Verkamaðurinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Verkamaðurinn - 01.12.1938, Qupperneq 3

Verkamaðurinn - 01.12.1938, Qupperneq 3
VERKAMAÐURINN 3 1918-1. desember-1938 Eftir Geir Jónasson, magister. Sjálfstæðiskröfurnar eru fyrst og fremst tvær. Önnur er fólgin í því, að losast sem fyrst undan er- lenduin yfirráðum og áþján, ef slíkt er söguleg staðreynd. Hin krafan fer fram á frelsi og rétt allra landsmanna til að hagnýta sér auðæfi landsins, með hag heildarinnar fyrir augum. Þó feyskinn kvistur falli á fold, um haustsins tíð, það engri undrun veldur og engri tarahríð. Og þó má þess ei dyljast, að þjóðin hefir mist úr sinni sambandskeðju einn sannan styrktarkvist. Þið verkamenn og meyjar nú minnist ávalt þess er Guðrún gekk um stræti svo glöð og andahress. Hún ruddi beinni braulir þótt bæri ei mikinn þrótt og starfaði án alis efa uns að bar hinstu nótt. Nú gakk þú sæl til grafar ei gíeymast störf þín hér. Vér megum mjög vel þakka svo margt oss veitt af þér. Og viljaþrek þitt verki á verkaiýðsins mál með kyngikrafti sinum og kveiki eld i sál. H. S. Hver tími hefir sínar þarfir og ætlunarverk. Það er hinn sanni gæfuvegur þjóðanna, eins og hinna einstöku manna, að kunna skýrt að sjá hvað fyrir liggur á sérhverjum tíma, og að hafa manndáð og samtök til að fylgja því fram. Það vissi Jón Sigurðs- son. Þessvegna var hann sæmilega ánægður með stjórnarskrána frá 1874. Hún var honum spor í fram- faraátt, þolanleg fyrir sinn tíma. Næsta kynslóð varð að heyja bar- áttuna áfram og hafa dugnað til að fylgja sjálfstæðismálunum fram til sigurs. Árin 1874—1918 eru ein hin við- burðaríkustu í íslensku þjóðlífi. íslensk borgarastétt verður til, en erlendir kaupmenn og fésýslu- menn missa yfirtökin á því, að auðga sig af striti þjóðarinnar. Miilistétt og verklýðsstétt, með líkum einkennum og erlendis, kemur fram á sjónsvið íslenskrar sögu. Áður voru bændur eina framleiðslustéttin. Með myndun nýrra stétta hefst stéttabarátta. 1918 fæst sjálfstæðið. Borgara- stéttin, allmikill hluta millistéttar og bænda nær loks viðurkenningu á sjálfstæði landsins, ásamt full- um rétti til að ráða fram úr til- högun og stjórn eigin mála, sem að vísu var fengin með stjórnar- skrárbreytingu árið 1901. Verka- menn, ásamt fátækari bændum og líttmegandi millistétt hafði að vísu náð lagalegri viðurkenningu á sjálfstæði landsins, en höfðu enga möguleika til að nýta sér Kvikféuadur ftaliu. (i miljónum) Hestar, asnar, múlasnar Nautgripir Svin Sauðfé Geitfé Mars 1930 2,31 7,09 3,32 10,27 1,89 Mars 1936 2,04 7,23 3,21 8.86 1,79 Mars 1937 2,01 7,29 2,81 9,09 1,80 í árslok 1934 voru gull- og gjaldeyrisbirgðirnar 5,9 miljarðar lirur, í febrúar 1938 2,4 miljarðar lirur. Innflutningur umfram út- flutning hefir verið eins og hér segir síðastlin ár (reiknað i milj- örðum). 1934 1935 1936 1937 2,45 2,55 0,54 3,41 Enska blaðið »Financial Newsa telur útgjöld ítaliu vegna striðs- ins á Spáni 100-150 miljónir Ifrtir 6 mánuði. Samkvæmt fjárlögun- um 1936 — 1937 voru útgjöldin vegna Abessiniu áætlud 17,5 milj- arðar Ifrur (Sbr. ræðu fjármalaráð- herrans Thaon de Revels, 18. mai 1938). Siðan hefir opinber- lega ekkert verið birt um útgjöld ítaliu vegna styrjaldarinnar i A- bessiniu en enska blaðið »Fin- ancial News« (23. des. 1937) á- ætlar hernaðarleg útgjöld Italiu í Abessiníu, eftir að striðinu var opinberlega lokið, 400 RliljÓDÍr Ifrur ó mónuöi. Þáð er því augljóst hvert fas- istarnir sigla ítölsku þjóðarskút- unni. Fjárhagslegt og pólitiskt gjaldþrot nálgast óðum og verður með enyum ráðum umflúið. Hið stórfelda manntjón uppreistar- manna á Ebrovígstöðvunum hefir m. a. haft þær afleið ngar, að uppreistar- hreyfing hefir gripið um sig í I ði Francos. í orustunum um sfðustu mánaflamót fékk hálf hersveit Karlista frá Montejuirra i Navarra skipun um að hefja árás. Aðein 26 af 800 mönn- um komu til baka — allir hinir lágu eftir á vígvellinum særðir eða dauðir. Þessi atburður vakti svo mikla skelf- ingu meðal Navarra hersveitanna að altað 1000 manna hópur lagði undir sig járnbrautarlest og héit áleiðis til Saragossa. Yíirvöldum uppreistarmann* var gert aðvart um uppreistina og sendu þau tvö herfylki og öryggis- lögreglu til að stöðva lestina. Karlist- arnir veittu samt sem áður viðnám og héldu áfram til Pamplona. í Castejon reyndf setuliðið að stöðva lestina með valdi, sló þá f bardaga og féllu margir af báðum aðilum. Nokkrir Kariistar voru handteknir, en hinir sluppu og uppreistarmönnum hafði ekki, sfðast er fréttist, tekist að yfirbuga þá eða oá þeitn á v«ld »itt, gæði þess á viðunanlegan hátt. Fyrri sjálfstæðiskröfunni var íullnægt að mestu leyti, fyrir alla þjóðina í heild. 1943 verða sjálf- sagt síðustu tengsl hins stjórn- málalega sambands Danmerkur og íslands slitin. Það verður loka- þáttur hinnar borgaralegu sjálf- stæðisbaráttu. Sú stétt hefir, ásamt efnamönnum úr öðrum stétturn, einnig fengið framgengt seinni sjálfstæðiskröfunni, sem áð- ur er getið um. Þegar þeim áfanga er náð, verður takmark hennar að neita efnaminni stétt- unum um að njóta gæða föður- landsins, sem þær hafa sögulegan rétt til. Borgarastéttin verður sjálfselsk og hugsjónasnauð, vegna þess að hún tekur ei lengur þátt í hinni félagslegu framþróun. Ástin til ættjarðarinnar er henni horfinn eiginleiki, en ástin á stéttarhagsmunum komin í stað- inn. Hún er fús til að selja föður- land sitt, fyrir 30 silfurpeninga, ef stéttarhagsmunir hennar eru í hættu. Það er söguleg staðreynd. Lokaþætti íslenskrar sjálfstæðis- baráttu er enn ólokið. Stefnan er sú, að þeir tímar megi nú skjótt nálgast, að mögulegt verði að bæta og fegra íslenskt þjóðlíf, á þann hátt, að hver frjóangi, lítill og stór, fái að þroskast og dafna á sem hagkvæmastan hátt. Þegar þeim áfanga er náð rætist til fulls frelsisdraumur Jóns forseta. í dag eru liðin 20 ár síðan sjálf- stæði landsins var viðurkent af Dönum. í dag heimtar verkalýð- urinn, hluti af miðstéttinni og bændastétt, réttinn til þess að eignast til fulls sitt föðurland, í jafnrétti við aðra þegna þjóðfé- lagsins. Þeir, sem neita slíkri kröfu hafa fyrirgert þeim heiðri að kallast arftakar Jóns Sigurðs- ÚTVARPIÐ 1. desember. Kl. 10.40 Veðurfregnir. — 12.00 Hádegisútvarp. — 13.00 Ávarp forsætisráðherra. — 13.55 Ávarp stúdenta. — 14.00 Útihátíð stúdenta. Ræða á svölum Alþing- ishússins (Pétur Magn- ússon hæstaréttarmála- flutningsm.) Lúðrasveit leikur. — 19.10 Veðurfregnir. — 19.20 Útvarpshljómsveitin leikur. — 19.40 Auglýsingar. — 19.50 Fréttir. — 20.15 Karlakór Reykjavíkur syngur (söngstj.: Sig. Þórðarson). — 20.45 Ávörp frá formönnum stjórnmálaflokkanna á Alþingi. — 21.40 Útvarpskórinn syngur. — 22.00 Endurvarp frá Winni- Peg- — 22.30 Útvarp til Vestur-ís- lendinga. Ávarp forsæt- isráðherra. — 22.40 Dagskrárlok, sonar, vegna þess að ást þeirra til ættarlandsins takmarkast af eigin- hagsmunum, sem eiga ekkert skylt við hið óeigingjarna og „óborg- aralega“ starf forsetans. Þegar borgarastéttin gugnaði í sjálf- stæðismálunum, sleit hún sig úr sambandi við fyrri sögu þjóðar- innar. Verkalýðurinn tengir því á ný hina rofnu þræði og er, ásamt þeim af öðrum stéttum sem hon- um fylgja, orðinn þjóðlegasta stétt landsins, með sterkust tengslin við fortíðina. Þessvegna vill hann gefa öllum tækifæri til að eignast sitt föðurland. Undir merkjum Jóns Sigurðs- sonar skulum vér sigra. Aldrei að víkja frá réttlætiskröfunum, eins og stétt hinna óþjóðlegu afla, borgarastéttin, hefir gert. Hún hefir neitað oss um rétt til föður- landsins, en vér skulum standa fast á rétti vorum. Barátta verkamamja er nú orðin baráttá meiri hluta þjóðarinnar fyrir sjálfstæði, menningu og rétt- læti. Það verður að kunngerast um alt land, því að sú staðreynd er sannleikurinn sem mun gera þjóðina frjálsa. Þessi sannindi eru augljós öllum, sem hafa ekki tak- markaðan skilning á vandamálum samtíðar sinnar. Látum því, 1. des. 1938, heróp vort gjalla um hinar breiðu byggð- ir landsins: Vakna þú ísland! Safnið saman öllum þeim, sem vilja heill allrar þjóðarinnar, en ekki lúta valdi fámennrar yfir- stéttar og skósveina hennar. Vér skorum á þá, sera drengskap og réttlæti unna, en fyrirlíta einka- brask síngirninnar, að sameinast til stórhuga og þjóðnýtra starfa, í anda Jóns Sigurðssonar, frelsis- hetjunnar, sem gaf þjóð sinhi í arf glæsilegasta fordæmið, hvernig lifa ætti eins og sönnum dreng sæmdi. Megi hans góða gifta ætíð fylgja íslendingum. B Æ K U R. Grima, XIII. hefti. Tímarit fyrir þjóðleg, íslensk fræði. Útgefandi Þorsteinn M. Jónsson. Efni þessa heftis Grímu er marg- víslegt eins og í hinum fyrri. Þarna er langur þáttur af Bjarna sýslumanni á Þingeyrum, frásögn af Reynistaðarbrennu, frásagnir af selveiðiförum á Dröngum, Þátt- ur af Þjófa-Gísla o. m. fl. Lengst og athyglisverðust er frásögnin af Bjarna sýslumanni. Bjarni Hall- dórsson var sýslumaður í Húna- vatnssýslu frá 1728—1773, en áður hafði hann verið 5 ár skólastjóri i Skálholti. Hann var mjög lærður maður og lögfróður en harðdræg- ur og harðlyndur með afbrigðum, enda hlaut hann nafnið Þymi- broddur Húnvetninga. Vakti hann vinnufólk sitt með löðfungum og rak á eftir því er það var að mat- ast, enda toldu fáir til lengdar í vist hjá honum. Var hann sælkeri hinn mesti og svo feitur, að hann vóg 360 pund. Tvö systkini, sem átt höfðu að 5ögnt tvívegis barn 1

x

Verkamaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.