Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 07.02.1947, Side 3

Verkamaðurinn - 07.02.1947, Side 3
VERKAMAÐURINN 3 VERKAMAÐURINN Útgefandi: Sósíalistafélag Akureyrar Ritstjóri: Rósberg G. Snædal Blaðnefnd: Eyjólfur Árnason Tryggvi Helgason Blaðið kemur út hvern föstudag Árgangurinn kostar kr. 12.00 Afgreiðsla í skrifstofu Sósíalista- félags Akureyrar, Hafnarstræti 88 Prentverk Odds Björnssonar BjEJASMAL (Framhald af 1. síðu). ánægju sinni yfir framkomnu frum- varpi á Alþingi til laga, um aðstoð ríkisins við opinberar byggingar bæja- og sveitarfélaga, og skorar á Alþingi að samþykkja það“. — Var hún samþykkt. Verkamannafél. Akureyrarkaup- staðar hafði með bréfi, dags. 20. des. og 2. jan., skorað á bæjar- stjórn að hefjast nú þegar handa um verklegar framkvæmdir til tryggingar gegn atvinnuleysi verka- manna nú í vetur. Við umræður um erindi Verkamannafélagsins báru fulltrúar sósíalista fram eftirfarandi tillögu: „Til þess að bæta nokkuð úr því atvinnuleysi, sem nú ríkir í bænum, samþykkir bæjarstjórn að bæta við 20 verkamönnum í vinnu í febrúar- mánuði, í viðbót við þá, sem fyrir eru.“ Var samþykkt með 6 : 4 atkv. að vísa tillögunni til bæjarráðs. Und- anfarið hefur veðrátta verið svo mild og góð, að auðvelt hefur iver- ið að vinna útivinnu eins og um sumar væri, ekkert frost í jörðu. Hefði því verið auðvelt, t. d. að vinna að holræsa- og gatnagerð, en þrátt fyrir það hefur ekkert verið gert af hedi bæjarins, til að veita mönnum vinnu, fyrr en erindi , eikamannafélagsins var tekið fyrir 1 )æjarráði þann 23. jan. Var þá samþykkt að hefja vinnu við hol ræsagerð í nokkrum götum á Odd- eyri o. fl. Tvískinn- Móðir mín, GUÐLAUG S. SIGFÚSDÓTTIR, verður jarðsett þriðjudaginn 11. þ. m. Kveðjuathöfn fer fram í Akureyrarkirkju og hefst kl. 1 e. h. — Greftrunin fer fram að Tjöm í Svarfaðardal sama dag. F. h. aðstandenda. Sigríður Baldvinsdóttir. endurtók söngskemmtun sína í Nýja-Bíó síðastl. sunnudag, kl. 3 síðd. Undirleikari var hinn sami og aður, Ólafur Einarsson. í þetta sinn var söngvarinn sér- lega vel „upplagður“, og tókst hon- um yfirleitt enn betur en í fyrra skiptið. Engin óhöpp komu fyrir, °g röddin naut sín prýðilega á hærra sviðinu og var þar vel í hóf PiÍa'0 Væra ekbi réttlátt að bera te,s"05 liafa sungið, en röd/hanj c' h<" siður goð en þeirra, og hann söng af skilnmgi og mnilegri tilfinningu& Það var unun að heyra, hve veí hann flutti t. d. Lindina eftir Eyþór Stefánsson, Þótt þú langíörull legðir eftir S. Kaldalóns og mörg fleiri lög. O Áheyrendur, sem hefðu gjarnan mátt vera fleiri, létu hrifningu sína Þriðjudagurinn 4. febr. „Alþýðum. „boðunardagur" eignast ritstj. hinnar nýju ríkiSstjórnar Stefáns Jóh., var viðburðadagur í fleiru en einu tilliti. „Alþýðumaðurinn“, hið virðulega málgagn akureyrsku kratanna, kom þá út og hafði þær fréttir að flytja, að hann hefði eignast ritstjóra, sem þyrði að láta nafns síns getið. Bragi Sigurjóns- son, ritstjóri „Stíganda", form. Alþýðu- flokksfélags Akureyrar, kennari og „tryggingafulltrúi" bæjarfógetans m. m., hefur einnig tekið yfir á sitt breiða bak ábyrgð og ritstjórn „Alþýðumannsins", en Halldór „bróðir" jafnframt leystur frá störfum við blaðið. — I forystugrein tal- ar Bragi af miklum fjálg- leik og innilegheitum um, ungur. ag „Alþýðumaðurinn" vilji vera í sem nánastri snertingu við verkalýðinn til sjávar og sveita, og segir að það sé „einlægur vilji þeirra, sem að blaðinu standa, að gera það að sem sam- boðnustum málsvara jafnaðarstefnunnar og alþýðunnar í landinu." Já, þetta er vel og drengilega mælt hjá þér, Bragi minn, og það var leiðinlegt að lesendurnir skyldu ekki fá að lifa í þeirri trú, að þú segðir satt á meðan þeir voru að lesa þetta eina tölublað, en í annari grein í sama blaði, þar sem rætt er um aðdraganda og myndun nýrrar ríkis- stjórnar, er það harmað, að Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn sýni alltof mikla linkind í því að mynda öflugt bandalag borgaraflokkanna gegn Sósíalistaflokkn- um, sem engan veginn getur þýtt annað en bandalag gegn samtökum verkalýðs- ins í landinu. / Á sama stað er því einn- Vísvitúndi jg haldið fram, að sósíal- blekkingar. jstar hafi hindrað mynd- un vinstri stjórnar, með því að neita að ræða við Stefán Jóh., þegar forseti fól honum að reyna stjórnarmyndun. Þetta er hin ósvífnasta blekking, svo að ekki sé meira sagt. Þegar Stefán Jóh. sneri sér til Sósíalistaflokksins og hinna flokkanna með tilmæli um, að þeir skipuðu samn- inganefndir, var öllum viðræðum og um leið möguleikum fyrir vinstri stjórn lok- ið, þar sem forystumenn „Alþýðuflokks- ins“ höfðu neitað að veita Alþýðuflokks- manninum Kjartani Ólafssyni stuðning sem forsætisráðherra vinstri stjórnar — og sagt með því: við viljum ekki taka þátt í stjórn með Sósíalistaflokknum. — Staðreyndirnar tala svo ljóst í þessu máli, að ógerningur er fyrir „Alþm.“ að falsa þær,' jafnvel þótt enginn efist um hæfni hans í þeirri iðju. óspart í ljós. Varð Guðni að endur- taka 6 eða 7 af lögunum og syngja 2 aukalög að endingu. Þreytumerki fundust engin, og röddin virtist batna með hverju lagi. Það væri æskilegt, að þessum efnilega og gáfaða söngvara væri gert léttara fyrir að afla sér aukinn- ar menntunar, en á því mun hann j hafa mikinn hug. 1 " Á. S. Jarðarför STEINÞÓRS GUÐMUNDSSONAR, kennara í Hriís- ey, sem andaðist þann 30. f. m., er ákveðin frá heimili hans þriðju- daginn 11. |>essa mánaðar. Fyrir hönd aðstandenda. Guðrún Þorleifsdóttir. $ Kaup verkakvenna i febrúar 1047 Grunnk. Dagv. Eftirv. N. 8c Hdv. i Almenn vinna ................ 1.85 5.74 8.62 11.48 ^ Þvottar, hreing. og síldarvinna .... 1.96 6.08 9.12 12.16 Vísitalan er 310 stig. f ATH. 1 janúar var vísitalan 306 stig og kaup í almennri dagvinnu því kr. 5.66, en í hreingerningar- og síldarvinnu kr. 6.00. $ VERKAKVENNAFÉL. „EINING“. n’H’H’H’H'n>ú<H><B><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><(<H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H> F u n d u r verður haldinn í Sósíalistafélagi Akureyrar sunnudaginn 19. þ. m., kl. 8.30 e. h., í Verklýðshúsinu. Dagskrá: Inntaka nýrra félaga. Stjórnmálaviðhorfið. Bæjarmálin. Önnur mál. Mjög áríðandi er, að félagarnir sæki þennan fund vel og mæti stundvíslega. Stjómin. <Í<B><H><H><H><B><H><H><1<H><H><B><B><H><B><B><H><B><B><B><B><H><H><H><H><H><H><H><B>< „Samvinnan“, I. hefti árg. þjóðanna verða viðriðnir hneykslismál, Kjarnorka 1947, er nýlega hlaupin þýðir það endalok framabrautar þeirra á Og samvinna. af stokkunum. Hriflu- sviði stjórnmála. Á íslandi virðist þetta Jónas hefur nú loksins verið látinn hætta ritstjórn hennar, og er gamli maðurinn nú samtímis að strjála út síðasta hefti ár- gangsins 1946. „Samvinnan“ er nú flutt til Akureyrar, a. m. k. til bráðabirgða, og hefur Haukur Snorrason, ritstj. „Dags“, tekið við ritstjórninni og fengið sér með því vænan bita úr aski S. I. S. — Þetta hefíi „Samvinnunnar" er allmjög breytt frá fyrri gerð og til hins betra, a. m. k. hvað útlit snertir, en eftir öllum sólar- merkjum að dæma mun „andinn" verða líkur og var. Þrennt er það aðallega, sem hinn nýji ritsj. kynnir fyrir lesendunum í þessu hefti, sem sé: „Hvassafell“ (sem nú hvað vera farið frá Rotterdam), Sam- vinnuhreyfingin í Sovétríkjunum og kjarnorkan, en hið síðastnefnda er sér- staklega huglægt ritstjóra „Dags“, eins og merkin hafa sýnt að undanförnu, og I | er sennilegt að Haukur sé einn hinn kjarnorkufróðasti maður, sem nú er uppi hérlendis! — Skítt að hann gat ekki orð- ið kjarnorkumálaráðherra í stjórn Stef- áns Jóhanns! ★ í fokdreifum síðasta tbl. „Dagur“ löðr- „ . 0 „Dags segir m. a.: Þeg- unear ,. 0 ar stjommalamenn Fiamsókn. menntuðustu lýðræðis- vera með öfugum hætti. Þegar háttsettir stjórnmálaforingjar hér verða uppvísir að óheiðarlegu fjárbralli og öðru þvílíku, þykir flokkum þeirra nauðsyn bera til að hressa upp á mannorðið með því að veita þeim aukin metorð og fríðindi. Er naum- ast að búast við góðu í stjómmálum, þegar stórir flokkar sýnast svo ger- sneyddir allri sóma- og ábyrgðartilfinn- ingu.“ — Það er napurt að „Dagur“ skuli tala þannig, einmitt sama daginn og Framsóknarflokkurinn \’erður til þess að hjálpa Stefáni Jóh., form. Alþýðuflokks- ins, til að verða forsætisráðherra á ís- landi, manninum, sem tvívegis hefur orð- ið uppvís að hneykslanlegu athæfi, þeg- ar hann hefur átt að koma fram sem full- trúi þjóðarinnar á erlendum vettvangi. Og ennfremur: Framsóknarflokkurinn hefur ráðið því, að Jóhann Þ. Jósefsson er gerður að fjármálaráðherra, eftir að „Tíminn“, aðalmálgagn Framsóknarfl., hefur tvívegis á sama árinu borið á hann hinar þyngstu sakir fyrir óheiðarleik á fjármálasviðinu og síðari bomban sprakk aðeins viku áður en Framsókn gerir Jó- hann Þ. að fjármálaráðherra. Ofangreind orð „Dags“ lýsa því mæta vel pólitík og „ábyrgðartilfinningu“ Framsóknarf orkólf anna.

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.