Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 01.10.1938, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 01.10.1938, Blaðsíða 1
I Útgefandi: Verklýðssamband Norðurlands. XXI. árg. Akureyri, laugardaginn 1. október 1938. 46. tbl. Óháð verklýðssamband 03 sameining verklvQsflokkanna. Fyrir löngu síðan hefir verka- lýðurinn á Norðurlöndum hagað svo skipulagningu hinna faglegu samtaka sinna, að aðeins eitt verk- lýðssamband er í hverju landi, þar sem allir verkamenn, hvaða pólitískum flokki, sem þeir kunna að fylgja, njóta fullkomins jafn- réttis. Hér á landi hefir þetta verið á annan veg. Fjölmargir verkamenn hafa verið útilokaðir á einn eða annan hátt frá inngöngu í Alþýðu- sambandið, eða ekki notið þar jafnréttis, ef þeir hafa þverskall- ast við að þjóna í einu og öllu vilja nokkurra pólitískra speku- lanta. Síðustu árin hefir reynslan af þessari ógiftusamlegu stefnu hægri foringja Alþýðufl. vakið verkalýðinn til almennrar meðvit- undar um hvílíkt regintjón slík stefna í verklýðsmálum hefir fyr- ir alþýðuna og samtök hennar. Kommúnistaflokkurinn hefir frá upphafi unnið ósleitilega að því að Alþýðusambandi íslands yrði breytt í landssamband verklýðs- félaga, sem væri óháð pólitískum flokkum, og þar sem allir verka- menn hefðu-rétt til inngöngu og nytu fullkomins jafnréttis innan sambandsins. Árangurinn af þess- ari baráttu flokksins hefir nú m. a. orðið sá, að jafnvel sumir hægri menn Alþýðufl. munu nú vera fylgjandi slíkri breytingu á Alþýðusambandinu á þingi þess í haust. 20. okt., sama daginn og þing Alþýðusambandsins verður sett, hefst einnig í Reykjavík þing K. F. í. Þessi tvö þing verkalýðsins munu taka afstöðu til tillagna Jafnaðarmannafélags Reykjavíkur um sameiningu verklýðsflokkanna í einn öflugan sósíalistiskan lýð- ræðisflokk. íslenskri alþýðu ríður ekki aðeins á að sameinast í eitt óháð verklýðssamband, heldur verður hún einnig að sameina hina pólitísku flokka sína til þess að Svo virðiát nú sem styrjöld haíi verið atstýrt i bili, auðvitað á kostnað tjekkneska lýðveldisins fyrst og fremst. Pegar ekki þótti sýnna en að fasistaríkin myndu ráðast á Tjekkoslovakíu í lok þessarar viku kom Cbamberlain því til leiðar, að hann, Mussolini, Hitler og Daladier héldu fund i Miinchen s.l. fimtudag, til þess að reyna að bjarga Hitler á síð- ustu stundu úr klípunni. Og þetta verða þess umkomin að verjast vaxandi árásum auðmannaklík- unnar á lífskjör og réttindi hins vinnandi fólks. Sundruð verk- lýðssamtök og tví- eða þríklofin pólitísk samtök alþýðunnar er einungis vatn á myllu hinnar gráðugu auðmannaklíku, sem und- ir forustu heildsalanna og nazista- prests þeirra stefnir opinberlega að því að leggja verklýðsfélög- in og neytendasamtökin í rúst- ir, til þess að geta kreist meira- fé undan nöglum íslenskrar alþýðu. Þingin tvö, í þessum mánuði, verða að leysa þessi tvö megin vandamál íslenskrar alþýðu nú, á þann hátt að allur íslenskur verkalýður geti strax í haust sameinast í eitt öflugt, landssam- band verklýðsfélaganna og verk- lýðsflokkarnir sameinaðir í einn voldugan flokk alþýðunnar. tókst auðvitað, því ekki vantaði Chamberlain viljann og Daladier var góður í tauminn eins og áð- ur. Tjekkneska lýðveldinu var neitað um að hafa fulltrúa á fundinum. Þessir fjórir heiðursmenn urðu innilega sammála um, að inn- lima strax Sudetahéruðin í l3ýska- landi, þar sem 50 prc. íbúanna, eða meira, væru þýskir. Þegár þannigværi búið að afhenda Hitl- Ef t jandaiiuni er réttur litltfingurinii, þá............ Chamberlain og Daladier §vík|a Tjekkótslówakiu i hendur fa§i§manum.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.