Verkamaðurinn - 28.12.1940, Qupperneq 2
2
VKRKAMAÐURINN
Bæjarfógetann dreymir um
vörn - en Mn reynist engin.
LEIKHÚSIÐ:
Dún-unginn
Bæjarfógetinn reyndi, í 54. tbl.
„Isl.“ að verja hina umtöluðu
stjórn sína á lögreglumálum bæj-
arins.
í varnarskrifum sínum snýst
fógetinn einkum af mikilli heift
gegn „Verkam." Öll högg hans í
þá átt eru vindhögg.
Skulu rifjuð upp skrif þau í
„Verkam.“, er hafa hitt hin aumu
kýli fógetans.
26. okt. birtist greinarstúfur í
,Verkam,“ með fyrirsögninni: „Ef
þú vilt skilyrðislaust fylgja Jónasi
Thor, skaltu fá embættið“. Var
þar bent á að bæjarfógetinn hefði
12. sept. 1940 undirritað auglýs-
ingu um 4 lausar lögregluþjóns-
stöður sem sett yrði í 1. okt. í
haust. Var átalið að bæjarfóget-
inn væri ekki, 26. okt., búinn að
setja í stöðurnar, sem hann var
búinn að auglýsa að sett yrði í 1.
okt. Fógetinn upplýsir í „ísl.“ 20.
des. að hann hefði ekki fengið
heimildina til að skipa hina nýju
lögregluþjóna fyr en 17. þ. m. En
samkvæmt hvaða heimild auglýsti
þá hœstvirtur fógetinn 12. SEPT.
að sett yrði í stöðumar 1. okt.?!!
„Verkam.“ leit svo á að taka
yrði mark á því sem fógetinn aug-
lýsti í embættisnafni. Fógetinn
hefir nú sannað að ekki er mark
takandi á hans eigin tilkynning-
um og skrifum. Ber þetta vott um
embættishæfileika, sem hafnir eru
yfir gagnrýni?
_ Annars er það opinbert leynd-
armál, að fógetinn mun upphaf-
lega hafa ætlað sér að setja í stöð-
urnar 1. okt., eins og hann aug-
lýsti og að það var ekki heimild-
arskortur, sem olli hinum marg-
umtalaða drætti, heldur að tveir
menn, sem allir bæjarbúar kann-
ast við, bitust um það hvor skyldi
verða yfirlögregluþjónn. Þarna
liggur hundurinn grafinn. Og auð-
vitað minnist fógetinn vísvitandi
ekki með einu orði á þetta megin-
atriði. Það vita allir um bak-
tjaldamakk Jóns Ben. og fógetans
í þessu máli, sem ekki þolir dags-
ljósið. — Eftir að fógetinn verður
var við hina miklu óánægju í
bænum út af silagangi hans í
þessu máli, grípur hann í það
hálmstrá að fá þá heimild, sem
hann fær að sögn 17. þ. m. til að
setja í stöðurnar. Þetta, hvað
heimildin er fengin seint, á svo að
vera sú lúxussápa, sem þvoi hann
hreinan í þessu máli. En dýr er
hún orðin og þó gagnslaus.
16. nóv. birtist smágrein í „Vm.“,
með fyrirsögninni: „Bæjarfógetinn
er beðinn að svara“. Var þar m. a.
bent á, að það vekti sífelt meiri
athygli hversu erfiðlega gengi að
skera úr því hverjir skyldu verða
lögregluþjónar hér. Þá voru lagð-
ar nokkrar spurningar fyrir fó-
getann, sem hann hefir enn ekki
treyst sér til »8 svara. Hvsða
nauðsyn bar til þess að auglýsa
eftir 4 nýjum lögregluþjónum
þegar helmingur lögreglunnar var
settur inn til að selja áfengisbæk-
ur? Var ekki hægt að fá jafnhæf-
an mann utan lögreglunnar til
þess? Hversvegna var verðið á
áfengisbókunum hækkað úr krónu
upp í 2 krónur? Hver hirðir
hækkunina?
30. nóv. er spurt að því í
„Verkam.“ hvers vegna bæjarfó-
getinn hafi ekki bannað sleðaum-
ferð á Oddeyrargötu eins og ýms-
um öðrum götum. Ekkert svar.
7. des. er baktjaldamakk fóget-
ans í sambandi við skipun í hinar
4 lögregluþjónastöður enn vítt í
„Verkam,“
14. des. eru lagðar spurningar
fyrir bæjarfógetann í „Verkam.“ í
sambandi við bílslysið 30. nóv. Fó-
getinn treysti sér til að svara ann-
ari spurningunni og játaði að það
væri rétt hjá „Verkam.“ að blóð-
prufan hefði ekki verið send suð-
ur til rannsóknar fyr en seint og
síðarmeir. Fógetinn afsakar sig
með því að hann hafi álitið að
sjúkrahúsið hefði verið búið að
sepda prufupa suður. Þetta eru
vísvitandi ósannindi hjá fógetan-
um. Og í öðru lagi veit hann og
vissi að það er lögreglan en ekki
sjúkrahúsið sem á að senda slíkar
prufur.
Eins og sjá má af þessu yfirliti
hefir „Verkam.“ ekki átalið fóget-
ann um neitt nema það sem var
fyílilega réttmætt. Þess vegna
svíða fógetanum líka ummæli
„Verkam.“ Hann á engin rök gegn
þeim. í stað þess lætur fyrv. for-
sætisráðherra sér sæma að grípa
cil brigslyrða og upplogins draums!
Hann brigslar „Verkam.“ um að
hann hafi ekki vit á að skrifa um
störf lögreglunnar. „Vm.“ mun
ekki þrátta um það við fógetann.
En „Vm.“ veit þó æði margt fleira
en hann hefir sagt um störf lög-
reglustjórans og fógetinn ekki get-
að hrakið. Hann veit t. d. að fó-
getinn hefir svikist um að láta
fasteignamatsnefndinni í té
skýrslu, sem hann er skyldur til
samkvæmt landslögum.
Þegar alt þetta er athugað fer
heldur illa á því, að fógetinn skuli
vera að telja sig „ekki hafa gert
neitt, sem ekki var rétt“.
Dylgjum fógetans um að „Vm.'“
hafi krafist og krefjist grimdar í
bílslysmálinu er vísað heim til
hins „draumspaka“ fógeta, sömu-
leiðis skeytinu um hina „asiat-
isku“ grimd. Annars má í því
sambandi minna fógetann á að
líta yfir blóðvelli hinna pólitísku
félaga hans í Evrópu. Svo maður
minnist nú ekki á 1914—1918
Grimdin er áreiðanlega nær fóget-
anum en í Asíu.
Kannast fógetinn m. a. ekkert
við þann fógeta, sem var svo
Leikfélag Akureyrar býður bæj-
arbúum að þessu sinni upp á sjón-
leikinn „Dún-ungann“ eftir góð-
kunnu skáldkonuna Selmu Lag-
erlöf.
Leikurinn gerist um 1840 í
Vermalandi í Svíþjóð. Hann túlk-
ar engann stórfengleik, enga bar-
áttu í þjóðlífinu, en fegurð vors-
ins, er skipar þar öndvegi, þegar
vetrarrósirnar standa í fullu
blómskrúði, fuglakvak í trjám og
runnum, öll náttúran syngur vor-
inu ljóð meðan brum trjánna
kasta af sér dúnhnoðrunum sem
svo svífa vilja- og vitundalausir
um þar til þeir falla til jarðar til
að verða fótumtroðnir. Þetta er
leikur sem vekur angurværð og
samúð með því fína og veikbygða.
Þessi leikur kemur til manns
eins og lífgandi vorskúr, nú mitt
í þeim ógnum erlends loddara-
skapar og hnefaleika yfirborðs-
menskunnar. Vekur vonir gró-
andi menningarlífs innan þessa
menningarsnauða bæjarfélags.
En manni verður á að spyrja,
hvernig víkur því við, að leikfé-
laginu, þessum sjálfboðaliðum, er
vinna að menningarviðleitni bæj-
arbúa, skuli ekki vera veitt meiri
athygli af ráðamönnum bæjarins
en verið hefir. Á næstu fjárhags-
áætlun eru einar þúsund kronur
ætlaðar til þessarar menningar-
starfsemi í staðinn fyrir, eins og
nú standa sakir, hefði átt að hlú
að þeim sem vilja leggja krafta
sína fram til heilbrigðrar lista-
starfsemi í þágu íslensku þjóðar-
innar.
Frá aldaöðli hafa sjónleikir
verið einna merkasta menningar-
atriði meðal menningarþjóða. En
hér á landi hefir leiklistin verið
svo að segja olnbogabarn. Ekki
verið alment viðurkend sem list.
Ekki litið á leikendur sem lista-
menn. — Listamenn, sem halda í
hendi sinni fjöreggi skáldsins,
sem lagt hefir sál sína í lista-
verkið. Hvað veit meginþorri
leikhúsgesta um allar þær and-
vökunætur og þjáningar, sem
leikarinn líður meðan hann er að
tileinka sér hlutverk sitt, þar til
þrunginn af hefndarþrá þegar
hann var búinn að lesa blað, sem
átaldi vanrækslu hans, að hann
fyrirskipaði að ekki skyldi birta
auglýsingu frá sér oftar í því
blaði. Bæjarfógetinn ætti að líta í
spegilinn. Grimdin, jafnvel þó hún
sé al-evrópisk, getur tekið á sig
hinar fáránlegustu myndir á ólík-
legustu stöðum.
„Verkam.“ er hjartanlega á-
nægður yfir því að fógetinn skuli
lýsa því yfir að hann sé fjandan-
um sammála um að bragðið sé
slæmt að „Verkam.“ Vonar „Vm.“
að fógetinn nálgist þó ekki elds-
glæðurnar aftur og vill gjarnan
forða honum frá því, jafnvel þó
3að kosti meira en það að fóget-
inn þurfi að sitja áfram hér í
embætti sínu,
hann kemur með það fram á leik-
sviðið, fágað og slétt til að túlka
sál listamannsins.
Leiklistin er og verður svo
merkileg, að það má ekki láta
hana afskifta af þeim, sem geta
veitt henni styrk til eflingar. Hún
getur orðið eitt mikilvægasta
menningaratriði þjóðfélagsins.
Jón Norðfjörð hefir þýtt ofan-
greindan sjónleik og séð um leik-
sviðsteikningar og leikstjórn, auk
þess sem hann fer með aðalhlut-
verkið: herragarðseigandann
Theodór Fristedt. Jón er löngu
þektur hér sem mikilhæfur leik-
ari. Hann skapar stórar persónur,
krefst mikils svigrúms. Eg ætla
mér ekki þann vanda, að leita
uppi smágalla í meðferð einstakra
hlutverka. Það, sem áóbtavant er,
munu leikendur fljótt finna sjálf-
ir. Sum hlutverkin eru mjög erf-
ið, t. d. hlutverk Önnu Maríu
(ungfrú Margrét Ólafsd.) „Dún-
unginn“. Ung og fíngerð eins og
nafnið bendir til, ákaflega feimin.
Samt finst mér hún hefði mátt
vera uppburðarmeiri, er hún opn-
ar hjarta sitt fyrir hundinum og
tala ögn hærra. En hún er ákaf-
lega samviskusöm með hlutverkið
og skilar því ágætlega með köfl-
um. Með lausn þessa hlutverks
gefur þessi unga leikkona góðar
vonir. Þetta er vandasamasta
hlutverk leiksins. Borgström ráðs-
m. (Gunnar Magnússon) er erfitt
að því leyti hve setningar eru
langar og þar að auki stamar
hann. Hann leikur af fjöri og er
skemtilegur en full óðamála og ilt
að greina orðaskil. Vanþakklát-
asta hlutverkið: Maurits Fristedt,
er leikið af Árna Jónssyni. Hann
er orðinn kunnur hér á leiksviði
og hefir oft leyst hlutverk sín vel,
enda gjörir hann það einnig nú.
Er svipbrigðaríkur leikari. Mætti
ef til vill vera ögn fyrirferða-
minni með köflum. Það er æfin-
lega vanþakklátt verk að leika
óþokka og áhorfendur veita þeim
sjaldan stuðning og svo fanst mér
að þessu sinni. Fyrirferðalítil per-
sóna, en vel leyst hlutverk, Ny-
berg forstjóri (Hólmgeir Pálma-
son), gæti eins vel verið virðinga-
verður ráðsmaður á íslensku höfð-
ingjasetri, er hann góðlátlega ber
upp vandræðamál heimilisins við
Berg ráðsfrúna (frú Svafa Jóns-
dóttir), en sem hún svarar með
aðalsmanns-bendingum og „ætlið
þér að móðga mig“. Frúin túlkar
þar vel þær mæður er meira
hugsa um að synir þeirra giftist
ekki niður fyrir sig, en að sjá þá
hamingjusama. Þá er hinn þögli
leikari, gamli garðyrkjumaðurinn,
sem fylgt hefir óðalinu, — stend-
ur í baksýn, sem ímynd gamla
tímans, fjarrænn öllum þeim
ósköpum og dægurþrasi unga
fólksins, ágætt gerfið, leikinn af
Gunnari Guðmundssyni. Frú Sig-
urjóna Jakobsdóttir fer mjög
skemiilega með hlutverk Fríðu
(Pramh. á 3. «iðu).
i