Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 04.01.1941, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 04.01.1941, Blaðsíða 1
VERKfllílflDURinn XXIV. ÁRG. Laugardaginn 4. janúar 1941. 1. tbl. ir. Rétt fyrir jóiin tpurðust þau tiðindi frá Bretlandi, að Halifax lávarður hefði iátið áf starfi sfnu sem utanrikismála- ráðherra og að hann hefði verið skip- aður sendiherra f Bandarfkjunum. Tók Anthony Eden við utanrfkismálunum og lét jafnframt af starfi sfnu sem hermálaráðherra, en við þvf embstti tók David Margesson. Anthony Eden hefir áður verið utanríkismálaráðherra, en varð að láta af því starfi sökum þess að hann vildi ekki fylgja þeirri stefnu Chamberlains, að veita fasist unum ekkert viðnám. Pessi breyting A bretsku stjórninni sýnir hvað and- úðin gegn Múnchenmönnunum er mikil f Bretlandi, en stórvægilegra breytinga á stefnu stjórnarinnar er þó varla að vcnta vegna þessara manna- skifta til þess þarf vafalaust fleiri raannaskifti. Alvinnurekendur neifuðu að ganga að kröfum „Dagsbrúnar**, „Iflju** og Félags bllkksmiða. Bretar halda áfram árásunum á varn- arher ítala í Bardia í Libyu með all- góðum árangri að þvf er þeir telja. í Albanfu hafa Grikkir stöðugt sótt fram undanfarna daga, en sókn þeirra er nú auðsjáanlega mun hcgari en áður. Pýsk flugsveit er komin til Ítalíu til aðstoðar ftalska hetnum. Winston Churchill forsætisráðherra Breta hélt nýlega raeðu þar sem hann m. a. skoraði á Mussolini að hsetta að berjast við Breta. Var að heyra á Churchill að hann væri fús á að sætt- ast við Mussolini og ftölsku fasistana, ef þeir aðeins vildu gerast bandamenn enska auðvaldsins. Samningar um launakjörin voru víðasthvar óútkljáðir í ársbyrjun. Og tiltölulega fá verklýðsfélög haf-a gert samninga enn eða aug- lýst taxta sína. Kröfur verklýðsfélaganna hafa yfirleitt verið á þá leið að krefj- ast dýrtíðaruppbótar mánaðarlega fullu samræmi við vaxandi dýr- tíð og víða hafa verklýðsfélögin crafist þess að fá sjálf að hafa hönd í bagga með útreikningi verðvísitölunnar. Mörg félög hafa einnig farið fram á meiri eða minni uppbót á þeirri raunveru- egu launalækkun sem verkalýð- urinn með valdboði var þvingaður til að búa við í s. 1. tvö ár. Enn- fremur hafa mörg félögin farið ::ram á ýmsar sjálfsagðar kjara- bætur og réttindi. Verklýðsfélag Akureyrar, undir forystu Erlings Friðjónssonar, var fyrsta eða með fyrstu félögunum sem gerði samning við atvinnu- rekendur. Var það létt verk og löðurmannlegt að gera þá samn- inga og mun ekkert verklýðsfé- lag hafa gert óhagstæðari samn- inga, en flest eða nær öll af þeim sem samið hafa munu hafa gert betri samninga fyrir verkamenn. Nóta- og netamannafélag Akur- eyrar hefir auglýst taxta og hækkar grunnkaupið í dagvinnu í rcðu lem Roosevelt Bandarfkja- forseti flutti nýlega boðaði hann aukna hjálp Bandarfkjanna til handa Breta- veldi. Kfnverjar halda áfram að þjarma að Japðnum. M. a. eru kfnverskar her aveitir rétt hjá Nanking, Sjanghai og Hankow. Hafa kínverskar hersveitir vfða gert árásir á setulið japanska innrásarhersins, Japanir hafa neyðst til að flytja her sinn brott úr mörgum fylkjum f Kfna. Fregnir frá London herma að stjórn arvöldin f Rúmenfu hafi komist að raun um það, að undirróður komm- únista f Rúmenfu sé miklu meiri en stjórnarvöldin álitu. !u lieuuir; Samkvæmt útvarpsfregnum um hádegi í dag voru bretskar her- sveitir komnar inn í Bardia. ur kr. 1.25 upp í kr. 1.50 á klst. Auk þess full dýrtíðaruppbót. Sveinafélag múrara í Reykja- vík hefir hækkað grunnkaupið um 6%%, stytt vinnudaginn nið- ur í 8 stundir og ákveðið að hver múrari er slasist fái í 6 daga fult kaup. Kaupið hækkar i fullu samræmi við dýrtíðina. Félag járniðnaðarmanna í Reykjavík fær samkvæmt samn- ingum fulla dýrtíðaruppbót, sam- kvæmt útreikningi á 2ja mánaða fresti, lengingu á sumarfríi, kaup- greiðslu á ferðalögum og fleiri cjarabætur. mimrn i itvn ekur í sama slrenpQ ,Vm' Eins og lesendum «Verkam.« er kunnugt, hvatti blaðið foreldra hér f bænum til þess að láta börn sin ekki fara á jólaskemtun innrásarhersins. Sama daginn og »Verkam.« send þessa áskorun út til foreldranna, hélt Stéttarfélag barnakennara fund f Reykja vfk, sem samþykti einróma, að það væri algert brot á samþykt skólastjóra fundarim, að börn sæktu jólaboð Bretanna og lýsti fundur barnakennar anna sig a'gerlega andvfgan þvf, að foreldrar létu börnin sækja slfkar sam komur. Fregnin um samþykt barnakennar anna f Reykjavfk kom f útvarpinu og hafði góð áhrif á ýmsa hér f bæ og var holl áminning til barnakennaranna hér f bænum, sem flestir höfðu flotið sofandi f þessu máli. Verða þessi mál rædd nánar sfðar hér í blaðinu. Verklýðsfélagið á Eyrarbakka hækkaði t. d. grunnkaup sitt mjög míkið og fær auk þess fulla dýr- tíðaruppbót mánaðarlega. Verk- lýðsfélagið á Akranesi hækkaði einnig grunnkaup verkamanna allverulega. Verklýðsfélag Hólma- víkur hækkaði grunnkaupið um 15—20% og fá meðlimir þess þar að auki fulla dýrtíðaruppbót mán- aðarlega, Mun „Verkam.“ í næsta tbl. skýra nánar frá samningum eða töxtum einstakra verklýðsfé- laga. Atvinnurekendur neituðu að ganga að kröfum „Dagsbrúnar“, stærsta verkamannafélags lands- ins, — „Iðju“, félags verksmiðju- fólks og Félags blikksmiða. Lýstu þessi félög þá yfir verkfalli í fyrradag. Hefir þátttakan í verk- fallinu verið mjög almenn. „Dags- brún“ ber m. a. fram þá sjálf- sögðu kröfu, að vinnudagurinn verði styttur niður í 8 stundir án skerðingar á dagkaupi. Bretskur foringi ræðst á nemanda fi Menta- skóla Akureyrar og slær hann niður. Innrásarherinn ógnaði mentaskóla- nemendum með skammbyssum. Þessar ósvifnu adfarir og framkoma Breta- sleikjanna hefir vakid geysilega rtidi i bœnum „Verkam.“ sagði frá því, fyrir skömmu síðan, að meirihluti bæj- arstjórnar Akureyrar hefði sam- þykkt að lána bretska innrásar- hernum Ráðhús bæjarins til dans leikja, og þar með stutt að því að auka óeðlileg og óþörf samskifti innrásarhersins og bæjarbúa. í gærkveldi hagnýtti innrásar herinn sér þessa greiðv'ikni bæjar- stjórnarinnar, og efndi til dans- leiks í Ráðhúsinu. Var boðið til hans ýmsum af „betri borgurum“ bæjarins og „vinum“ innrásar- hersins, og getur „Verkam.“ — lesendum sínum til fróðleiks — birt nöfn allmargra þeirra, sem boðið þágu. Fara þau hér á eftir: Ungfrú Þórunn Sigurðard., skólameistara Örlygur Sigurðsson, barn sama manns. Frú Dagmar Sigurjónsdóttir. Viggó Jessen og frú. Ungfrú Bryndís Björnsdóttir. Halld. Halldórsson, menntaskólak. og frú Ungfrú Sigríður Gunnlaugsdóttir. Jóhann Þorkelsson, læknir, og frú. Ungfrú Hildur Þorsteinsdóttir. Sverrir Ragnars og frú. Ungfrú Áslaug Árnadóttir. Ungfrú Anna G. Sveinsdóttir. Þórður Sveinsson. örn Snorrason, barnakennari. Ungfrú Gunnlaug Baldvinsdóttir. Haukur Snorrason og frú. Ungfrú Gunnhildur Snorrad., skólastj. Ungfrú Anna S. Snoradóttir, skólastj. Ungfrú Sigfríð Einarsdóttir. Bragi Eiríksson og frú. Ungfrú Sigrún Gísladóttir. Ungfrú Friðrika Friðriksdóttir. Ungfrú Kristín Mikaelsdóttir. Jón Geirsson, læknir, og frð. Ungfrú Valborg Ryel. Frú Nanna Tulinius. Frú Ida Jensson. Dr. Kristinn Guðmundsson og frú (mats- maður skaðabóta af völdum Breta). Ungfrú Kristín Jensdóttir. Ungfrú Kristbjörg Kristjánsd., saumak. Ungfrú Valgerður Þorsteinsdóttir. Gústaf Berg og frú. Ungfrú Olga Hallgrímsdóttir. Ungfrú Brynja Hlíðar. (Framhald á 4. síöu), jl.ANDSSOKASAFNj !jni50;:C0 i

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.