Verkamaðurinn - 03.06.1939, Blaðsíða 4
4
VERKAMAÐURINN
Notið FLIK-FLAK þvottaduft.
NÝ VERZLUN.I Þriðjudaginn 6. júní opna eg verzlun í 1 HAFIVARSTHÆTI 102 undir nafninu: 1 V ö r u h ú § AkureyrarJ
S e I d a r v e r ð a: Vefnaðar- og smávörur Matvörur Nýlenduvörur Snyrtivörur Leðurvörur Tóbak og sælgæti Ö1 og gosdrykkir Pappír og ritföng og margt fl. Áherzla verður lögd á lágt verð, gódar vörur og fljóta og góða afgreiðslu. — Vörurnar sendar heim, þegar óskað er. Keyplar verða íslenzkar afurðir hæsta markaðsverði, svo §em: Kýr- og kvíguhúðir Hross- og tryppaskinn Folalda- og káífskinn Oærur, geitaskinn og lambskinn Refa- og kanínuskinn Hrosshár og æðardúnn Sundmagi, prjónles, ull, ullar- tuskur og fleira. Vandið vöruna. Leitið upplýsinga um verð hjá mér, áður en þér seljið öðrum.
Sfimar: 4 2 0 (verzlunin), 3 7 2 (heima).
Vftrðtngarf yllst ÁSGEIR MATTHÍ ASSON. |
i
Órjúfandi bandalag ...
(Framhald af 1. síðu).
bandalag og fjalli um gagnkvæma
aðstoð.
2. Öryggisákvæði sáttmálans nái
undantekningarlaust til allra
þeirra ríkja í Evrópu, er liggja að
Sovétríkjunum.
3. Að svo tryggilega verði geng-
ið frá því í sáttmálanum, hvenær
og undir hvaða kringumstæðum
skuli veita samningsaðilum aðstoð
eða ef til árásar kemur á nokkurt
það ríki sem á að veita öryggi
samkvæmt sáttmálanum, að til
undanbragða geti ekki komið.
Molotoff lagði mjög mikla áherslu
á, að smáríkjunum við Eystrasalt,
Lettlandi, Litavíu og Eistlandi
yrði veitt öryggi, en stjórnir Bret-
lands og Frakklands hafa ekki
tekið þau með í tillögur sínar.
Molotoff var hyltur ákaflega
þegar hann minti á þau orð Sta-
lins, að „Rússar myndu aldrei láta
svíða á sér fingurna við að skara
eld að köku annara ríkja.“
Sovétþingið hefir samþykt ein-
róma, ályktun um að fallast á
stefnu stjórnarinnar í utanríkis-
málunum.
Bretskir stjómmálamenn, hlynt-
ir Chamberlain, líta svo á, að
Molotoff hafi ekki vakið máls á
neinu því, sem þurfi að spilla
samkomulagsumleitunum.
Sendiherrar Breta og Frakka í
Moskva fóru í gær á fund Molo-
toffs í Kreml, samkvæmt boði
hans. Er það álit manna að Molo-
toff hafi afhent þeim formlegt
svar Sovétstjómarinnar við síð-
ustu tillögum Breta og Frakka.
Hore-Belisha, hermálaráðherra
Bretlands, hefir boðið Voroshiloff
hermálafulltrúa Sovétríkjanna að
vera viðstaddur hersýningar Breta
í sumar.
stofnuð á Akureyri.
Með „Drottningunni" nú síðast
kom hingað til bæjarins Pétur
Gunnarsson, formaður félagsins
Alliance Fran^aise í Reykjavík.
Fyrir forgöngu hans var deild úr
félaginu stofnuð hér á Akureyri
fimtudaginn 25. f. m.; voru stofn-
endur 12, en fleiri hafa tjáð sig
reiðubúna til að gerast meðlimir.
í stjórn félagsins voru kosnir:
Þórarinn Björnsson, formaður, dr.
Trausti Einarsson, varaformaður,
Friðrik Magnússon, ritari, Gunnar
Schram, féhirðir og Áslaug Áma-
dóttir, bókavörður. Franski sendi-
kennarinn við háskólann, J.
Haupt, er nú kominn hingað til
bæjarins og mun dvelja hér um
HraOferOir - Steindðrs
Frá Akureyri:
eru
Frá Akranesi:
Alla mánudaga
Alla fimmtudaga
Alla laugardaga
Alla mánudaga
Alla miðvikudaga
Alla föstudaga
Allt hraíferílr nm Akranes. Sjöleiðlna ann-
ast m s. Fagranes. Afgreiðsla á Aknreyrl
Bifreiíastöð Oddeyrar.
STE/N DÓR.
hálfsmánaðarskeið og flytja fyrir-
lestra.
Föstudaginn 26. f. m. flutti Pét-
ur Gunnarsson erindi í Nýja-Bíó
um tilgang og starfsemi Alliance
Franfaise, síðan var sýnd fræðslu-
kvikmynd um vínyrkjuna f
Frakklandi, en það er einn aðal-
atvinnuvegur Frakklands. Voru
viðstaddir um 200—300 bæjarbúar,
er hr. Pétur Gunnarsson hafði
boðið á þessa samkomu.
Alliance Fran?aise er alþjóðleg-
ur félagsskapur er var stofnaður í
París 1883 og telur nú um 800
deildir í öllum álfum heims.
Deildin í Reykjavík er 28 ára og
telur hátt á, 2. hundrað meðlimi.
Tilgangur þessa félagsskapar er
að auka þekkingu á tungu og
menningu Frakklands.
Fólskuverk §t. Jóhanns.
(Framh. af 1. síðu).
Valdimarssyni úr stjórn Bygging-
arfélags Alþýðu í Reykjavík.
En Héðinn var, eins og kunnugt
er, nýskeð endurkosinn formaður
félagsins með yfirgnæfandi meiri
hluta atkvæða og hefir verið for-
maður félagsins frá atofnun þesi.
A