Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 27.08.1948, Síða 4

Verkamaðurinn - 27.08.1948, Síða 4
piMM«IIIHIIUHIIIIMIIMIIIHIHMIIHIIHMIIMMHIMMIHHHIIMIIIIIIMMMIIIIIIHMHIHIMMIIMIMIMHIMMIIIItllHIMIIIIIII'l<£ Tilkynning “ 9 i Að gefnu tilefni skal á það bent, að þeir, sem leita \ \ þurfa læknishjálpar í Reykjavík, verða jafnan, nema i I óviðráðanlegar ástæður hamli, að hafa tilvísun frá lækni i | snum um það, til hvers konar sérfræðings þeir skuli \ I snúa sér, áður en þeir leita til Reykjavíkur, og hafa um i i förina samráð við skrifstofu samlagsins. i Sjúkrasamlag Akureyrar. • llMMIIIIIIIIIIIIIIIMIMIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIMIIMIIIIIMIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIt á*MMMM®IMIMIimiMIIMIMM|MUM|imillllllMUUtlMUMUMIMIIMUUlMlltm|||||MMUlUlimuilllMIIIIIIIHIIMIUIIMII | AUGLYSING nr. 30, 1948 frá skömmtunarstjóra. s Samkvæmt heimild í 3. grein reglugerðar frá 23. | i september 1947 um sölu ög afhendingu benzíns og i I takmörkun á akstri bifreiða, hefur viðskiptanefndin \ | ákveðið að heimila lögreglustjórum í öllum lögsagnar- | I umdæmum frá og með Vestur-ísafjarðarsýslu, norður f | og austur um land, að og með Suður-Múlasýslu, að út- i f hluta eigendum Leigubifreiða til ‘mnnnflutninga og f | leigubifreiðum til vöruflutninga benzínskammti fyrir i f 4. tímabil 1948 (október til desember), því benzín- | i magni, er þessir eigendur telja sig þurfa að nota á tíma- | f bilinu fram til 1. október næstkomandi, en þó eigi f | meiru magni en því, sem samsvarar núverandi benzín- i | skammti viðkomandi bifreiðar. Kemur slík úthlutun i | til frádráttar á væntanlegri benzínúthlutun á 4. tírna- f | bili 1948. Við þessa úthlutun skal nota núgildandi i I benzínreiti, sem rtoaðir eru handa vöru- og leigubif- i I reiðum, og geta eigendur slíkra bifreiða ekki vænzt f i þess að fá benzínskömmtunarreii endurnýjaða, sem þeir | r : I kynnu að fá úthlutað samkvænrt þessari heimild. Reykjavík, 21. ágúst 1948. | Skömmtunarstjóri. í i ^0|IMMI|IIMMIIIIIMIMItllMlllllltMIMI III111111111111111IIIIIIIIMIIIIIIIII lllllll III111111111III llllll IIIIIIIIII lllllll IIIIIIIIIIIIIIIM MiiiiiiiiMiiiiiHiitiiiiiimmiimiinMHH imimimmmmiMmimiMmimmmimmimiimmmmmmiMI | AUGLÝSING ! írá Viðskiptaneínd um innköllun dollara-leyía. i Viðskiptanefndin hefur ákveðið að kalla inn til f skráningar öll gildandi gjaldeyris- og innflutningsleyfi, I sem fela í sér greiðslu í dollurum. Fyrir því óskar nefndin eftir að þeir, er slík leyfi 1 hafa í höndum, skuli senda þau skriifstofu nefndarinnar, f Skólavörðustíg 12, fyrir 1. sept 1948. Leyfunum skulu fylgja skriflegar upplýsingar um, f hvaða ráðstafanir hafa verið gerðar gegn Leyfum þess- f um, og ef bindandi kaup háfa verið fest samkvæmt f þeim, skulu sannanir fylgja. Eftir birtingu auglýsingar þessarar eru allar ráð- I stafanir til vörukaupa gegn umræddum leyfum óheim- f ilar, og eftir 1. sepf. 1948 er óheimil greiðsla og toll- I afgreiðsla gegn leyfum þessum, nema á þau sé stimplað Z \ f að þau hafi verið skrásett á ný. Reykjavík, 20. ágúst 1948. = S 2 Viðskiptanefndin. s = tlilllMllllliMllillllllMllilMMlllllllillliiiiiiilllillllllllllllMMMIIIIIIIIIIIIIlllllfllllllllfllMMIIimtlMHIIIIIIIIIIIIIIIIIdltR Sextugur sæmdar- maður Þann 20. þ. m. varð Páll Jó- hannsson, verkamaður, Glerárgötu 3, hér í bænum sextugur. Páll er Skagfirðingur að ætt, en fluttist hingað til bæjarins frá Sauðár- króki fyrir nokkrum árum. Ekki kann ég að rekja ætt Páls né æfi- feril, en strax við fyrstu kynni vakti hann sérstaka athygli mína vegna glaðværðar sinnar, sem minnir meira á tvítugan pilt en sextugan erfiðismann, alúðlegs við- móts og fágaðrar framkomu. Ekki hafði ég heldur unnið lengi að sama starfi og Páll þegar ég varð þess vísari, að hann vat slíkur af- kastamaður til verka að frábært er og er hann þó ekki mikill að vallarsýn. Páll er einlægur verkalýðssinni og hefir tekið þátt í verkalýðs- hreyfingunni um fjölda ára. Kann hann að rekja marga merkilega at- burði úr sögu verkalýðsins á Sauð- árkróki. Hann er einnig mikill trú- maður og hefir starfað lengi í söfn- uði Hvítasunnumanna. Þetta áttu ekki að vera eftir- mæli. Engan mann hefi ég þekkt yngri og ríkari að lífsfjöri sextuga en Pál Jóhannsson. Megi æskan endast honum enn um langan ald- ur. K unrúngi. Bræðslusíldar- aílinn einn fimmti hluti þess, sem var í fyrra Síðastl. laugardag var síldveiði i bræðslu orðin 281.584 hektólítrar og hafði þá verið saltað í 73.537 tunnur. Á sama tíma í fyrra var bræðslusíldaraflinn 1.230.093 hl. og hafði þá verið saltað í 52.850 tununr. Afli eyfirzku skipanna var þá sem hér segir (mál og tunnur): Alden Dalvík 1400, Bjarki Ak. 541, Akraborg Ak. 807, Andey Hrísey, 582, Auður Ak. 2463, Bjarmi Dalvík 2403, Egill Ólafsf. 1102, Einar Þveræingur Ólafsfirði 1727, Eldey Hrísey 2182, Ester Ak. 650, Eyfirðingur Ak. 721, Garðar Rauðuvík 1704, Gautur Ak. 555, Gylfi Rauðuv. 2445, Hannes Hafstein Dalv. 1217, Kristján Ak. 1156, Minnie Árskógs. 741, Narfi Hrísey 2786, Njörður Ak. 2160, Ottó Hrísey 598, Pól|tjarnan Dalv. 2682, Snæfell Ak. 3224, Stígandi Ólafsf. 3186, Straumey Ak. 1814, Súlan Ak. 2119, Sædís Ak. 1184, Sæfinnur Ak. 838, Sævaldur Ólafsf 965, Ver Hrísey 1171, Von Greni- vík 1355, Vörður Grenivík 1764, Þorsteinn Dalvík 1165. Aflahæsta skipið var Helgi Helgason Vestmannaeyjum 4260.. Tónlistaskólinn verður settur L október Eins og auglýsing frá Tónlistar- bandalagi Akureyrar, sem birtist hér í blaðinu í dag, ber með sér, verður Tónlistarskóli Akureyrar settur 1. okt. næstk. í vetur verður kennt á orgel, píanó og fiðlu, einn- ig tónfræði og tónlistarsaga. Nán- ar verður frá skólanum sagt síðar. Jarðarför konu, móður og tengdamóður okkar, INGIBJAKGAR LÝÐSDÓTTUK, fer fram frá heimili hennar, Fjólugötu 13, Akureyri, þriðju- daginn 31. ágúst 1948, og hefst með bæn kl. 1 e. h. Halldór Stefánsson. Stefán Halldórsson. Anna Halldórsdóttir. Hermann Ingimundarson. vw4IIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIMIIIIIIIIIIIllMllllllinilllMIIIIIIIMIIMIIMIIIIIIlnilllHMIIIIHMIIIlni(lllll||t||||M|||U||K MUNIÐ \ Gullsmíðavinnustofu Ásgríms Albertssonar, Gránufélagsgötu 4. '* *MMMiiiiininnnininiiiiuiMiiniiiinnn 1111111111111 nnnnnnnniiiniiivnniiinnininn.niiiniiiiiiinniniiinninn Lá við stórslysi Bifreið með óvirkum hemlum ekið með 50-60 kílómetra hraða á klettavegg Alþýða Berlínar ber fram kröfur sínar Á föstudaginn, 13. þ. m., var 5 tonna vörubifreið að iara niður sneiðinginn efst í Síglufjarðar- skarði með malarfarm. Rétt á und- an henni var önnur vörubifreið með sams kohar farm. Ofarlega í sneiðingnum brotnaði drifskaft síðari bifreiðarinnar, og um leið urðu hemlarnir óvirkir. Til hægri á veginumvarklettavegg- ur, en skriða til vinstri, snarbrött, en framundan brött brekka, sem endaði í krappri beygju og rétt á undan var bifreiðin. Bifreiðin rann þegar á allmikla ferð og átti bifreiðarstjórinn því ekki annars úrkostar til að stöðva bifreiðina, en að aka henni á klettavegginn, þvi að annars hefði hann sennilega rekist a bifreiðina, sem á undan var og stórslys orðið að. Þetta tókst honum i fjórðu til- raun og var bifreiðin þá komin á 50—60 km. hraða. í þrjú fyrstu skiptin lá við að bifreiðinni hvolfdi. • Bifreiðin stórskemmdist við áreksturinn, en bifreiðastjórinn, Stefán Guðmundsson, sem þótti sýna mikla dirfsku og snarræði í þessum vanda, meiddist ekkert, en einn farþegí, sem í bifreiðinni var, meiddist nokkuð, er hann reyndi að stökkva út klettamegin og varS milli hurðarinnar og malarinnar, er hún kastaðist fram af bifreið- inni við áreksturnn. Laumufarþegar komu með „Elliða“ til Siglufjarðar Þegar nýsköpunartogarinn Elliði kom til Siglufjarðar sl. föstudag, hafði hann innanborðs þrjá laumu- farþega, voru það þýzkir unglings- piltar og höfðu skipverjar ekki orðið varir við þá, fyrr en komið var langt á haf út. Skipstjóri mun hafa ætlað að afhenda þá brezkum yfirvöldum, en þau ekki viljað taka við þeim. Búizt er við að þessir drengir verði látnir vera um borð í togar- anum meðan hann er á veiðum og verði sendir út með honum í næstu ferð, Endurvarpsstöð Breta í Reykja- vík flutti þá fregn í gærkvöldi að alþýða Berlínar hefði í gær safnast saman fyrir utan ráðhús borgar- innar, undir forustu kommúnista og ruðst síðan inn í ráðhúsið, þar sem borgarstjórnin hefur aðsetur, og hrópað: „Einn gjaldmiðil“. „Ein stjórnarvöld“. „Niður með aúð- valdssinna" og mannfjöldinn úti fyrir húsinu hafi sungið Inter- nationalinn. Takmarkalaus frekja flokksins! Sósíalista- Nýlega er lokið ráðstefnu í Júgóslavíu um siglingar á Dóná. Á fyrri ráðstefnum um þessi mál átti aðeins Rúmenía, ein af þeim lönd- um sem liggja að Dóná, fulltrúa. Svo takmarkalaust var ofríki Vesturveldanna. Og jafnvel nú, eftir hrun Hitlers-Þýzkalands og lærdóma stríðsins virðast stjórn- endur Vesturveldanna ekkert hafa lært. Bretar og Frakkar og jafnvel Bandariki Norður-Ameríku heimt- uðu íhlutun um siglingar á fljótinu. íslendingar, Kínverjar, Rúmenar, Júgóslvar, Búlgarar, Norðmenn og allar aðrar þjóðir gætu vitan- lega með sama „rétti“ krafist íhlutunar um siglingar á Temsá eða Míssisippi. Vitanlega var hin ósvífna krafa Vesturveldanna virt að vettugi og tillaga Sovétríkjanna um að þau ein lönd, sem lægju að Dóná, skyldu hafa eftirlit með siglingum á fljótinu. Má segja með sanni, að það sé kyndug jafnaðarstefna hjá ensku jafnaðarmananstjórninni að heimta að heimta að fá að hafa eftirlit með siglingum á fljóti, sem rennur í gegnum lönd, utan Bretaveidis. Væri fróðlegt að heyr« Bra8a e^a bæjarfógeta gefa skýringu a þess ari jafnaðarstefnu kollega sinna! Munið Happdrætti

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.