Verkamaðurinn

Eksemplar

Verkamaðurinn - 19.11.1938, Side 1

Verkamaðurinn - 19.11.1938, Side 1
Útgefandi: Verklýðssamband Norðurlands. XXI. árg. Akureyri, laugardaginn 19. nóvember 1938. 53 tbl. Slitoar stjórnmálasam- baiiÉ milli Banilaríkjanna og Þýskalands ? Framhaldsstofnfundur Sósíalistafélags Ákureyrar. Félagið telur mi 195 meðlimi. Framhaldsstofnfundur Sósíalista- félags Akureyrar var haldinn s.l. sunnud. 20 manns gengu inn á fundinum og telur félagið nú 195 meðliml. Fundarstjóri var kosinn Þor- steinn Þorsteinsson en ritarar Geir Jónasson og Sigvaldi Þor- steinsson. Eftir að fundur hafði verið settur og fundarstjóri hafði minst nýlátins meðlims félagsins, Guðrúnar Björnsdóttur, höfðu Steingrímur Aðalsteinsson og Tryggvi Helgason framsöguræður um störf og ákvarðanir stofnþings Sameiningarflokksins. Þá voru Sósíalistafélag Hafnarfjarðar var stofnað fyrir nokkrum dögum síðan. Stofnendur voru 58. Jafnaðarmannafélagið á Stokks- eyri hefir gengið sem heild inn í Sameiningarflokk alþýðu og heitir nú Sósíalistafélag Stokkseyrar. Meðlimir þess eru 35. Á Eskifirði hefir verið stofnað sósíalistafélag með 73 meðhmum. Sósíalistafélag Norðfjarðar er rædd og samþykt bráðabirgðalög fyrir félagið. í stjórn félagsins voru þessir kosnir: Steingrímur Aðalsteins- son, formaður, Guðmundur Snorrason, varaformaður, Geir Jónasson, ritari og Sigþór Jó- hannsson, gjaldkeri. Meðstjórn- endur: Tryggvi Helgason, Elísa- bet Eiríksdóttir og Þorsteinn Þor- steinsson. Sjö manna nefnd var kosin til að undirbúa skemmtifund á næst- unni fyrir félagið. Mikill áhugi ríkir meðal með- lima félagsins fyrir því að efla það bæði inn á við og út á við. nýstofnað og voru stofnendur þess 103. Stofnfundur Sósialistafélags Siglufjarðar var haldinn í fyrra- kvöld. Stofnendur voru 164, en í gærmorgun höfðu strax 8 bæst í hópinn. Fundurinn hófst með þvi að Gunnar Jóhannsson lýsti þvi yfir að deild Kommúnistaflokksins hefði ákveðið að sameinast vinstri Gyðingaofsóknunum er enn haldið áfram i Þýskalandi, þó þær fari nú minkandi sökum binnar almennu andúðar um all- an heim. Bandaríkin kölluðu heim sendiherra sinn í Berlin fyrir nokkrum dögum og nú hef- ir nazistastjórnin kallað heim sendiherra sinn i Bandarikjunum. Gyðingaofsóknirnar hafa vakið geysilega reiði í Bandaríkjunum (Framh. á 2. síðu). armi Jafnaðarmannafélagsins á Siglufirði, og Jón Jóhannsson lýsti þvi yfir, að vinstri armur Alþýðufl. á Siglufirði hefði ákveðið að sameinast kommúnistum og mynda með þeim Sósíalistafélag, Siglufjarðar. Olto Jörgensen var kjörinn fundarstjóri og Guðjón Þórarins- son varafundarstjóri, en Óskar Garibaldason og ÞórhalJur Björns- son voru kosnir ritarar. Jón Jóhannsson og Þóroddur Guðmundsson fluttu siðan fram- söguræður um stefnu og verkefni hins nýja flokks. 11 manna bráðabirgðastjórn var kosin til að gera tillögur um lög félagsins, fjárhagsáætlun, blaðaútgáfu og boða til fram- haldsfundar. Á Blöndósi hefir verið stofnað sósíalistafélag með 20 meðlim- um. Sósíalistaflokkurinn eflist óðfluga.

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.