Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 16.10.1943, Page 4

Verkamaðurinn - 16.10.1943, Page 4
4 VERKAMAÐURINN v. / Hlu(a veltu heldur verkakyennaf. Eining, sunnu daginn 17« J>. m. 1 Samkomu linsinii kl. 4 e. li. Mariíir á^ælis drællir: Penin^ar, ÍOO kr. í eiiitim drætti «g flelri smœrri Bilsœtl til Keykjavikur, kjólasaumur, kápuefnl, rfómaterta, rakstrar, kartöflur, nýir sterkir herra- skór og margt flelra. Engin núll, ekki happdrætti. Dans um kvöldið. Nefndin. TILKYNNING Viðskiptaráðið hefir ákveðið breytingu á reglum um verðlagn- ingu vara frá 11. marz og 2. júní 1943. Samkvæmt henni er ekki heimilt að reikna álagningu á innlend- an sendingarkostnað, heldur skal honum bætt við verð vörunnar eftir að heimilaðri hámarksálagningu hefir verið bætt við kaup- verð á innflutningshöfn eða framleiðslustað. Þegar ákveðið hefir verið hámarksverð á vöru, er á sama hátt heimilt að bæta við það sannanlega áföllnum sendingarkostnaði frá framleiðslustað eða innflutningshöfn til sölustaðar. Reglur þær, er gilda frá og með 11. október 194.3, um verðlagn- ingu vara, eru birtar í heild í 59. tiilublaði Lögbirtingablaðsins. Reykjavík, 13. október 194.3. Verðlagsstjórinn. Gegn framvísun stofna frá hlutabréfum í h.f. Eimskipafélagi íslands, fá hluthafar afhentar nýjar arðmiðaarkir á skrifstofu félagsins í Reykjavík. Hluthafar búsettir úti á landi eiu beðnir að af- henda stofna frá hlutabiéfum sínum á næstu af- greiðslu félagsins, sem mun annast útvegun nýrra arðmiðaaika frá aðalskrifstofunni í Reykjavík. H.F. Eimskipafélag íslands. FRUMVARP SÓSÍALISTA Framhald af I. síðu. að vissar sveitir, hluti úr sveitum eða kauptún skuli tekið undir sölu eða dreifingarrétt mjólkursamsala bæjar- eða hreppsfélaga eða mjólk- urbúa. 6. gr. 1. mgr. 7. gr. sömu laga orðist þannig: Þeim, sem sérleyfi hafa til sölu neyslumjólkur, rjóma og skyrs, er skylt að sjá til þess, að ávalt sé nægi- leg neyslumjólk fyrir hendi til síilu. Öll neyslumjólk og rjómi, sem seldur er frá sölumiðstöð sam- kvæmt lögum þessum, skal vera gerilsneyddur af viðurkendum stofnunum, sbr. þó 15. gr. 7. gr. 8. gr. sömu laga orðist svo: Mjólkursölunefnd skal skipuð til 4 ára í senn. I henni eiga sæti 7 menn, skipaðir á eftirfarandi hátt: Sameinað Alþingi kýs 3 menn hlutbundinni kosningu, Búnaðar- félag íslands skipar 1 mann og Bandalag starfsmanna ríkis og bæja skipar 1 mann. Nú vanrækir einhver þeirra aðila, er skipa eiga menn í mjólkursölunefnd, að gera það, og skal þá ríkisstjórnin skipa menn í þeirra stað. Á sama hátt skulu skipaðir varamenn til jafn- langs tíma. Mjólkursölunefnd kýs sér sjálf formann og skiptir að öðru leyti með sér verkum. Nefndarmenn skulu búsettir í Reykjavík eða svo nærri Reykjavík, að þeir geti hæglega mætt þar á fundum með sólarhrings fyrirvara. Þóknun til nefndarmanna skal vera kr. 10.00 til hvers nefndar- manns fyrir hvern fund, en kr. 15.00 til formanns. Þóknun þessi greiðist af verðjöfnunarsjóði ásamt dýrtíðaruppbíit samkv. vísitölu. Verðjöfnunarsjóður greiðir einnig annan óhjákvæmilegan kostnað vegna starfa nefndarinnar. 8. gr. Síðasti málsliður 17. gr. sömu laga orðist svo: Lög þessi skulu endurskoðuð eigi síðar en á Alþingi 1945, og til- nefnir mjólkursölunefnd menn til þess að undirbúa þá endurskoðun. 9. gr. Aftan við sömu lög komi svolát- andi Ákvæði um stundarsakir. Nú ákvei ur bæjarstjórn eða hrepsnefnd að hagnýta sér sérlefis- rétt sinn til sölu og dreifingar á mjólk og r.i jólkurafurðum sam- kvæmt 5. gr. 'tér að framan, og tek- ur hún þá \ ið öllum eignum og réttindum, þ. á. m. leiguréttindum þeirrar mjólkursamsölu, sem starf- andi kann að vera í umdæminu, með skuldur.r, sem á þeim kunna að hvíla og á.i annars endurgjalds. Þau mjólku. bú eða þeir mjólkur- framleiðend r, sem kunna að hafa lagt fram stc fnfé eða önnur pen- ingaframlög lil mjólkursamsala eða mannvirkjagerða þeirra vegna, skulu fá það endurgreitt. Eftir að lög þessi hafa öðlazt gildi, skal þegar skipa mjólkursölunefnd samkvæmt þeim reglum, sem lögin fela í sér, og fellur þá niður umboð núverandi nefndar. Meðan verð það á mjólk, er sam- komulag varð um í vísitölunefnd Viðskiptasamningur. Utanríkismálaráðuneyti Banda- ríkjanna hefir tilkynnt, að Roose- velt forseti hafi 30. sept. gefið út aukayfirlýsingu þess efnis, að hinn gagnkvæmi viðskiptasamningur milli Bandaríkjanna og íslands, sem undirskrifaður var í Reykjavík 27. ágúst, gangi nú í gildi. Þessi tilkynning forsetans var birt samkvæmt 17. grein samnings- ins, en þar var ákveðið, að samn- ingurinn skuli ganga í gildi 30 daga eftir að yfirlýsing forsetans hafi borist í hendur ríkisstjórn íslands til staðfestingar. Er mánuður var liðinn frá því að þessi bréfaskipti fóru fram átti forsetinn að gefa út yfirlýsingu, þar sem ákveðinn sé dagurinn, sem samningurinn gangi í giidi. Þnrkaðir ávexlir PÖNTUNARFÉLAGIÐ Aðalfundur Karlakórs Akureyrar verður verður haldinn i Verkalýðs- húsinu þriðjudaginn 19. þ. m. kl. 8 e. h. — Áríðandi að allir meðlimir kórsins mæti stundvíslega. STJÓRNIN. KORT af austurvígstöðvunum, Italíuvígstöðvunum, Noregi og Balkanvígstöðvunum hjá JAKOB ÁRNASYNI, Skipagötu .3. Prentvilla. Á 1. d. 3. síðu: merustu, les merkustu. Hjónaefni: Lára Sveinsdóttir og Jó- hann Stefánsson, kortagerðarmaður, Ak- ureyrii. Hjúskapur. Ungfrú Hrefna Magnús- dóttir og Bjartmar Kristjánsson, stud. theol. Ungfrú Þorgerður Magnúsdóttir og Ingólfur Sigurðsson, Ak. Ungfrú Sig- ríður Sigursteinsdóttir og Friðrik Jó- hannesson. Sjötuésafmæli átti í fyrradag Hall- dóra Bjarnadóttir, heimilisiðnaðarráðu- nautur og ritstjóri. Halldóra er óefað ein merkasta núlifandi kona á íslandi. í áratugi hefir hún unnið ósleitilega að því, að efla íslenskan heimilisiðnað og munu þær vera margar húsfreyjurnar í landinu, sem sendu henni innilegar kveðjur eða hugsuðu hlýtt til hennar í tilefni af sjötugsafmæli hennar. Hall- dóra hefir um margra ára skeið verið ráðunautur í heimilisiðnaði. Hún stofn- aði hið vinsæla ársrit Hlín fyrir 25 év- um og hefir annast ritstjórn þess allan þann tíma. Árið Í908 tók hún við skóla- stjórn Barnaskóla Akureyrar og hafði það starf með höndum um 10 ára skeið. Blaðið árnar hinni sjötugu merkis- konu allra heilla í tilefni af afmæli hennar. lanbúnaðarafurða, gildir, kemur 5. gr. þessara laga, um mjólkurverð- lagsnefnd, ekki til framkvæmda. 10. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Til Elliheimilisins í Skjaldarvík. Frá Haraldi Guðmundssyni 100 kr. Frá Soffíu Lilliendahl 20 kr. Frá M. S. 10 kr. Áheit frá F. og J. 10 kr. — Hjartans þakkir. — Stefán Jónsson. Trúlofun: Ungfrú Guðbjörg Halldórs- dóttir og Jónas Jónsson, verkamaður. — Ungfrú Soffía Jóhannsdóttir (Steinsson- ar) og Hreiðar Eyfjörð Jónsson, iðn- nemi.

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.