Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 16.04.1948, Side 4

Verkamaðurinn - 16.04.1948, Side 4
4 VERKAMAÐURINN Föstudaginn 16. apríl 1948 Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför elsku dóttur okkar S V Ö L U. Einnig þökkum við öllum þeim, er réttu okkur hjálparhönd í veikindum hennar. Kristbjörg Sveinsdóttir. Karl Jónsson. Tilkynning . Athygli er hér með vakin á því, að gefnu tilefni, að allur ónauðsynlegur akstur leigubifreiða til mannflutn- inga er bannaður að næturlagi milli kl. 24 og 7. Allar slíkar bifreiðar ber jafnan að hafa greinilega auðkennd- ar með þar til gerðum miða, sem lögreglustjóri lætur í té. Þung viðurlög liggja við, ef brotið er í bág við reglur þessar, sbr. reglugerð dags. 23. sept. 1947. Lögreglustjórinn í Eyjafjarðarsýslu og Akureyri, 12. apríl 1948. Friðjón Skarphéðinsson. Frá Vatnsveitunni Akureyringar! Enn einu sinni eruð þið áminntir um, að fara spar- lega með vatnið frá vatnsveitunni, og láta það ekki renna að óþörfu. Hafið það hugfast, hve miklum óþæg- indum þið valdið samborgurum ykkar, sem eru vatns- lausir, beinlínis af þeim ástæðum, að menn eru hirðu- lausir í þessum efnum. Vatnsveitan. >l|iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuii MIIllllllllllllllllllllII................................................. Sósíalistafélag Akureyrar Félagsfundur verður í Verkalýðshusinu næstkomandi sunnudag, 18. þ. m., kl. 41/2 e. h. j FUNDAREFNI: 1. mai og fleira. Félagar, það er mjög áríðandi að fundurinn verði fjölmennur, og að mætt verði stundvíslega. Stjórnin. 7i(Iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii TILKYNNING til verzlana frá skömmtunarstjóra Að gefnu tilefni skal athygli verzlana vakin á því, að þeim er óheimilt að nota skömmtunarvörur til framleiðslu á nokkrum vörum, t. d. með saumaskap eða prjónaskap, sem ætlaðar eru til sölu, nema að þær hafi áður fengið til þess sérstaka skriflega heimild frá skömmtunarskrifstofu ríkisins. Reykjavík, 10. apríl 1948. Skömmtunarstjóri. Tímaritið RÉTTUR Nýtt, stórmerkt hefti er komið út fyrir nokkru Fyrir nokkru síðan kom út nýtt hefti af tímaritinu Réttur. í þessu hefti eru þessar greinar: ísland og Ameríka eftir Einar Ölgeirsson, Hugleiðingar um lif og list eftir Jó- hannes úr Kötlum og Allur al- menningur verður að styðja verka- lýðshreyfinguna í þeirri miklu varnarbaráttu, sem nú fer i hönd eftir Brynjólf Bjarnason, en það er NÝJA-BÍÓ 1 - í kvöld kl. 9: „Ziegfeld Follies" Metro Cioldwyn Mayer dans- og söngvarnynd í eðlilegum litum, gerð undir stjórn Arthur Freed og Vincente Mitielli. Aðalhlutverk m. a.: FRED ASTAIRE LUCILLE BREMER LUCILLE BALL JUDY GARLAND Enn fremur fegurstu stúlkur Ameríku: „The Ziegfeld Girls“. — .....-.----------J Silfurnæla, með þrem rauðum steinum, lvefur tapazt á leiðinni frá Verzl. Eyjafjörður og út í Glerárþorp. — Finnandi vin- samlega beðinn að skila næl- unni í Kristnes, Glerárþorpi. Skemmtifundur Verkakvennafélagið EINING heldur fund í Verkalýðshúsinu laugardaginn 17. apríl kl. 8i/2. I) a g s k r á : 1. Rætt um 1. maí. 2. Tvær þekktar leikkonur skemmta með upplestri og söng. Kaffidrykkja og að síðustu dans. Félagskonur, komið, og kveðjum veturinn sameiginlega! STJÓRNIN. . ræða, sem Brynjólfur flutti við út- varpsumræðurnar um þrælalög rík- isstjórnarinnar. Langmerkasta grein þessa heftis, er Island og Ameríka. í þeirri grein rekur Einar Olgeirsson viðskipti fs- lendinga við Ameríku og álit merkra íslendinga á stjórnarfarinu þar eins og Matthíasar Jochumsson- ar, Gests Pálssonar, Sig. Júl. Jó- hannessonar, Einars H. Kvarans og Stephans G. og einnig og alveg sér- staklega þá liættu, sem oss íslend- ingum stafar nú frá Bandaríkjun- um. í lok greinarinnar kemst hann þannig að orði: „Pólitíska inntakið í.... loka- sjálfstæðisbaráttu vorri verður: Uppsögn Keflavikursamningsins án endurnýjunar i nokkurri mynd, brottflutningur alls hins ameríska „starfsliðs“. af flugvellitium og al- gerlega islenzk stjórn á honum sem fyrst og það áður en uppsögnin fer fram. Að svo miklu leyti sem sér- frœðinga kynni að skorta, þá sé leit- að til norrænu þjóðanna. Barátta a alþjóðavettvangi fyrir því að tryggja friðhelgi íslands, ef til styrjaldar skyldi draga.“ Þetta eru óskir mikiis meiri hluta þjóðarinnar, sem trúði því ekki að til væru þeir menn, sem sviku það helgasta, sem þjóðin á tii, sjálfstæð- ið, þegar á öðru ári lýðveldisins. Nú getur verið um tilveru íslenzku þjóðarinnar að tefla, þar sem Bandaríkin hafa hér herstöð, eins og allur heimurinn veit. Og ráðherrar hrunstjórnarinnar sýndu það greinilega í eldhúsdags- umræðunum, hvers er að vænta úr þeirri átt í sjálfstæðisbaráttunni, því að þeir höfðu þessa mestu hættu, sem nokkru sinni hefur steðjað að þjóð vorri að fíflskapar- málum — tilveru íslenzku þjóðar- innar hafði fyrsta stjórn Alþýðu- flokksins að fíflskaparmálum. ★ BAZAR. Kvenfélag Alþýðuflokks Akur- eyrar heldur bazar næstk. sunnudag að Hótel Norðurlandi kl. 4 síðdegis. Ýmsir munanna verða til sýnis nú í vikunni í gluggum vefnaðarvöru- deildar Kaupfélags Verkamanna. •ll•llllll•lllllllll••ll•lllllllllllllllllll•••lll•llll•lll•l•llll•l•l•ll•lll•llllllll•lll•lllllllll•l•lll•llllll•llll••ll•lllllllll•lllll•lllllll•lllll Tilkynning Samkvæmt heimild í reglugerð rafveitunnar frá 14. nóv. 1939 verður innheimtu rafveitunnar á reikningum fyrir notkun rafmagn frá næsta aflestri og eftirleiðis liagað þannig: Innheimtumenn framvísa reikningum aðeins einu sinni eftir hvern aflestur, en reikningar, sem þá standa eftir, skulu greiddir skrifstofu rafveitunnar. Fyrsti gjaldfrestur. er 8 dagar, en síðan er send tilkynn- ing um 3 daga frest að viðlagðri lokun fyrir rafmagn. ?H«IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII 111111111111......... Auglysið í „Verkamanninum r r - c ré*-y * r\Kuicyii, 10. Rafveita Akureyrar. riniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMm"*'"iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii.iiiiii

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.