Verkamaðurinn - 26.11.1948, Blaðsíða 4
Tilræði við þjóðarbúskapinn:
Ríkisstjórnin selur alla gömlu
togarana til Póllands
Forseti Alþýðu-
sambandsins
verkfallsbrjótur
VERKAMAÐURINN
I TILKYNNÍNG I
Salan þýðir atvinnuleysi 400 sjómanna
Þes*a dagana er ríkisstjórnin að ganga frá sölu allra |
f gömlu togaranna til Póllands.
Hér er um óafsakanlegt tilræði við þjóðarbúskapinn i
I að ræða, því að þessi skip afla um 25 millj. kr. í erlend- f
í um gjaldeyri eða andvirði 8 nýsköpunartogara.
Nýbyggingarráð taldi á sínum tíma þjóðarnauðsyn að 1
i árið 1951 yrðu 75 tpgarar í landinu, en nú verða þeir i
i aðeins 44, nýsköpunartogarar 32 og 12 að' auki.
Gömlu togararnir voru góð skip, enda nýlega mikið i
i endurbættir og sala þeirra er óskaplegur hnekkir fyrir i
i afkomu landsmanna í heild, auk þess sem um 400 sjó- =
i menn verða atvinnulausir. i
Sala togaranna er vísvitandi tilræði við þjóðarbúskap- i
i inn og afkomu almennings.
roViiiMiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiMiiniiiiiMiuiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiir
• Endurkjör Trumans
(Framhald af 3. síðu).
hefur hinn endurkjörni forseti
skapað hina svonefndu Truman-
kenningu, þ. e. a. s. meginregluna
um að Bandaríkin veiti tyrkneska
einræðinu, gríska konungssinna-
fasismanum og hinu spillta hernað-
areinræði Sjang Kaj Sjeks tak-
markalausa hjálp, alveg eins og
Truman hefur af öllum mætti
stutt M-áætlunina, sem hefur sama
tilgang og Truman-kenningin, að-
eins í víðtækari skilningi.
>að er þessi maður, sem nú hef-
ur verið kosinn forseti Bandaríkj-
anna á grundvelli stefnuskrár, þar
sem aðalatriðin eru trygging
heimsfriðarins og góð sambúð við
Sovétríkin. Kosningabragð Tru-
mans með uppástungunni um að
senda hæstaréttardómarann Vin-
son til Moskva sem einkasendi-
mann sinn til þess að sannfæra
Stalin um að hinn „góða vilja“*
Bandaríkjanna, hefur efalaust átt
mikinn þátt í hinum óvæntu kosn-
ingaúrslitum. A næstu mánuðum
mun koma í ljós, hvort bandaríska
þjóðin verður fyrir vonbrigðum
með trú sína á hinn „góða vilja“
Trumans. Því miður er hætt við
því, að hinn „góði vilji“ Trumans
verði léttvægur fundinn af amer-
ísku auðfélögunum í Wall Street,
sem eiga Truman með húð og hári.
En einu verður ekki neitað, að það
ei torvelt fyrir Truman og yfir-
menn hans að brjýta öll helztu lof-
orð Demokrataflokksins fyrir
kosningarnar. Hin stórfelldu og
skjótu umskipti í borgarastyrjöld-
inni í Kína geta lxka haft þær af-
leiðingar, að bandaríska auðvald-
inu þyki ekki árennilegt að gerast
opinber aðili í styrjöldinni Því þó
dollarinn sé voldugur, er vald
hans ekki takmarkalaust frekar en
veldi þýzka marksins á dögum
Hitlers. Tækju Bandaríkin til
bragðs að senda her í stríðum
straumum til Kína hlyti það tví-
mælalaust .að veikja stórkostlega
mátt dollarans í Evrópu. Hvaða
úrraéða sem leitað verður til að
láta dollarann standa, þá mun
dollaraveldið hrynja eins og allar
aðrar spilaborgir auðvaldsins.
Sögu þróunarinnar verður ekki
snúið við. Það koma þeir tímar að
grátur verður og gnístran tanna hjá
Morgunblaðinu og hinun) 32, og
að þessum óþverra verður kastað
á sorphaug sögunnar.
x—t.
• Landssímastöðin
(Framhald af 1. síðu).
herra eindregið mælt með leyfis-
veitingu
Póst- og símamálastjórnin vænti
þess frá upphafi, að greiðlega
gengi með þessa leyfisveitingu, þar
sem hér var um aðkallandi nauð-
synjamál að ræða og nýsköpunin
þá efst á baugi, og auk þess langur
frestur þangað til vélarnar yrðu
tillíúnar. Póst- og símamálastjórn-
in væntir þess enn, að fjárhagsráð
sjái sér fært að veita hin nauðsyn-
legu leyfi á næstunni, og hefur fyr-
ir sér fyrirheit fjárhagsráðs um að
taka málið til meðferðar við áætl-
un næsta árs (1949), sem nú mun
vera unnið að. Þetta tjáði póst- og
simamálastjóri tíðindamanni blaðs-
ins, er hann hringdi til hans, tíð-
indamanninum hefur láðst að geta
þessa í fréttapistli sínum.
Þá skal á það bent, að heimild
til handa ráðherra til að verja fé til
þessara framkv. er í XXVII. lið 22.
gr. fjárlaga 1948. Fyrir 1949 er
fjárveiting í þessu skyni einnig
tekin upp í tillögur póst- og síma-
málastjórnarinnar til fjárlaga fyrir
það ár og liggur nú fyrir Alþingi.
Loks skal upplýst, að samkvæmt
tilkynningu verksmiðjunnar eru ca.
35% af öllum vélum og tækjum til
stöðvarinnar tilbúin til sendingar á
þessu éri og er það meir en nóg til
þess að byrja uppsetninguna með.
21. nóvember 1948.
Póst- og símamálastjóri.“
Ljóst er af þessu að Fjárhagsráð
hefur ekki hugmynd um hvað það
er að gera og er þetta átakanlegt
dæmi um áhrif skriffinnskunnar á
allt eðillegt viðskipta- og atvinnu-
líf í landinu
Þess er að vænta að Fjárhags-
ráð taki afstöðu sína til endur-
skoðunar hið fyrsta.
| Khðkibuxur Í
nýkomnar. §
| Vöruhúsið h/f |
MUNIÐ
Happdrætti
Sósíalistaflokksins!
Sæmundur skipaði köri- \
unum að kjósa íhalds- l
menn
Atvinnurekendaþjónarnir kusu I
Helga Hannesson, verkfallsbrjót- ;
inn frá Isafirði, forseta Alþýðu- i
sambandsins með 146 atkvæðum, i
Stefán Ögmundsson fékk 108. i
Varaforseti var Sæmundur Ólafs- f
son kosinn með 144 atkvæðum, |
Sigurður Guðnason fékk 114. Rit- |
ari Ingimundur Gestsson með 141 §
atkv., Magnús Astmarsson fékk |
109. I sambandi við ritarakosning- :
una skeði það, að Sæmundur skip- |
aði sínum mönnum að kjósa |
íhaldsmanninn Ingimund, þó að í |
kjöri væri Alýðuflokksmaðurinn i
Magnús Ástmarsson.
um söíu á óskömmtuðu smjöri
■ti
Ráðuneytið liefur ákveðið að Iteimila verzlunum að
selja erlent smjör óskammtað á því verði, sem Fram-
leiðsluráð landbúnaðarins hefur ákveðið á íslenzku
smjöri. Til aðgreiningar frá smjöri því, sem selt er gegn
skömmtunarmiðum á niðurgreiddu verði verður þetta
smjör aðeins selt verzlunum pakkað í \/2 kg. pakka,
sem greinilega verða auðkenndir.
Mjólkursalan í Reykjavík mun annast sölu smjörs-
ins til verzlana.
%
Heildsöluverð smjörsins er kr. 30.60 pr. kg., en smá-
söluverð kr. 32.75.
Viðskiptamálaráðuneytið, 11. nóv. 1948.
i
Allir voru þessir menn ólöglegir
fulltrúar á þinginu.
I sambandsstjórn voru svo
kosnir óþekktir menn úr smáfélög-
um, en gersamlega gengiS fram hjá
stærri félögunum utan úr Dags-
brún var einn maður kosinn í mið-
stjórnina, eftir beiðni beiðni Fram-
sóknarflokksins, er Dagsbrúnar-
mönnum er hann ókunnur.
Kirkjan. Engin messa n. k.
sunnudag.
U mf erða-kvikmynd
S. 1. föstudag var blaðamönnum
boðið að sjá umferðakvikmynd, er
sýnd.var í sambandi við námskeið
til meira prófs bifreiðastjóra, sem
haldið hefir verið hér að undan-
förnu. Námskeiðið hafa sótt um
50 bifreiðastjórar.
Mynd þessi er mjög þörf hvatn-
ing um að gæta fyllstu varúðar við
akstur, en þess njunu ófá dæmi, að
slys hafi hlotizt af ógætilegum
akstri.
í sambandi við þetta er rétt að
benda á þá miklu nauðsyn, á stór-
aukinni umferðarkennslu meðal al-
mennings, sem oft vantar stórlega
mikið á, að gæti nauðsynlegrar að:
gæzlu. Þess eru ekki fá dæmi að
fólk gangi eftir miðri götunni og
víkur þá ærið oft til rangrar hand-
ar þegar bifreiðir nálgast og virð-
ist hending ein ráða, til hvorrar
handa vikið er. Það er aðkallandi
nauðsyn að þessi mál séu tekin til
athugunar sem fyrst.
Hvað varð um
áhugann?
í fyrsta skipti í sögu íslenzkra
verkalýðssamtaka gerðist það, að
fyrstu tvo daga Alþýðusambands-
þingsins sendu ÖLL atvinnurek-
endablöðin blaðamenn sína á þing-
i'
Auglýsing
frá Viðskiptanefnd
um leyfisveitingu á kaffi
j
Viðskiptanelad hefur ákveðið að veita gjaldeyris- og i
innflutningsleyfi fyrir kaffi frá Brazilíu, að upphæð kr. f
700.000.00. Greiðsla fari fram í sterlingspundum.
Nefndin hefur jafnframt ákveðið að þeir innflytjend- í
ur, sem ódýrust innkaup gera, skuli sitja fyrir þessum I
leyfum, en áskilur sér þó rétt til ráðstöfunar vörunnar i
að því er snertir dreifinguna innanlands.
Fyrir því óskar nefndin eftir umsóknnm, sem jafn- I
framt sé.u kauptilboð á vöru þessari. Tilboðin miðast I
við fob-verð pr. cwt. í útflutningshöfn í Brazilíu og i
miðast við Riokaffi No. 2. Upplýsingar skulu ennfrem- |
ur fylgja um verð cif. Reykjavík. Staðfesting seljanda f
á verðinu skal fylgja tilboðunum.
Tilboðin skulu hafa borizt skrifstofu nefrtdarinnar i
fyrir 30. þ. m. kl. 3 e. h. og verða þau þá opnuð. Um- =
sóknirnar sendist í lokuðu umslagi merktu KAFFI.
S
Reykjavík, 23. nóvember 1948. ;
Viðskiptanefndin.
Láíið ekki dragast lengur
að tryggja ykkur miða í hinu glæsilega f
happdrætti Sósíalistaflokksins! í
Dregið verður 1. desember n. k.
Hefur þú efni á að kaupa ekki miða í |
þessu happdrætti? i
Sósíalistar og aðrir velunnarar Þjóðvlijans! Hafið pið ]
lagt jrarn ykkur skerf til pess að tryggja útkomu blaðsins? \
...... 111III.IIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII.Illllllllllllllllllllll.III.MMMMMMI.IIIIMMMIlÍ
■ ••IIIIMIIMMIIIIIIIIMMIIIIIMMIIMIMIIIIIMIIIMIIIMIMIIIMIIIIMIIIIIIIIIIMMIIIIIIIIMIMIIIIMIIIIIMIIIIIMIMIIIMt IIIIMIIIII
ið.
En jafnskjótt og hinn ólöglegi
meiri hluti hafði framið lögleysur
sínar, þá hurfu blaðamenn at-
vinnurekendablaðanna af Alþýðu-
sambandsþinginu, — að undan-
skildum blaðamanni Aþlýðublaðs-
ins. Þeir sáust þar ekki síðan!
HVAÐ VELDUR?
Var öll umhyggja atvinnurek-
endablaðanna fyrir verkalýðsmál-
um í því fólgin að þar yrðu framin
lögbrot?
Heimilisiðnaðarfélag Norðurlands
| hefur 10 daga SAUMANÁMSSKEIÐ fyrir jólin (kvöld- I
I námsskeið). Námsskeiðið, sem er fyrir kven- og barna- i
f fatnað, hefst 6. desember n. k. Kennari verður frk. f
í Jórurm Guðmundsdóttir. \
E :
Frekari upplýsingar og tekið á móti umsóknum í i
| Brekkugötu 3,/efstu hæð. Sími 26. f
HALLDÓRA BJARNADÓTTIR.
^innm...iimimi................mitni.iiiimiimii„..„miiiimlllnlMII*