Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 03.06.1939, Síða 1

Verkamaðurinn - 03.06.1939, Síða 1
vERKflmnÐURinn XXII. ÁRG. Laugardaginn, 3. júní 1939. 22. tbl. Sjómannadagurinn. ins minst í fyrsta sinn, s. 1. vor með miklum myndarleik og fjöl- menni meira en tíðkast hafði við önnur tækifæri. Nú hafa félög sjómanna hér á Akureyri, „Skipstjórafélag Norð- lendinga“, „Sjómannafélag Akur- eyrar“ og „Vélstjórafélag Akur- eyrar“ ákveðið að efna til hátíða- íalda á sjómannadaginn, eins og auglýst er á öðrum stað í blaðinu. Er tekjuöflun dagsins ætluð fyrir „Bj&rgunarskútu Norðurlands". Er sjómannastéttin vissulega þess makleg, að bæjarbúar og lands- menn alment sýni henni þá viður- kenningu, að fjölmenna á hátíð hennar, og þá ekki síst að styðja framangreint menningarmál, sem á í framtíðinni að stuðla að því, að fleiri komi heim í vertíðarlok framvegis, þeirra ósvikulu manna, sem á sjóinn sækja. Orjúfandi bandalag gegn ofbeldi árásarrikjanna er krafa Sovétríkjanna Chambeflain og Daladier Molotoff forsætis- og utanríkis- málaráðherra Sovétríkjanna flutti s. 1. miðvikudag, í Sameinuðu þingi Sovétríkjanna, ræðu um ut- anríkismál. Ræðunni var útvarp- að. Molotoff gagnrýndi mjög hvast framkomu auðvaldsríkjanna, ein- ræðisríkin fyrir ofbeldi þeirra og yfirgang og lýðræðisríkin fyrir hina svonefndu hlutleysisstefnu. Fasistarikin fá hæfllegt svar. Fyrsti sunnudagur í júní hefir verið kjörinn sem hátíðis- og gleðidagur sjómanna. Er þá þorsk- veiðum skipanna lokið víðast hvar á landinu, en þau búast til nýrra veiðifanga — síldveiðanna. — Er þessi dagur því nokkurskon- ar — vertíðaskiftadagur — arftaki lokadagsins gamla, sem nú er að þoka úr sögunni fyrir breyttum aðstæðum seinni tíma. Á lokadaginn voru vertíðaskip- in sett hlið við hlið í hinar mörgu fengsælu varir sjávarsíðunnar og siglutré þilskipanna settu tignar- svip á hafnir landsins, þar sem þau höfðu „ankerað“ hlið við hlið, með góðan feng innanborðs, eftir hörð fangtök við úthafsbylgjuna á vetrarvertíðinni. Ef til vill komu öli skipin í höfn, en oftast vantaði eitt eða fleiri, sem höfðu horfið i djúpið með sína hraustu drengi innanborðs. En sjómenn tóku lokadeginum með innilegustu gleði, þrátt fyrir alt. Á Suðuxlandi var sjómannadags- Pverrandi lylyi Sl. Jóhanns. Meiri hluti meðlima Vélstjórafélags Akur- eyrar með úrsögn úr Alþýðusambandinu. S.l. mánudag fór fram allsherj- aratkvæðagreiðsla í Vélstjórafé- lagi Akureyrar um það hvort fé- lagið ætti að ganga úr Alþýðu- sambandinu. Greiddu 26 atkvæði með úrsögninni en 23 á móti. Samt sem áður var úrskurðað samkvæmt lögum fró gerfiþingi Alþýðusambandsins, að tillagan um úrsögnina væri feld þar sem ekki voru % greiddra atkvæða með úrsögninni. Fyrir rúmum 2 árum gekk Vél- stjórafélagið í Alþýðusambandið i trausti þess, að fá þar styrk í bar- áttunni fyrir bættum kjörum vél- stjóranna. Var sú ákvörðun tekin nær því mótspyrnulaust. Á því tímabili, sem liðið er síðan, hefir félagið einu sinni leitað aðstoðar sambandsins, en.var svikið um þá hjálp. Hinsvegar hefir félagið greitt á 5. hundrað króna til sam- bandsins. Þessi úrsliit í allsherjaratkvæða- greiðslunni og úrslitm í atkvæða- greiðslu á síðasta fundi félagsins, um hvort fyrnefnd allsherjarat- kvæðagreiðsla skyldi fara fram, en með því voru 14 gegn 2, sýna glögt hversu ört meðlimir fagfé- laganna glata trúnni á Alþýðu- sambandinu eins og það er nú orðW, Velmegunin i Sovélcíh)- ununi eykst stórkostlega með hverju órt. í auðvaldslttndunum vex f)ármálaöngþvetlið. Ræða, sem Sverjeff, fjármála- ráðherra Sovétrikjanna flutti 26. f. m. á Sovétþinginu hefir vakið geysilega athygli. Lýsti hann þvi m. a. yfir að rikisstjórnin legði til að á þessu þessu ári yrði varið 40 þúsund miljónum rúblna til hermáta i stað 27 miljarða rúblna árið 1938. Bar Sverjeff saman muninn á fjármálaástandi auðvaldslandanna og Sovétríkjanna. Halli var á fjárlögum flestra audvaldsríkjanna. Fasistalöndin nálguðust óðfluga gjaldþrotið. T. d hefðu rikisskuldir Pýskalands vaxið um 10 miljarða marka frá 1938 til 1939, rikisskuldir ítaliu um 12 miljarða lira og ríkis- Fólskuverk Sl. Jóhanns. HANN SVIFTIR BYGGINGAR- FÉLÖG VERKAMANNA SJ ÁLFSÁKV ÖRÐUNARRÉTTI. St. Jóhann framdi s.l. miðviku- dag meira ofbeldisverk en nokkur annar íslenskur ráðherra hefir áð- ur framið. Gaf hann út bráða- birgðalög, þar sem hann sviftir byggingarfélög alþýðu frelsi til að ráða málum sínum. Er þetta fólskuverk fasistans framið til þess að hefna sín á pólitískum andstæðingi, reyna að bola Héðni (Framhald & 4. síðu). skuldir Japans um 6,5 miljarð yen. Aðeins i Sovétrikjunum væri heilbrigt fjármálalíf. Samkv. fjárlögum fyrir þetta ár yxi fram lag til atvinnu- og menningarmála stórkostlega þrátt fyrir hina stór- feldu aukningu til styrktar land- vörnunum. (Framhald á 2. síðu). Síldveiðin byrjul Síldveiðin er þegar hafin. V. s. Dagný frá Siglufirði fór á síldveið- ar aðfaranótt 26. f. m. og Andey lagði út s. 1. fimmtudag. í gærmorgun komu fyrstu fregn- ir af veiði þessara skipa. Fékk Dagný 450 mál af síld við Langa- nes. Haft er eftir fiskibátum frá Siglufirði að þeir hafi orðið varir við tvær litlar síldartorfur út af Siglufirði. Varðbáturinn Óðinn hefir verið í síldarleit á vegum síldarútvegs- nefndar og hefir hann fengið lítils- háttar af síld í reknet. Aðfaranótt s. 1. fimtudags fékk hann t. d. 10 tunnur, djúpt norðvestur af Grímsey. Eggert Kristjánsson, skipstjóri héðan frá Akureyri, stjórnar síldarleitinni. Síldin reynist mjög mögur. Hjónaband. Ungfrú Elín Einarsdóttir og Arngrímur Bjarnason. Ungfrú Sigrún Áskelsdóttir og Þor- steinn Austmar. Ungfrú Rakel Jóhannsdóttir og Pálm- ar Guðnason. Síðan lýsti hann afstöðu Sovét- ríkjanna til hinna ýmsu landa. Þá ræddi hann um samkomulagsum- ’ eitanirnar milli Bretlands, Frakk- lands og Sovétríkjanna um stofn- un bandalags gegn ofbeldinu. Lýsti hann því yfir að Sovétríkin settu þrjú ófrávíkjanleg skilyrði fyrir þátttöku þeirra í slíkum sam- tökum: 1. Sáttmálinn sé um varnar- (Framh. á 4. síðu). 14 félög komin í Landssambandið. Verklýðsfélag Norðfjarðar hefir samþykt að ganga í Landssam- band íslenskra stéttarfélaga og kosið fulltrúa á stofnþingið í haust. í sambandið eru þá komin eftir- farandi 14 félög: Verkamannafé- lagið „Dagbrún“, Félag jámiðnað- armanna, Sveinafélag múrara, Sveinafélag skipasmiða, Félag bif- vélavirkja, Sveinafélag húsgagna- smiða, Blikksmiðafélag Reykja- víkur, A. S. B. Reykjavík, en öll fyrnefnd félög eru í Reykjavík, auk þess hafa gengið í sambandið: Verkamannafélagið „Hlíf“, Hafn- arfirði, Sjómannafélag Akureyrar, Verkamannafélagið „Þróttur“, Siglufirði, Verkakvennafélagið „Brynja“, Siglufirði, Verklýðsfé- lag Borgarness og Verklýðsfélag Norðfjarðar. Ennþá fleiri félög hafa gerst aðilar að Varnarbanda- laginu, og enn fleiri sagt sig úr Alþýðusambandinu. Bandalag stéttarfélaganna hfefir kosið sér stjórn og skipa hana. Guðjón Benediktsson, Guðm. Ó. Guðmundsson, Héðinn Valdimars- son, Helgi Sigurðsson, Hermann Guðmundsson, Ingólfur Einarsson og Ólafur H. Guðmundsson. S. 1. fimtudag stöðvaði Dags- brún vinnu ófaglærðra verka- manna við byggingar í Reykjavík, vegna þess að múrarameistarar og trésmiðir hafa ekki viljað fallast á að laun Dagsbrúnarverkamanna, sem vinna við byggingar, verði greidd á skrifstofu Dagsbrúnar og að vinnuveitendur greiði félaginu 1% af upphæð vinnulaunanna i þóknun,

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.