Verkamaðurinn - 03.06.1939, Qupperneq 3
VERKAMAÐURINN
3
V E R KAMAÐURINN
Útgefandi: Sósíalistafélag Akureyrar.
Ritnefnd: Steingr. Aðalsteinsson,
Jakob Árnason og Geir Jónasson.
Abyrgðarm.: Steingr. Aðalsteinsson.
Blaðið kemur út hvem laugardag.
Askriftargjald kr. 6.00 árgangur-
inn. t lausasölu 15 aura eintakið
Afgreiðsla í Verklýðshúsinu. Slmi 293.
Prentverk Odds Björnssonar.
Eins og kunnugt er, hefir
verkalýðurinn, bæði hér og er-
lendis, orðið að heyja harða bar-
áttu, við atvinnurekendur og
auðvald, til þess að fá viður-
kendann jafn sjálfsagðan hlut og
það, að verklýðstélögin hafi rétt
til að setja lágmarksverð á viunu-
orku félagsmanna sinna.
Ás.l. ári, þegar »Skjaldborgar«-
broddarnir, ásamt öðru afturhaldi,
settu vinnulöggjöfina, þrátt fyrir
almenn mótmæli verkalýðsins,
var það eitt af fáu, sem þeir gátu
taiið henni til gildis, að með
henni væri þessi réttur verklýðs-
samtakanna - sem þau að visu
sjálf höfðu áunnið sér, — festur
að landslögum.
Festan reyndist þó ekki hald-
betri en svo, að nálægt átta mán-
uðum siðar, þegar sama »breið-
fylkingina, sem setti vinnulögjöf-
ina, hafði komið sér formlega á
laggirnar, setti hún ný lög, sem
svifta verklýðsfélögin gersamlega
þessum sama rétti.
Það verður því stöðugt augljós-
ara, að réttur verkalýðsins, til
áhrifa á lifsafkomu stéttarinnar,
verður á engan hátt trygður nema
með markvissum, einhuga hags-
munasamtökum stéttarinnar
sjálfrar.
En í dag — eftir að Alþýðu-
sambandið hefir endanlega brugð-
ist ætlunarverki sinu — stendur
þvi baráttan fyrir því að skapa
islenska verkalýðnum samtaka-
beild, sem hafi vilja og mátt til
að sækja og verja rétt verkalýðs-
ins og hagsmuni.
Þessi samtakaheild er nú i
sköpun með því »Bandalagi
stéttarfélaganna*, sem allmörg
þýðingarmestu verkiýðsfélög
landsins hata myndað. Verklýðs
félögin segja nú, hvert af öðru,
skilið við »breiðfylkingar«dátana
i stjórn Alþýðusambandsins, og
þegar á næsta hausti mun »Banda-
lag stéttarfélagannac til fulls bafa
tekið við því ætlunarverki Al-
þýðusambandsins, sem forusta
þess, af pólitískum og persónu-
legum ástæðum, hefir hlaupið frá.
En gerfi-forseti Alþýðusam
bandsins, sem jafnframt er félags-
málaráðherra oBreiðfylkingarinn-
ar«, er, sem vonlegt er, ekkert
hreykinn af þessari þróun. »Breið-
fylkinginv er mynduð í þeim
ákveðna tilgangi að velta afleið-
ÍDgum óreiðunnar og spillingar-
innar i iaianaka Jtjóðlifl yflr á
Svikarar
verða aldrei
hvílþvegnir.
■ , v -
»íslendingur« gerir tilraun til
að hreinsa fasistann Jakob Möller
af því ofbeldi, sem stjórn sú, er
hann er í, hefir framið gagnvart
»Verkam.« með því að fyrirskipa
að birta ekki verðlagsauglýsingar
í blaðinu. Telur »lsl « það vind-
bak alþýðunnar. Hlutverk félags
málaráðherrans er að fjötra svo
hagsmunasamtök alþýðunnar, að
hún fái ekki undan þessari ániðslu
komist. Takist honum það ekki,
er hann Breiðfylkingunni einkis
virði, og verður kastað út á haug,
fyr en varir.
Hann brýtst þvi um á hæl og
hnakka — annarsvegar til að
reyna með hótunum, lagakrókum
og lyga-áróðri, að hindra verk-
lýðsfélög, sem vilja það, frá að
komast úr þvi fangelsi, sem Al
þýðusambandið nú er orðiö verk-
lýðsfélögunum — hinsvegar með
þvi, ef mögulegt er, að kljúfa og
eyðileggja þau verklýðsfélög, sem
klika hans hefir mist völdin i.
En þrátt fyrir alt er það ekki
félagsmálaráðherrann og gerfi-
forsetinn, sem ræður úrslitum —
heldur verkalýðurinn.
Ef verkalýðurinn ætlar að
hamla upp á móti árásum »Breið-
fylkingarinnar« á lífskjör hans —
ef hann ætlar að sækja aftur þau
réttindi, sem hann með harðri
baráttu hafði áunnið sér, og
»Breiðfylkingin« hefir af honum
tekið — þá verður hann einhuga
að fylkja liði að nýju. — Og sú
fylking er nú óðum að myndast
i hinu nýja »Bandalagi stéttar-
félaganna«.
högg að kenna Jakob Möller um
þennan ósóma því Eysteinn Jóns-
son hafi undirritað anglýsingarn-
ar. Um það var »Verkam.« vel
kunnugt áður. En blaðinu er
engu siður kunnugt um að Ey-
steinn greip aldrei áður til slíkra
ofbeldisfyrirskipana. Pað et ekki fyr
en Jakob Mðller oo Ölalur Thors koma inn
I stjórnina, sem byrjað er á pannio Iðguðu
Olbeldí. Þegar þetta er haft hugfast
og einnig það, að þessi ofbeldis-
stjórn er m. a. mynduð á þeim
grundvelli, að ráðherrarnir taki
sameiginlega ákvarðanir, þá er
augljóst mál, að þessi ofbeldis-
ráðstöfun gegn »Verkam.« og
Sósialistaflokknum, hlýtur að vera
afsprengi Jakobs Möller (og Ólafs
Thors), og engu síður þó að rit-
stj. »ísl.« finnist það vanvirða,—
eins og það lika er — fyrir
íhaldsflokkinn.
Um tilraunir »ísl.« að öðru
leyti til að þvo J. Möller, svo
sem með þeirri barnalegu full-
yrðingu, að hann eigi ekki sök
á gengislækkuninni (þarna finnur
»lsl.« einnig til sektar) sökum
þess, að hann hafi tjáð sig and-
vigan gengisfallinu — paOQað til
réðhenalaununum og meðtyloí&odi vitðioo-
aititli var stunoið upp i flin hans, — þa
má segja það sama um hina ráð-
herrana, þeir þóttust allir, við
siðustu þingkosningar vera a
móti gengislækkun. En það er
með Jakob Möiler eins og alla
þessa menn, það er ekkert aö
marka það sein þeir segja eðu
lota frekar en Hitler og Mussohni.
Það er altaf hægt að kaupa þa
eða leigja til að berjast at alefli
gegn þvi besta, er þeir hata lotað
þjoð sinni Svo töstum fótum
siendur drengskapur þeirra og
sOmatilfinn ng. Biltingar og em-
bætti er þeiira einasta takmaik
Alt annað verður að vikja, alt
annað eru þeir reiðubúnir að
svikja.
Æskulýösmútiö í Vaojaskófli
var ágætlega sótt.
Eins og við var að búast var
æskulýðsmótið í Vaglaskógi um
Hvítasunnuna prýðilega sótt.
Munu þátttakendur minsta kosti
hafa verið hátt á 2. hundrað.
Strax á laugardagskvöldið fóru
margir héðan úr bænum í skóg-
inn og reistu tjöld sín. Um nótt-
ina komu svo Siglfirðingarnir og
á sunnudagsmorguninn Húsvík-
ingar. Á Hvítasunnudag og 2. í
Hvítasunnu kom einnig fjöldi
fólks frá Akureyri og nærsveit-
unum.
Mótið var sett kl. 2 e. h. á
Hvítasunnudag með ræðuhöldum,
en síðan fóru fram leikir og úti-
íþróttir og dans. Veður var lengst
af hið ákjósanlegasta, var því
mótið mjög ánægjulegt og mun
Æskulýðsfylkingin þegar hafa
ákveðið að efna að vori til ennþá
voldugra móts frjálshuga, norð-
lenskrar æsku.
Ferðafélag Akureyrar. Á morgun, 4.
júní, Hríseyjarferð. Ekið að Litla-Ár-
skógssandi. Þaðan á bát yfir sundið til
Hríseyjar.
Hjórtaefni. Ungfrú Guðfinna Bjarna-
dóttir og Björn Ólafs lögfrseðingur.
Arnór Sigurjónsson verður í kjöri í
Austur-Skaftafellssýslu fyrir Sameining-
arflokk alþýðu — Sósíalistaflokkinn.
Fyrir Framsókn verður í kjöri Páll Þor-
steinsson, kennari, fyrir Ihaldsflokkinn
mun Jón tvarsson, kaupfélagsstjóri,
bjóða sig fram sem utan flokka.
Skjaldborgirnar, St. Jóhanns og Br.
Tobiassonar hafa nú engan í kjöri í
sýslunni.
55
og úr honum bita af kaldri kálfskjötssteik, sem
hún skar í sundur með mestu lægni. Þau tóku
bæði að borða.
— Eigum við ekki að gera slíkt hið sama? spurði
greifafrúin. Greifinn samþykkti það, og hún tók
upp matinn, sem var útbúinn handa þeim sameig-
inlega. Úr skál, með héra á lokinu til merkis um
að þar væri héraposteik, tók greifafrúin bestu
krásir. Við dálítinn bita af svissneskum osti, sem
hafði verið vafinn innan í dagblað, toldi enn bréf-
miði, sem á var letrað: „Allskonar".
Nunnurnar tóku upp gilda pylsu, sem angaði
af lauk, og Cornudet stakk báðum höndum í einu
niður í hina rúmgóðu vasa á yfirfrakka sínum,
sem hékk á honum eins og poki á staur. í aðra
hendina fékk hann fjögur harðsoðin egg, en í
hina vænan brauðsnúð. Hann braut skurnið af
eggjunum, fleygði því niður í hálminn, tók sér
vænan bita og missti sumt af rauðunni niður í
skeggið, þar sem hún sat kyr eins og gular litlar
stjömur.
í flýtinum, þegar „Fitubollan“ lagði af stað,
hafði hún gleymt að fá sér nesti. Nú var hún bál-
reið og horfði á fólkið, sem neytti matar síns í ró
og næði. Gremja hennar var svo mikil, að henni lá
við að hella ókvæðisorðum yfir samferðafólkið,
en skapið bar hana ofurliði og hún kom upp engu
orði.
Enginn leit á hana né hugsaði um hana. Hún
fann fyrirlitningu fína fólksins næða um sig,
þewa fólks, sem fyrst hafði fómað htnni, «n »íöan
56
fleygt henni eins og óhreinum og ónýtum hlut.
Hún hugsaði um stóru körfuna, sem hún lagði af
stað með að heiman, fulla af allskonar góðgæti,
sem það hafði gleypt í sig, hænsnin hennar tvö,
brauðkolluna, perumar og rauðvínsflöskumar
fjórar. Reiði hennar hvarf, eins og þegar streng-
ur, sem stilltur er of hátt, brestur. Hún neytti allr-
ar orku til að stilla sig, kæfði grátinn eins og bam,
en ekkinn kom upp í hálsinn og augun urðu rök.
Tvö stór tár mnnu niður kinnamar, fleiri fylgdu
á eftir eins og vatnsdropar, sem síga niður fjalls-
hlíð. Þeir dmpu látlaust niður á hvelfd brjóstin.
Hún sat teinrétt, og starði út í bláinn, föl með
drætti í andlitinu og vonaði, að enginn veitti sér
athygli.
En greifafrúin tók eftir þessu og gaf manni sín-
um merki. Hann yppti öxlum eins og hann vildi
segja: — Hvað kemur það okkur við. Ekki er það
mér að kenna. Frú Loiseau glotti sigri hrósandi og
hvíslaði: — Hún grætur af skömm.
Nunnumar tóku til að biðja enn á ný, er þær
höfðu vafið pylsuleifunum inn í blað.
Cornudet, sem var farinn að melta eggin, teygði
sína löngu fætur innundir sætið á móti, hallaði sér
aftur á bak með krosslagðar hendur, brosti eins
og maður, sem hefir verið fyndinn og byrjaði að
blístra þjóðsönginn.
Hitt fólkið setti upp fýlusvip. Það kærði sig
auðsjáanlega ekki um þennan alþýðlega söng. Það
varð ókyrt og önugt og leit helst út fyrir a8 ætla
að spangóla eips og hundur, sem heyrir leikið á