Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 24.03.1945, Page 1

Verkamaðurinn - 24.03.1945, Page 1
XXVIII. árg. Laugardaginn 24. mars 1945. 12. tbl. Verið er að undirbúa stofnun útgerð- arhlutafélags á Akur Bæjarsjóður leggur fram 25% hlutafjárins r og Utgerðarfélag K. E. A. 1 síðasta tölubl. Verkam. var sagt hlutafélagi.efhin 75% söfnuðust á frá þeirri nýju hreyfingu, sem þremur mánuðum frá samþk. bæj- vöknujð væri í bænum, fyrir því að | arstjórnarinnar komá á fót hlutafélagi, sem starfaði að aukinni útgerð héðan úr bæn- að hlutafé fé- um. , Árangur er þegar orðinn sá, að útgerðarnefnd bæjarins lagði fyrir síðasta bæjarstjórnarfund tillögu um, að bæjarsjóður legði fram 25% hlutafjárins í væntanleguútgerðar- Fréttatilkynning frá ríkisstj ornmm Þing Þjóðræknisfélags Vestur-I^lendinga. Á ársþingi Þjóðræknisfélags Vestur-íslendinga, sem haldið var síðustu daga febrúarmánaðar, voru þessir menn kosnir í framkvæmda- nefnd: Dr. Richard Beck, forseti. Séra Valdivar J. Eylands, vara- forseti. G. L. Jóhannsson, féhirðir. Séra Egill H. Fáfnis, varféhirðir. Jón Ásgeirsson, varaskrifari. Guðmann Levy,,fjármálaritari. Árni G. Eggertsson, K. C., vara- fjármálaritari. Ölafur Pétursson, skjalavörður. Úr framkvæmdanefndinni gengu samkvæmt eigin ósk: Ásmundur P. Jóhannsson, héhirðir, séra Sigurður Ólafsson, ritari, Mrs. Einar P. Jóns son, vararitari, Sveinn Thorvald son, varaféhirðir og dr. S. E. Björns son, varafjármálaritari. Hafði Ás- mundur P. Jóhannsson átt sæti í nefndinni um 20 ára skeið, og flest hinna einnig árum saman. Þingið var mjög fjölsótt, og fluttu aðalræður á samkomunum í sam- bandi við það, þeir dr. Helgi P. Briem, aðalræðismaður, sem var fulltrúi ríkisstjórnar Islands og Árni G. Eylands framkvæmdastjóri, forseti Þjóðræknisfélagsins í Reykjavík, og var þeim báðum fagnað hið besta. lagsins næmi 60% af stofnkostnaði atvinnufyrirtækisins. — Fjárhags- nefnd mælti einnig með samþykt llögunnar og meðheimild til fjár- framlags bæjarsjóðs allt að 200 þús- und krónur. Þessar tillögur voru báðar af- greiddar við fyrri umræðu á bæjar- stjórnarfundinum og er vissa fy.rir, að þær verða endanlega samþyktar næsta bæjarstjórnarfundi. Framkvæmdanefnd sú, sem getið var um í seinasta blaði, hefir nú undirbúið almenna hlutafjársöfn- un. Mun hún dreifa um allan bæ- inn skjali með greinargerð um það, hvernig málinu nú er komið, og viðfestu eyðublaði fyrir hlutafjár- loforð. Verða eyðublöðin svo sótt eftir tilfekinn tíma, og þess vænst, ■eyri að rnenn hafi þá útfyllt þau með loforðum um það hlutafé, sem þeir vilja og treysta sér til aðleggjafram. Þó seint sé, hefir nú, með sam- þykt bæjarstjórnarinnar, verið stig- ið fyrsta skrefið á leið til aukinnar útgerðar frá Akureyri. Skrefið er að vísu stutt stigið — aðeins 200 þús. krónur sem % hlutafjárins — og bundið óþarflega ströngu skil- yrði — að Idutaféð nemi 60% af heildarstofnkostnaði. En það er samt fyrsta skrefið. Kaupfélag Ey- flirðinga hefir tekið undir, með ákvörðun sinni um að leggja fram 20% hlutafjárins, og er því þegar fenginn tæpur helmingur þess. Verður að telja víst, að þeir ein- staklingar og fyrirtæki bæjarins, sem fjárráð hafa, láti nú ekki þetta nauðsynjamál stranda, heldur leggi greiðlega fram. það hlutafé, sem til vantar, svo hægt sé hið allra fyrsta að vinda að formlegri stofnun hlutafélagsins, svo það geti tekið endanlegar ákvarðanir um útgerð- arstarfsemina og hafið undirbúning hennar. Bæjarstjórn sendir nefnd manna til Reykjavíkur, til að ræða við Nýbygg- ingarráð um þátttöku Akureyrar í vænt- anlegri nýsköpun atvinnuveganna Dr. Richard Beck hefir skrifað ýtarlega grein um endurreisn lýð- veldisins og tslandsför sína í Tíma- rit Þjóðræknisfélagsins og aðra grein styttri í Almanak O. S. Thor- geirssonar í Winnipeg. Á fundi fjárhagsnefndar sl. mánudag lagði Steingr. Aðal- steinsson fram svohljóðandi tillögu: „Bæjarstjórn samþykkir að kjósa þriggja manna nefnd, sem fari, ásamt bæjarstjóra, til Reykjavíkur, að ræða við Nýbyggingarráð, um þátttöku Akureyrar í væntanlegri nýsköpun atvinnuveganna. Nefndin skal einkum kynna sér möguleika fyrir þátttöku Akureyr- ar í eftirtöldum starfsgreinum: 1. Aukinni útgerð. 2. Byggingu fiskiskipa. 3. Smíði síldartunna. 4. Fiskiðnaði. 5. Áburðarframleiðslu". Fjárhagsnefnd féllst á að mæla með tillögunni, og var hún samþykt á bæjarstjórnarfundi sl. þriðjudag. Þessir bæjarfulltrúar voru kosnir í nefndina: Þorsteinn M. Jónsson. Ólafur Thorarensen. Steingr. Aðalsteinsson. Til vara: Gunnar Larsen. Helgi Pálsson. Eyjólfur Árnason. Auk þess er bæjarstjóri í nefnd- inni, eins og tillagan greinir. Nefndin mun fara suður strax upp úr páskunum. Bæjarbúar munu fagna því, að bæjarstjórn hefir nú loks fengist til að hugsa örlitið fyrir framtíðar- skipulagningu í atvinnumálum bæjarins, en ekki verður sagt, að það hafi ofðið á fyrstu stundu. STUTTAR FRETTIR Þingkosningar fóui fram í Finn- landi um síðustu helgi. Fullnaðax- úrslit eru ekki kunn ennþá, en sýnilegt er að flokkur demokrata hefir stórlega tapað fylgi frá því er áður var. Kommúnistaflokkurinn kom hinsvegar mjög sterkur út úr þessum .kosningum, en eins og menn muria hefir Kommnistaflokk- urinn verið bannaður í Finnlandi síðan 1918 og fram á sl. ár. ★ Breskar sprengiflugvélar gerðu nú í vikunni miklar árásir á stöðvar Þjóðverja í Kaupmannahöfn. Shell- húsið mikla var hæft mörgum sprengjum og komu þar geysilega miklir eldar upp. Aðsetursstaður Gestapo varð einnig fyrir sprengj- um. Árásarflugvélarnar flugu í 50 metra hæð yfir húsaþökin í borg- inni. 1 gær gerðu 1200 breskar og amerískar sprengiflugvélar varðar 30 orustuflugvélum, hjög (Tafðar árásir á iðjuvér nazista í Ruhr-hér- uðunum. Einnig voru gerðar marg- ar árásir á samgöngumiðstöðvar þýska hersins austan Rínar og hlautst mikið tjón af. Um 200 þús. manna þýskur her á norðurvíg- stöðvunum hefi rsvo að segja strá- fallið í bardögunum undanfarið, 1. og 7. hernúm þýska hefir einnig verið eytt að mestu. Rússa rsækja hratt fram í Slésíu og tóku tvær allstórar borgir þar í gær. ★ Erling Ellingsen verkfræðingur hefir verið skipaður af atvinnu- málaráðuneytinu í embætti flug- málastjóra. ★ Aðalfundur Rithöfundafélags !s- lands var haldinn í Reykjavík nú í vikunni. Form. var kosinn Halldór Stefánsson. (Hlaut hann 15 atkv., en Guðm. G. Hagalín 10 atkv., en ekki 14 eins og „Dagur" segir). — Guðm. Hagalín og nokkrir aðrir sögðu sig úr félaginu og stofnuðu nýtt félag. ★ A síðasta bæjarstjórnarfundi voru þeir Brynleifur Tobiasson og Bryn- jólfur Sveinsson kjörnir til að mæta sem fulltrúar Akureyrarbæjar á væntanlegu stofnþingi Fjórðunga- sambands Norðlendinga. „Sjálfstætt fólk“ á \ ensku Nýlega er komin út í enskri þýð- ingu skáldsagan „Sjálfstætt fólk“ eftir H. K. Laxness. J. A. Thomp- son hefur þýtt bókina úr íslenzku, og ber hún nafnið „Indepedent people“. Forlagið Allen & Unvin í Löndon gefur bókina út. íslendingafélagið í London hélt aðalfund 18. mars og voru þessir kosnir í nýja stjórn. Björn Th. Björnsson, stúdent, formaður, Elinborg Ferri er ritari, Þorsteinn Hannesson, gjaldkeri, og með- stjórnendur: Ólafur Björnsson, starfsmaður í sendiráði íslands í London og dr. Gace Thornton, fulltrúi í Ministry of Infirmation.

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.