Verkamaðurinn - 22.10.1938, Blaðsíða 3
VERKAMAÐURINN
3
Blöð Sjálfstæðisflokksins
fagna ósigri lyðræöisrikjanfla.
Eins og kunnugt er, er flokkur
bér á landi, sem kallar sig Sjálf-
stæðisflokk. Ætla mætti, ef að-
eins væri tekið tillit til natn
flokksiiis, að hann léti sér ann-
ara um sjálfstæði landsins, og
hefði meiri samúð með sjálf-
stæðisbaráttu annara smáríkja,
en nokkur annar flokkur lands-
ins. En það er nú siður en svo.
Nafn flokksins er sem sé algjör-
lega í öfugu hlutfalli við starf
hans og stefnu. Afstaða flokksins
til hinna gjörræðisfullu árása
fasistaríkjanna á Abessiniu, Spán,
Austurriki og nú síðast Tjekko-
slovakiu, hefir betur en nokkuð
annað, sannað, að r iðandi menn
Sjálfstæðisflokksins stefna að því,
og fjárhagsstyrktarmenn þess og
fá aðra til þess að veita því stuðn-
ing á einn eður annan hátt.
Blað okkar „Mateno“ hóf göngu
sína í miðjum þessum mánuði.
Það er 4 síður, 15x21,5 cm. að
stærð og er því ætlað að koma út
mánaðarlega. Árgangurinn á að
kosta tvær krónur. Þau fjögur
blöð, sem út koma til áramóta,
kosta eina krónu og greiðist fyrir
fram. Það er tryggt, að blaðið
kemur út til áramóta, en frekari
framtíð þess er háð því, að nægi-
lega margir sýni það mikinn á-
huga fyrir útkomu þess, að það
beri sig fjárhagslega, en til þess
þarf 400 skilvísa áskrifendur fyrir
áramót.
Esperantistar, hér er óunnið
starf, sem auðvelt er að leysa af
höndum, ef við leggjum öll sam
an. MUNUM ÞAÐ.
ísafirði, 25. sept. 1938.
Helgi Hannesson. Óskar Jensen.
Utanáskrift blaðsins er:
Mateno, Box 116.
ísafirði.
að gera fsland að nýlendu Þýska-
lands, i þeirri einfeldnislegu trú,
að þýsku nazistarnir muni um-
buna þeim slika þjónustu með
þvi að tryggja þgim áframhald-
andi arðránsaðstöðu á sviði versl-
unar og framleiðslu, sem máttar-
stoðir Sjálfstæðisflokksins, Kveld-
úlfsklikan og heildsalarnir, vegna
vaxandi samtaka alþýðunnar til
sjávar og sveita, óttast að tapa i
nánustu framtið.
f skrifum blaða Sjálfstæðis-
flokksins um Múnchensáttmálann,
um »frið« Chamberlains, kemur
það skýrar í ljós, en nokkru
sinni fyr, að leiðtogar Sjálfstæðis-
flokksins telja það skilyrðislaust
réttmætt og sjálfsagt, að einræðis-
þjóðirnar kúgi lýðræðisrikin til
undirgefni, með hótunum um
vopnaða innrás i viðkomandi
land að öðrum kosti. f ritstjórn-
argrein í ísafold og Verði (10.
okt.) og áður i Morgunbl., er t.
d. gengið svo langt að segja, að
i nútímasögunni verði »ekki bent
á neitt einstakt afrek, sem jafn
óskoraða viðurkenningu hafi
hlotið® eins og það »afrek« Cham-
berlains, að kúga eitt lýðræðis-
rikið i álfunni til að beygja sig
fyrir ofbeldi nazismans, slikur
maður »hljóti að fá fulla viður-
kenningu hér á Iandi«.
í sama tbl. Isafoldar og Varðar
(og áður í Morgunbl.) er ósvífnin
jatnvel svo mikii, að sagt er, að
það sé í raun og veru engin fórn
fyrir lýðræðisríkin, að ftalir tóku
Abessiniu, Hitler Austurriki og
Tjekkoslovakiu.
Nú er það vitað mál, og jafn-
vel leiðtogar Sjálfstæðisflokksins
ganga ekki að þvi gruflandi,
frekar en aðrir, sem eitthvert
skyn bera á stjórnmál, að frið-
urinn var ALLS EKIÍI tryggður
með Múnchensáttmálanum. Út-
Hér með tilkynnist, að maður-
inn minn,
Jón Jónsson,
andaðist að heimili okkar, Brekku
götu 19, Akureyri, 15. þ. m.
Jarðarförin fer fram þriðjudag-
inn 25. þ. m., frá Akureyrarkirkju,
kl. 1 e. h.
Ilclga Slgurðardólflr.
varpsfregnirnar bera það t. d.
betur og betur með sér, að vig-
búnaður þjóðanna er nú hrað-
stigari og umfangsmeiri en nokkrti
sinni áður, einmitt VEGNA Mun-
chen-»friðar«-sáttmála Chamber-
lains. Það, sem Chamberlain —
samkvæmt fyrirmælum ensku og
frönsku auðmannaklikanna —
heflr gert, er i stuttu máli þetta:
hann hefir kúgað eitt hernaðar-
lega öflugasta lýðræðisrikið i átt-
unni til að afhenda Þjóðverjum
varnartæki sin, svo nazistarnir
geti siðan innlimað alt rikið.
Styrkur tasistarikjanna eykst stór-
um við þetta, en lýðræðisrikin
hafa aftur á móti mist einn sterk-
asta bandamann sinn. Þessi und-
anlátsstefna lýðræðisríkjanna eyk-
ur græðgi fasistaþjóðanna. (Nú
þegar eru Þjóðverjarnir í Suður-
Jótlandi og Memelhéraði í Lit-
hauen farnir að bera fram sömu
kröfur og Sudettarnir áður L
Tjekkoslovakiu og þýsku blöðin
skrifa i sama dúr um kúgun
Þjóðverja i Memelhéraði og þao
skrifuðu áður um kúgun Sudetta).
Áður en langt um liður hóta
Þjóðverjar að beita vopnavaldi
ef þeim verður ekki afhent eitt
smáriki enn í Evrópu, o. s. frv.
Fyr eða siðar kemur röðin að
Frakklandi og Bretlandi. ófrið-
urinn brýst út, en hann verður
þá marglalt ægilegri og lengor en hann
hefði orðið nú, vegna þess að
hernaðarlegur styrkur fasistarikj-
anna verður orðinn enn meiri.
Sjálfstæði íslands verður þá enn
þá meiri hætta búin, þ. e. a s..
ef nasistarnir hafa þá ekki áður
verið búnir að fá Chamberlaim