Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 19.11.1938, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 19.11.1938, Blaðsíða 3
3 »Um héraðsbrest ei getur, þó hrökvi sprek í tvent<. Aðfaranótt 12. þ m. andaðist að heimili sínu, Hríseyjargötu 11 bér í bæ, verkakonan Guðlúfl BjÖtllS- dóttír, 70 ára að aldri. — Það hefir efcki orðið vart neinnar »þjóðar- sorgara vegna þessa andláts — fremur en vant er, þegar litsiitinn öreigi hnígur í valinn, eftir langa baráttu við óblíð æfikjör. — Og þó höfum við séð hér á bak Hierkiskonu, fyrir margra hluta sakir. Guðrún heitin var prýðilega skynsöm, og hagmælt vel. Þessa urðu menn iðulega varir í hin- um sérkennilegu tilsvörum henn- af, hvort heldur þau voru sett fram í kimni eða þungri alvöru. E^n þetta kom þó skýrast í ljós í gpgnum hina ókvikulu stéttar- vitund hennar og glöggan skiluing á viðhorfum í bagsmuna- og stéttarbaráttu islensku verklýðs- hreyfingarinnar. — Og hún lét sér heldur ekki nægja að vita um og skilja þjóðfélagslega af- stöðu sína, og stéttar sinnar — heldur var hún, ásamt eftirlifandi systur sinni, SiguibOtgu, ávalt reiðu- búin til að gera verklýðssamtök- unum alt það gagn, er hún gat. Verklýðssamtökin hér á Akureyri hafa marga hildi háð undrnfar- inn áratug, en víst enga svo, að »gömlu systurnar« hafi ekki komið á vettvang og veitt það lið, er þær frekast máttu. Og þó hefir það ekki verið þýðingar- raesta atriðið í verklýðsmálaþátt- um hinnar látnu stéttarsystur, heldur hefir vegið enn meira óþreytandi þátttaka hennar í hin- um daglegu störfum, sem hvert út af fyrir sig sýnist vera svo lítið, en sem — þegar þau koma saman i eitt — skapa blátt áfram grund- VÖIIÍnn fyrir þvi, að nokkrir stærri árangrar náist. — Á því sviði reyndust »gömlu systurnar« manna sterkastar, og hafa með því unnið verklýðshreyfingunni VERKAMAfiURINN Sex rógber- um vikið úr Dagsbrún. Á fundi »Dagsbrúnar« fyrra föstudag var samþykt með 169 atkv. gegu 27, að reka 6 Skjald- byrginga úr félaginu, sem hafa undanfarið, á allan hugsan'egan hátf, reynt að vinna félaginu tjón. Ennfremur fól fundurinu félags- stjórninni að höfða mál gegn þessura sömu mönnum út af á- burði þeim, sem þeir og fleiri höfðu sent út bréflega um félag- ið og stjórn þess i sambandi við allsherjaratkvæðagreiðsluna á dögunum. Hinir brottreknu voru þessir: Erlendur Vilhjálmsson, trygging- arfulltrúi, Guðjón B Baldvins- son, tryggingarmaður, Guðm. R. Oddsson, brauðgerðarstjóri, Har- aldur Pétursson, safnvörður, Kristinus Arndal, forstjóri og Vil- hjálmur S. Vilhjálmsson, blaða- maður »Alþýðublaðsins«. Uus brennur. S1. töstudagsnótt brann hús Jónatans Stefánssonar í Húsavik til kaldra kola. Fólk var í fasta svefni, er eldsins varð vart og gat með naumindum komist út. Húsið og það sem í því var, var óvátrygt. Álitið er að kviknað hafi út frá reykháf. meira gagn en margir munu hafa gert sér ljóst. í því skyni að votta hinni látnu stéttarsystur viðurkenningu og þakkir fyrir dyggilega unnið starf, hefir verið ákveðið, að útför hennar heijist frá YerKlýðShÚSÍntl — þaðan, sem hún, 4 lifanda lífi, hóf svo margar félagslegar ferðir með stéttarsystkinum sínura. Er þess að vænta, að verkafólkið, sem hún starfaði með, votti henni þakklæti sitt með þvi, að gera þessa siðustu för hennar sem fjölmennasta. Pað tilkynnist, að jarðarför systur okkar, Guðrúnar sál. Bfðrnsdóttur, sem andaðist hinn 12. þ. m. að heimili sínu, Hríseyjargötu 11, er ákveðin mánudaginn 21. þ. m. Athöfnin hefst i Verklýðshús- inu kl. 1 og i kirkjunni kl. 2 e. b. Kransar eru afbeðnir. Akureyri 17. nóveraber 1938. Sigurborg Bförnsdóttlr. Snæbjörn Björnsson. Vakna pú æska! Nú fyrír skömmu er= lokið í Reykjavik æskulýðsþingi, þar sem sæti áttu fulltrúar frá vinstri armi Sambands ungra jafnaðarmanna og Sambandi ungra kommúnísta. Verkefni þingsins var að sam- eina þessa tvo aðila, sem þrálí fyrir mjög litin skoðanamun, hafa á undanförnum árum bar- ist á banaspjótum. Á þiugiuu rikti algerð eiuing. Samdi það lög og stefnuskrá fyrir hið nýja samband, sem hlant nafnið Æskulýðsfylkingin, kaus stjórn, samdi margar ályktanir og margt fleira. Lokatakmark sambandsins er sósialisminn á Islandi, en á líð- andi stund, leggur það sérstaka áherslu á baráttuna fyrir auk- inni a t v i n n u æskulýðsius og fræðslu hans um sósialismann. Pað vill kenna æskulýðnum að meta lýðræði það, sem við höfum og fylkja ölium róttækum og frjálslyndum öflum til baráttu fyrir fullkomnu sjálfstæði í$- lensku þjóðarinnar og gegn fas- isma og áróðri erlendra ríkja. Æskulýðsfylkingin skorar fast- lega á alla æsku landsins að hrista af sér það andlega ófrelsi, skoðanakúgun og sannfæringar- sál, sem auðvaldið og alikálfar þess eru að innleiða. Nú hafa reykvikingar riðið i vaðið og stofnað Æskulýðsfylk- inguna í Reykjavík, rpeð 400 H tu

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.