Verkamaðurinn - 25.04.1942, Page 4
4
VERKAMAÐURINN
Aðalfundup
Pöntunarfél. Verkalýðsins
verður haldinn í BÆJARSTJÓRNARSALNUM
sunnudaginn 3. maí n.k. og hefst kl. 1,30 e. h
Dagskrá:
1. Skýrsla framkvæmdastjóra.
2. Reikningar félagsins.
3. Ráðstafað rekstursafgangi.
4. Húsnæðismál félagsins.
5. Framtíðarstarfsemin.
6. Kosningar.
Akureyri 24. apríl 1942.
Stjórn P. V. A.
Við viljuni
benda háttvirtum viðskiptavinum vorum á,
að ’ýér höfum nú nægar matvörubirgðir og
óskum eftir því, að menn taki út á nýju
skömmtunarseðlana sem allra fyrst. Það er
hyggilegt, eins og nú standa sakir.
Kaupfélag Eyfirðinga.
Fylkjum liði 1. mai.
Framh. af 1. síðu.
höldunum 1. maí, að hún vilji —
ekki síður en hinn brezki lávarður
— sigur rauða hersins og frelsi
þjóðanna.
En stöndum við ekki sjálf einn-
ig í samskonar baráttu, að eðli til,
þó ekki sé hún eins hörð, og með
öðrum hætti háð?
Hafa ekki íslenzku stríðsgróða-
burgeisarnir — frændur fasismans
— lagt á íslenzka alþýðu hvern
fjöturinn af öðrum, sama eðlis
þeim, sem fasisminn berst fyrir að
koma á allan heiminn?, Hvað
tákna hin ítrekuðu stjórnarskrár-
brot sjálfra valdhafanna annað en
þetta? Hvað tákna gerðardómslög-
in? Eða barátta stjórnarvaldanna
fyrir því að koma hér sem fyrst á
atvinnuleysi aftur?
Þetta allt, og ýmislegt fleira,
táknar þróun íslenzkra auðvalds-
ins til fasismans, þeirrar helstefnu,
sem nú reynir að leggja undir sig
heiminn, með hinni trylltu styrj-
öld.
íslenzkur verkalýður þarf þess
vegna, engu síður en verkalýður
sjálfra styrjaldarlandanna, að vera
vel á verði.
Sýnum það 1. maí, að við séum
Silki
(Morocain) hvítt og svart
Silki-crepe,
margir iitir, nýkomið
Pöntunarfélagið.
ekki sofandi fyrir hættunum eða
kærulaus um úrslit baráttunnar.
Fjölmennum á samkomur dags-
ins!
Fylkjum liði í kröíugönguna!
Aðalfuaidur KEA
(Framhald af 1. síðu.)
sömuleiðis af viðskiftum þeirra við
lyfjabúðina og brauðbúðina.
Þá samþykti fundurinn að gefa
Sjúkrahúsinu á Akureyri 30 þús.
krónur.
Eins og að venju efndi félagið
til skemtikvölda fyrir fulltrúa er
sátu aðalfundinn og aðra félags-
menn.
Meðlimir K. E. A. eru nú 3410
og fjölgaði þeim um 112 á síðast-
liðnu ári.
Eins og að vanda hefir félagið
látið prenta ársskýrslu og verður
hún nú send öllum félagsmönnum.
Gleðiíegt sumari
Vöruhús Akureyrar.
Gleðilegt sumari
Verzlun /óns Egils.
Gleðiiegt sumarl
Verzlunin London.
Gleðilegt sumarl
B ó 1 siu r g e r ð i n
Siml 313
Gleðilegt sumarl
Smjörlíkisgerð Akureyrar
Gleði/egt sumarl
Nýja Kjötbúðin.
Gleðilegt sumar!
Bóka verzl.
Gunni. Tr. /ónssonar.
Gleðiiegt sumar!
Skóverzl. M. H. Lyngdal & Co.
Leikhúsið. „Nýársnóttin” verður sýnd
í kvöld og annað kvöld.
,JKarlirui í kassanum". Starfsmannafé-
lag S. í. S. sýnir um þessar mundir hinn
vinsæla skopleik „Karlinn í kassanum“.
Handavinnusýniné námsmeyja í
Laugalandsskóla verður á morgun í
skólanum og verður opnuð kl. 1 e. h.
Andlát. S.l. þriðjudag lézt að heimili
sínu, Brekkugötu 15 hér í bænum, Stein-
unn Jóhannsdóttir, kona Árna Árnasonar
bókbindara. — Þá er nýlega látin hér í
sjúkrahúsinu frú Jóhanna Kondrup.
(Ejíediíegt sumav!
tj/ón ödvarð, rafcari
Sími 408
(Ejíeditegt sumav í
^Verzl. SyjafjörBur.
¥
Gleðilegt sumar!
Polyfoto
Jón & Vigfus.
Gleðilegt sumar!
Skóverksmiðjan Kraftur.
Gleðilegt sumar!
Þökkum viðskiptin á vetrinum.
Pöntunarfélagið.
Gleðilegt sumar!
Elektro Co.
Gleðilegt sumar\
Bifreiðastöðin Bijröst.
Gleðilegi sumar\
Samúel Kristbjarnarson
rafvirki.
Gleðilegt sumar!
Sápuverksmiðjan Sjöjn
Gleðilegt sumar!
Gufupressun Akureyrar