Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 11.11.1939, Page 4

Verkamaðurinn - 11.11.1939, Page 4
4 VBRRáMáÐURIIÍN iggggi 11 I Hafnarstræti 89. Sími 421. Kemisk breinsar og gufupressar alskonar fatnað. Sendum gegn póstkröfu. Til kolaúthlutunar er mig að hitta á skrifstofu minni við Skipa- gðtu kl. 9—10 f. h. og 3—5 e. h. Páill Einarsson. ÚTDRÁTTUR skuldabréfa Verklýðshússins. 9. þ. m. fór fram hinn árlegi útdráttur skuldabréfa Verk- lýðshússins, á skrifstofu bæjarfógeta Akureyrar. Voru dregin út þessi númer: Úr I. fl.: 12, 28, 47, 51. Úr II. fl.: 15, 20, 51, 105, 106, 107, 108, 118, 153, 156, 188, 189, 195, 227, 229, 238, 239, 250, 252, 278, 294, 326, 337, 363, 378, 388, 393, 414, 438, 442, 450, 458, 470, 483, 545, 554, 587, 609, 623, 625, 631, 635, 654, 658, 667, 682, 689, 692, 699, 704, 725, 729, 745, 755, 761, 765, 768, 792, 842, 911, 915, 930, 941, 947. Útdregin skuldabref verða innleyst, og áfallnir vextir greiddir, flmmtudaglnn 21. desember n. k., kl. 6-8 e. h., fi Verklýðshúslnu á Akurcyrl. Akureyri 10. nóvember 1939. Húsnefndin. 28,900 fjölerði (vélar sem slá og þreskja). Rétt við landamæri Rúmeníu og fyrverandi landamæri Póllands og Sovét-Ukraina, þar sem jarð- eignir pólsku greifanna voru fyrir byltinguna 1917, er nú samyrkju- búið „Lenin“. Tekjur þess voru í fyrra 1.708.000 rúblur, og hefir þetta bú hlotið heiðurssætið á hinni miklu landbúnaðarsýningu í Moskva. Við ökum að næturlagi gegnum Donhéraðið, en það er engin nótt! Gegnum glugga járnbrautarvagn- anna sjáum við alstaðar ljós. Og eins langt og augað eygir sjáum við verksmiðjur og námur. Og hvílíkar verksmiðjur! Aðeirts Ki- rof-smiðjan í Markejefka fram- leiðir meira hrájárn en alt Pólland og ítalía til samans! Aðeins í smiðjunum í héraðinu Dnjepro- petrovsk umhverfis Dnjepr-raf- orkustöðina er framleitt meira hrájárn en í öllu Japan. í Krama- torsk hefir verið bygð risaverk- smiðja, þar sem smíðaðar eru hverskonar vélar. Ný verksmiðja í Vorosjilofgrad framleiðir fleiri eimreiðar en allar gömlu verk- smiðjurnar í Sovétríkjunum til samans. Þannig mætti lengi telja. Þetta ætlaðist Chamberlain til að Hitler tæki í staðinn fyrir nýlend- ur Breta í Afríku. Almennur fundur............... (Framhald af 1. slðu). framfærslu sína af bæjarfé, svo og til allra þeirra, er njóta örorku- eða ellistyrks. Þetta verður að teljast því brýnni þörf, þar sem í fjölda tilfellum er um börn, sjúklinga og gamalmenni að ræða. En úthlutun til flestra þessara olnbogabarna þjóðfélagsins var, áður en verðhækkun vegna stríðs- ins korh til, svo mjög skorin við nögl, að ekki mátti naumara vera. Fundurinn skorar á bæjarstjórn- ina að sinna þessari augljósu skyldu sinni og hækka framlög til þessa fólks, svo sem nemur auk- inni dýrtíð“. Ógurleg sprenging.... (Framhald af 1. síðu). menn nazistanna, en aðrir álíta, að nazistastjórnin hafi sjálf skipulagt sprenginguna til þess að fá tilefni til nýrra æsinga gegn andstæðing- um sínum innan og utan Þýska- lands, og sé þetta því samskonar bragð og nazistarnir notuðu þeg- Filippseyjar. í kafla þeim, sem birtur er hér í blaðinu í dag úr ræðu Molotoffs, er drepið á afstöðu Bandaríkj- anna til Filippseyja. Það er því fróðlegt að rifja upp afskifti Bandaríkjanna af þessum eyjum. Filippseyjar eru taldar yfir 7000. Stærð þeirra er álíka samtals og Noregur en íbúar þeirra munu nú ar þeir létu kveikja í ríkisþing- húsinu og kendu síðan kommún- istum um og hófu miskunarlausar ofsóknir gegn þeim. vera um 16 miljónir, og eru það aðallega Malajar. Öll heildsölu- verslun er í höndum Bandaríkja- manna. 60% íbúanna eru ólæsir og óskrifandi. Magellan fann eyj- arnar 1521 og Spánverjar lögðu þær undir sig 1565—69. í spansk- ameríska stríðinu 1898 töldu Ameríkumenn eyjaskeggjum trú um sjálfstæöl eyjarma og styrlctu uppreistarhreyfingu eyjanna gegn Spánverjum, og eyðilögðu spanska flotann í höfninni í Manila. Þegar friður var saminn, keyptu þeir eyjarnar af spanska ríkinu fyrir 20 miljónir dollara, gerðu árás á hina kosnu stjóm og handtóku forsetann, Aquinaldo, og brutu á bak aftur mótspyrnu íbúanna með óheyrilegri grimd. Filippseyjarnar urðu nú nýlenda Bandaríkjanna og eru það raunverulega enn þann dag í dag. Æðsta valdið er í höndum aðallandstjórans, sem er útnefndur af forseta Bandaríkj- anna. Sjálfstæðishreyfingin hefir verið og er mjög öflug í eyjunum og uppreistartilraunir gegn yfir- ráðum Bandaríkjanna hafa hvað eftir annað brotist út víðsvegar á eyjunum. 1930 neyddu eyjar- skeggjar Nicolas Roosevelt til að segja af sér sem varaforseti. 1931 lauk sjálfstæðiskröfugöngu í Man- ila á þann veg, að árás var gerð á ameríska liðsforingja, en Banda- ríkin hafa altaf haft setulið á eyj- unum síðan þeir svældu þær und- ir sig. 1930 gerðu Múhameðstrúar- menn á eyjunum uppreist, sem ekki tókst að bæla niður fyr en í október 1931. í Bandaríkjunum er öflug hreyfing sem berst fyrir því að íbúum Filippseyja verði veitt fult sjálfstæði en íhaldsstjórnim- ar, sem setið hafa við völd hafa enn ekki haft svo sterka ást á réttlætinu að þessi krafa hafi ver- ið uppfylt. Roosevelt hefir því á- reiðanlega ærið verkefni þó hann sé ekki að blanda sér í samninga- tUraunir Fiim* og Rúw, 48 rabbínasoninn, sem lenti út á galeiðunni, en varð, á gamals aldri, æðsti prestur musterisins í Jerú- salem. .. . Nei, það er greinilega eitthvað sam- band milli „Jesús Krists“ og „Jesús Barrabasar“. Og nú vill svo vel til, að heimild, þessu viðvíkj- andi, fyrirfinst utan guðspjallanna og bókmenta fornkristninnar. Hún bendir í sömu átt. Hlustið nú á: Heródes mikli átti sonarson, þ. e. a. s. marga. Einn þeirra hét Heródes Agrippa. Agrippa hafði verið stungið inn, af einhverjum ástæðum, og fluttur til Rómaborgar á dögum Tíberíusar. Hann komst í mjúkinn hjá Caligúla, eftirmanni Tíberí- usar, og fékk yfirráð nokkurs hluta Palestínu og konungstitil. Þrátt fyrir allt var hann hvorki heimskur né hégómagjarn. Caligúla hafði frétt að ekkert guðalíkneski væri til í Jerúsalemsmusteri og ákvað að ráða bót á þeirri vöntun og láta stilla upp líkneski af sér sem himnaguðnum Júpíter. En Agrippa lagði líf og eignir í sölurnar til þess að frá því væri horfið. Hann hélt Caligúla veislu mikla og bað hann innvirðulega, við það tækifæri, að hætta við slíkt tiltæki. Jósep sagnaritari segir frá atburði þessum, sem Aiexandríujúðarnir könnuðust án efa ekki við. A Alexandríutímabili hinnar hellensku menningar voru Gyðingar hund- leiðir á Heródesarhyskinu. Jæja, Gyðingamir í Alexandríu settu upp leikrit, er hæddi Júðakóng- inn sem „falskan Messías“. Fílon segir frá þessu í deiluriti sínu gegn Flaccusi. Vesalingur að nafni Karahas var klæddur sem kjánakóngur með papp- 49 írskórónu og vafinn mottu. Svo var stungið reyr- priki í hönd hans, í stað veldissprota. Menn til- báðu þetta skrípi og heilsuðu honum með sýr- lenska orðinu marin = herra. Það er einskonar Messíasartitill og kemur einn- ig fyrir hjá Páli postula. Veslings Karabas varð fyrir sömu útreið og guðspjöllin segja að Jesús hafi lent í, sem konungur Gyðinganna“. Auðvitað hafa menn fyrirl öngu komið auga á að „Karabas" er vitlaust skrifaður „Barabas“. í raun og veru hefir ekki verið að ræða um skírnar- nafn mannsins, heldur nafnið á hlutverki því, sem aumingja fávitinn hann „Karabas“ neyddist til að leika: hlutverk svika-Messíasar. Það virðist sem Barabas hafi verið algert auk- nefni meðal Júðanna, annaðhvort á svika-Messíös- um og „guðssonum" yfirleitt, eða á einstökum fulltrúum þessarar manntegundar. Nú skuluð þér, hr. Kristensen, fara til hins virðulega dósents og stinga upp á einhverju snið- ugra en úreltri skáldsögu um „son rabbínans“. Hvað segið þér um þessa skýringu: í sömu páska- viku og herra vor Jesús Kristur, sonur Guðs, var krossfestur, lék annar Messías — svikahrappur — lausum hala í Jerúsalem. Hann hét sama nafni, af djöfullegri tilviljun, kallaði sig „Guðs son“ og talaði sífelt um hinn guðlega föður. Þess vegna fékk hann auknefnið „Barabas“. Pílatus var eng- inn sérfræðingur í því að þekkja muninn á rétt- um og röngum Messíösum. Hann krossfesti Jesús,

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.