Verkamaðurinn - 25.04.1947, Síða 4
4
VERKAMAÐURINN
V
AUGLÝSING
um skoðun bifreiða og bifhjóla
f Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar-
kaupstað
Samkvæmt bifreiðalögunum tilkynnist hér með, að hin ár-
lega skoðun bifreiða og bifhjóla fer fram á þessu ári, sem hér
segir:
Hinn
5. maí 1947 A- 1-A- 50
6. - - A- 51-A-lOO
7. - - A-101-A-150
8. - - A-151-A-200
9. - - A-201-A-250
12. - - A-251-A-300
13. - - A-301-A-350
14. - - A-351-A-400
16. - - A-401-A-450
19. - - A-451-A-500
20. - - A-501-A-550
21. - - A-551-A-600
22. - - . A-601-A-650
23. - - A-651-A-700
Ber öllum bifreiða- og bifhjólaeigendum að mæta með
bifreiðar sínar og bifhjól þessa tilteknu daga við lögregluvarð-
stofuna á Akureyri frá kl. 9-12 árdegis og kl. 1-5 síðdegis.
Einnig skal koma með farþegabyrgi og jeppakerrur ásamt
bifreiðunum til skoðunar.
Bifreiðaskattur fyrir skattárið frá 1. apríl 1946 til 1. apríl
1947 svo og skoðunargjald og iðgjöld fyrir vátryggingu öku-
manns verður innheimt um leið og skoðun fer fram.
Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin trygging fyrir sér-
hverja bifreið sé í gildi, svo og ökuskírteini hvers bifreiðastjóra.
Vanræki einhver að koma með bifreið sína eða bifhjól til
skoðunar og tilkynni eigi gild forföll, verður hann látinn sæta
ábyrgð samkvæmt bifreiðalögunum.
Skrifstofu Akureyrar og Eyjafjarðarsýslu 21. apríl 1947.
F. SKARPHÉÐINSSON.
Aðalfundur P. V. A.
Aðalfundur Pöntunarfélags verka-
lýðsins á Akureyri var haldinn 7. þ.
m. Form. stjórnarinnar, Tryggvi
Helgason, flutti skýrslu um starf-
semi félagsins og afkomu á sl. ári,
en framkvæmdarstjóri félagsins,
Sigríður Baldvinsdóttir, las upp
reikninga ársins 1946. Brúttóvöru-
saian á árinu var kr. 865.000.00, og
er það nær 350 þús. kr. meira en á
árinu 1945. Nokkrar umræður urðu
um reikningana og skýrsluna, og
virtust félagsmenn ánægðir með
þann árangur, sem náðst hafði. —
Reikningarnir voru síðan sam-
þykktir samhljóða.
Þá var kosið í stjórn. Fráfarandi
form., Tryggvi Helgason, baðst
undan endurkosningu, og var Jó-
hannes Jósepsson kosinn formað-
ur; varaform. Guðm. Snorrason, og
meðstj.: Tryggvi Helgason, Stein-
(®11 ð 11131 sumar!
Verzlun Biörns Grímssonar.
£ð11egt sutnar!
Prentverk Odds Björnssonar.
CSíéðtlegt sumar!
Sigtr. og Eyjólfur, gullsmiðir
sumar!
BÓKABÚÐ AKUREYRAR.
®ííílií«gt snmar!
Husgagnabolstrun M. Sigurjónssonai
Cií«ðtÍBgt Bitmarl
Bókaverzlun Þ. Thorlacius
„V erkamaðurinn“
er seldur á eftirtöldum stöðum:
Fornbokad. Eddu h.f., Hafnarstr.
Bókabúð Akureyrar.
Skóvinnustofu Jóhanns Jónss.
Verklýðshúsinu og
Verzl. Gústafs Jónassonar,
Gránufélagsgötu 18.
Verzl. Glerá, Glerárþorpi.
VC
=NYJA BÍÓ
Næsta mynd:
Bak við tjöldin
(George White’s Scandals)
Leikstjóri: Felix E. Feist.
Aðalhlutverk:
Joan Davids — Jack Haley
Martha Holliday.
gr. Aðalsteinsson og Jón Ingimars-
son. f varastjórn voru kjörnir:
Tryggvi Emilsson, Adólf Davíðsson,
Þórður Valdimarsson og Sigurjón
Rist. Endurskoðendur voru kjörnir
þeir: Stefán E. Sigurðsson og Björn
Jónsson; til vara: Áskell Snorrason
og Rósberg G. Snædal. Þá var einn-
ig kosið 10 manna trúnaðarráð.