Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 16.10.1943, Síða 1

Verkamaðurinn - 16.10.1943, Síða 1
' vXVI ÁRG. Laugardaginn 16. október 1943. 41. thl. Zaporoshe fallin í hendur Rauðahersins Harðip götubarbagap í Melito pol og Gomel. Hersveitir Rússa bafa brot- ist inn í adalvarnarvirkin viö Kiev. Frumvarp sósíalista um breytingu á lögum um sölu mfólkur og rfóma. Sókn Rauða hersins heldur áfram með vaxandi þunga. Stalin, marskálkur, gaf í fvrrakvöld út dag- skipan, þar sem hann skýrði frá því, að Rauði herinn hefði tekið hina mikilvægu járnhrautar- og fljótasiglingamiðstöð Zaporoshe, með áhlaupi. I Melitopol og Gomel eru nú háðir grimmilegir götubardagar og veitir Rússum þar betur eins og annarsstaðar. Má búast við falli þessara mikilvægu borga þá og þegar. Takist Rússum að ná Melitopol er mikil hætta á, að her Þjóðverja á Krímskaga verði króaður inni. Við Kiev fara darbagarnir harðn- andi og eru Rússar komnir vel á bótum. f fyrrakvöld var fréttamönnum útvarps og blaða, og mörgum fleiri, boðið að skoða breytingar þær og endurbætur, sem í sumar hafa ver- ið gerðar á samkomuhúsinu „Skjaldborg“. Eru það stúkurnar hér í bæ, sem þarna hafa haíist handa, um að koma á fót bindindis- heimili og lagt fram tugi þúsunda til að gera það, sem best úr garði. Ætlunin er, að þarna verði fram- vegis rekin kaffisala, allan hinn lögákveðna tíma kaffihúsa. Enn- fremur verður húsið notað fyrir ýmiskonar félagslega starfsemi, er- indaflutning, fræðslustarfsemi, fundahöld og dansleiki. Þær endur- bætur, sem gerðar hafa verið á húsinu, gera það að verkum, að sem kaffihús og skemtistaður er „Skjaldborg“ fyllilega samkeppnis- fær við aðra hliðstæða staði hér í bænum, nema því fremur, að þarna verður leitast við eftir föngum, að útiloka ölvun og aðra ósiði, er sigla í kjölfar hennar. „Skjaldborg" ætti því hér eftir að verða griðastaður þess fólks, sem kýs að skemta sér á hollan og menningarlegan hátt — og er sfst vanþörf á slíku véi nú á tímum. Helstu endurbæturnar eru þess- í kjallaranum hefir stórt her- veg með að umkringja borgina og hafa þegar brotist inn í aðalvarnar- virki Þjóðverja umhverfis hana. Er manntjón og hergagnatjón Þjóðverja gífurlegt, eins og yfirleitt annarsstaðar á vígstöðvununi. Ítalía segir Þýskalandi stríð’ á hendur. Badoglio tilkynti kl. 13 s.l. mið- .vikudag, að frá þeim tíma ætti Ítalía í styrjöld við Þýskaland. ■— Hafa Bretar, Rússar og, Banda- ríkjamenn viðurkent ítali sern bandamenn sína. Er stríðsyfirlýsing Ítalíu mikill pólitískur ósigur fyrir Þjóðverja. bergi verið innréttað sem fata- geymsla, á mjög hentugan hátt, þá hefir þar verið komið fyrir tveim nýjum vatnssalernum og snyrti- stofu. Eldhúsið er á miðhæðinni og stór og góð rafeldavél sett þar nið- ur. Kaffistofan verið máluð og fóðruð nýju veggfóðri. Samkomu- salurinn uppi verið málaður að miklu leyti upp og stórri landslags- mynd bætt við á suðurgaflinn. — Haukur Stefánsson, málarameistari, hefir annast alla málningu á hús- inu og farist það vel úr hendi. Þá hefir og verið komið fyrir lyftu, sem getur flutt veitingar úr eldhús- inu upp í samkomusalinn. Umsjón með þeim skemtunum, sem í hús- inu verða haldnar, hafa stúkurnar að mestu leyti tekið í sínar hendur. í samkomusal og gangi er fest upp reglugerð og leiðbeiningar fyrir gestina, varðandi rekstur þessa Bindindisheimilis — og kröfur, sem gerðar eru til allra þeirra, er skemtanir sækja þangað. Stúkurnar eiga þakkir skyldar fyrir framtak sitt í þessum málum og er vonandi að hið nýja Bindind- isheimili verði vel sótt og takast megi að setja á það þann blæ, að til sóma sé skemmtanalífi hér í bæn- um. Frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 1, 7. jan. 1935, um meðferð og sölu mjólkur og rjóma o. fl„ og lögum nr. 66, 31. des. 1937, um breyting á þeim lögum. Frumv. er flutt í n.d. af þeim Sigfúsi Sigurhjartarsyni, Áka Jak- obssyni og Einari Olgeirssyni. 1. gr. a. 2. efnismgr. 1. gr. I. nr. 66 1937 orðist svo: Gjald þetta ákveður mjólkursölu- nefnd fyrir fram, og má breyta því, þegar þörf krefur, þó skal það al- drei fara upp fyrir 8% af útsölu- verði mjólkur. b. Aftan við sömu lagagr. komi ný grein, svohljóðandi (greinartal- an breytist samkvæmt því): í kaupstöðum og kauptúnum með yfir 1000 íbúa mega bæjar- stjórnir eða hréppsnefndir annast sölu og dreifingu neyslumjólkur, rjóma og skyrs, hver í sínu um- dæmi. Nú ákevður bæjarstjórn eða hreppsnefnd að taka að sér sölu og dreifingu mjólkur og mjólkuraf- urða, og er þá engum heimilt slíkt í því umdæmi. Sölustjórn getur þó veitt leyfi til þess að dreifa þar mjólk sem gjöfum eða heimilað framleiðanda að taka hana til eigin neyslu utan heimilis síns. Sömuleið- is er framleiðanda ætíð heimilt að taka í þarfir heimilis síns til neyslu þar mjólk pá, er hann framleiðir á heimilinu, og er sú mjólk undan- þegin gerilsneyðingarskyldu. Bæjarstjórn eða hreppsnefnd kýs 5 manna stjórn mjólkursamsölu í umdæminu, og annast stjórn þessi allan daglegan rekstur samsölunn- ar, ræður framkvæmdastjóra og annað starfsfólk. Skal bæjarstjórn setja mjólkursamsölu starfsreglur, en ráðherra staðfestir þær að feng- inni umsögn mjólkursölunefndar. Nú ákveður bæjarstjórn Reykja- víkur að taka sölu á mjólk og öðr- um mjólkurafurðum í sínar hend- ur, og telst þá Hafnarfjörður til hennar umdæmis, og kýs þá bæjar- stjórn Hafnarfjarðar tvo menn til viðbótar í stjórnina. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar getur þó haft sjálf- stæða mjólkursamsölu, ef hún æsk- ir þess. Nú óskar bæjarstjórn eða hrepps- nefnd ekki að hagnýta sér leyfis- rétt sinn samkvæmt þessari grein, og getur þá mjólkursölunefnd veitt mjólkurbúi eða mjólkurbúum, ef fleiri eru en eitt, sem selja mjólk og mjólkurafurðir til viðkomandi bæjar eða kauptúna, sérleyfi til sölu I og dreifingar mjólkur, rjóma eða skyrs í kaupstaðnum eða kauptún- inu. Þar, sem mjólkurbú annast sölu mjólkur og mjólkurafurða, skal mjólkursalan ávalt rekin sem sér- stakt fyrirtæki með sérstakri stjórn, og er viðkomandi bæjarstjórn eða hreppsnefnd heimilt að tilnefna tvo menn af fimm í þá stjórn. Þar, sem bæjarstjórnir eða hrepps- nefndir reka mjólkursamsölu, skulu þær kjósa endurskoðendur, tvo aðalmenn og tvo til vara, til eins árs í senn, en bæjarstjórn úr- skurðar reikningana, og skal eitt eintak af þeim fylgja bæjarreikn- ingunum til stjórnarráðsins, en annað eintak skal sent mjólkur- sölunefnd. Mjólkursölunefnd kýs endurskoðendur annara mjólkur- samsala og setur þeim starfsreglur og ákveður þóknun til þeirra. 2. gr. 4. gr. 1. nr. 1 1935 orðist svo: Innkaupsverð mjólkursamsölu á mjólk og mjólkurafurðum hvers verðjöfnunarsvæðis skal ákveðið af 5 mönnum. Menn þessir eru skipaðir þannig: Tveir menn skulu tilnefndir af bæjarstjórn eða hreppsnefnd, tveir menn tilnefndir af stjórn hlutað- eigandi mjólkurbús eða mjólkur- búa, en ef mjólkurbú starfa ekki á verðjöfnunarsvæðinu, þá skulu þeir tilnefndir af Búnaðarfélagi íslands, en oddamann skipar hæstiréttur. Innkaupsverð mjólkursamsalanna skal, svo sem við verður komið, reiknað út eftir vísitölu. Nánari ákvæði um þetta skulu sett með reglugerð. Þar, sem ákvæði laga þessara um verðlagssVæði ná ekki til, er verðið til mjólkursamsalanna ákveðið með samningum milli viðkomandi sam- sala og þeiniá mjólkurbúa eða mjólkurframleiðenda, sem til greina geta komið sem seljendur neyslumjólkur á þeim stað. Náist samkomulag ekki skal nefnd sú, er um ræðir í þessari grein, ákveða innkaupsverðið. 3. gr. Fyrsti og annar málsliður 5. gr. sömu laga falli niður. * 4- gr- í stað: „Heimilt skal þó . . . .“ í 2. línu 3. gr. laga nr. 66 1937 komi: „Heimilt skal. . . . “ 5. gr. 6. gr. 1. nr. 1 1935 orðist svo: Ef mjólkursölunefnd þykir ástæða til, getur hún að fengnu leyfi landbúnaðarráðherra ák\eðið, (Framhald i 4. síðu). Bindindisheimilið|;»Skjaldborg« Samkomuhúsið „Skjaldborg" verður framvegis rekið sem bindindis- heimili. Gagngerðar breytingar hafa farið fram á húsinu í sumar og hafa eigendur þess, stúkurnar þrjár hér í bænum, staðið fyrir þessum endur-

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.