Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 12.11.1938, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 12.11.1938, Blaðsíða 1
Útgefandi: Verklýðssamband Norðurlands. XXI. árg. Akureyri, laugardaginn 12. nóvember 1938. 52. tbl. Ilerfilepr ósipr í Dagsbrún. Vedtanniíflir í Dassinún iialda vörð m iuit fýðræði innafl verklýðsfélaianno. Óháð landssambanci er krafa þeirra. k Um siðustu helgi fór fram als- herjaratkvæðagreiðsla i »Dags- brún« um tvær ettirfarandi til- lögur: 1. >Ertu samþykkur kröfu Dagsbrúnar um aukinu innflutn- ing á byggingarefni til að bæta úr húsnæðisleysinu og atvinnu- þörf byggingaverkamanna og kröfu félagsins um aukningu á atvinnubótavinnunni nú þegar upp i 300 ?« 2. Ertu samþykkur tiliögum félagsins ásamt þeim breytingum sem félagsfundur hefir samþykkt og innifela í sér: að efla sjálfstæði félagsins um innri málefni þess, en draga ekki úr því, eins og þing Alþýðu- sambandsins vill, að halda fyllsta lýðræðisgrund- velli, en einskorða ekki kosningar í trúnaðarstöður við ókveðna pólitíska flokka, að nema burtu skylduákvæðin um að Dagsbrún sé í pólítísku sambandi, svo að félagið geti verið í óháðu faglegu landssam- bandi, ef það óskar þess, og greiðir þú því atkvæði með lögunum ásamt breytingunum í heild við allsherjaratkvæðagreiðsl- una, enda gangi lögin þannig breytt í gildi þegar í stað ?« Urslit atkvæðagreiðslunnar Roosevelt forsefi sendir russne§ku sfjórninni heiliaó§ka skeyti í tilefni af byltingarafmælinu. Roosevelt Bandaríkjaforseti hefir sent stjórn Sovétrikjanna heillaóskaskeyti í tilefni af 21 árs afmæli rússnesku byitingar- innar, og og óskaði allri þjóð- inni heilla og giftu í framtiðinni. Virðist Roosevelt hafa dálitið aðra skoðun á þróuninni og stjórnarfarinu í Sovétrikjunuin en »Sólon« fslendinga, en svo nefna nú Ameríkumenn Hriflu- Jónas — auðvitað í háði nrðu á þann veg að 735 greiddu atkvæði með lagabreytingunum en 476 á móti, 19 seðlar voru auðir en 17 ógildir. 902 greiddu atkvæði með tillögunni um aukna atvinnu en 285 á móti, 32 seðlar auðir en 28 ógildir. Alls greiddu því atkvæði 1247 af 1750 er voru á kjörskrá. Eins og úrslit allsherjarat- kvæðagreiðslunnar bera með sér hafa »Dagsbrúnar«-verkamenn- (Framh. á 2. síðu). Hormulegfl s 1 y s. logarinn „Ólafur^ ferst með 21 ■nanns áhöfn. Aðfaranótt miðvikudagsins 2. þ. m. var versta veður ó Hala- miðum, en þar voru þá margir togarar ó veiðum. Á tniðvikudag- inn kölluðust togararnir á og svöruðu öll skipin nema »Ólafur«. Á laugardag var hafin ' leit að bonum og stóð bún yfir fram yfir miðjan dag á mánudaginn, og hafði þá engan árangur borið. Er því talið víst að »ólafur« hafi farist. Á skipinu voru 21 maður, næstum því allir á besta aldri. Margir af binum látnu voru kvæntir og láta eftir sig mörg börn. Hafa 13 konur orðið ekkj-

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.