitlers og gegn landráðunum. 1 nokkrum borgum svo sem Rio de Janeiro, Sao Paulo, Uberaba, Campo Grande o. s. frv, barðist alþýðan gegn integralistafélög- unum og nasistunum og tókst nokkrum sinnum að hindra tundi þeirra. Pessi barátta ásamt hinni alþjóðlegu baráttu gegn fasismann neytt Vargas tilað láta undan siga. í öðru lagi olli stjórnarbyltingin mikilli ólgu og óánægju meðal hluta borgarstéttarainnar, sérstak- lega meðal þjóðlega endurbóta- flokksins, sem með 10. november glataði fyrverandi valdastöðu sinni. I þriðja lagi voru jafnvel stórar borgaralegar klikur ó- ánægðar með stjórnarbyltinguna sérstaklega hinar stórvaeldsinn- uðu klíkur, sem ekki voru í beinu sambandi við Berlin-Rom- Tokio öxulinn. Auk þessa þrýsti stjórn Bandarikjanna mjög mikið á Vargas-stjórnina. Pegar stjórn Vargas þverskall- aðist við að uppfylla hinar skil- yrðislausu kröfu integralistanna og nazistanna, hófu þeir undir- búning uppreistar gegn Vargas, manninum, sem þeir sjálfir höfðu stutt til valda og ætluðu að nota til þess að koma sér síðan í valdstólinn og gera brasiliönskn þjóðina að nýlendu- þrælum. Þegar Vargas-stjórnin komst á snoðir um fyrirætlanir fasistanna hóf hún baráttu á móti þeimr stjórnin lét loka samkomuhúsum þeirra, leiðtogar integralistanna og fasistanna voru handteknir, vopn þeirra gerð upptæk o. s. frv. og alþýðan í borgum og sveitum studdi stjórnina dyggilega í þessari baráttu gegn hinum hötuðu fasistumi Vargas-stjórnin hefir neytt nokk- ra hershöfðingja og fasistiska liðsforingja til þess að ganga úr hernum. Samtimis hefir hún afturkallað bannið gegn frímúra- reglunni, og sýknað 21 liðsfor- ingja, sem áður höfðu verið dæmdir og reknir úr hernum, ákærðir fyrir að hafa ekki »bar-

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.