Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 04.03.1949, Side 1

Verkamaðurinn - 04.03.1949, Side 1
VERKAMAÐURINN XXXII. árg. Akureyri, föstudaginn 4. marz 1949 9. tbl. Bandai ískt herskip i heimsókn Utanrikisráðuneytið gaf í fyrradag út svohljóðandi fré ttatil k y n n i ngu: „Eftirlitsskip amerisku flotastjórnarinnar, U.S.S. Edislo, er vœntanlegt til Reykjavíkur um næstu * helgi. Skipið er við gæzlu í Norðurhöfum, og mun hafa hér skamma viðdvöld.“ Frétt þessi minnir Island- inga á fyrri kurteisisheim- sóknir erlendra herskipa, t. d. þýzku kafbátanna rétt fýrir siðustu heimsstyrjöld. klokkurinn. Aðalfundur Sósialistafélags Akureyrar er n. k. sunnu- dag, kl. 8,30 í Verkalýðs- húsinu. Sjá nánaui auglýs- ingu í blaðinu í dag. Yindhanar Framsóknarflokksins r 14. jan. 1948: „Nii er rimnið nýtt ár. A þessum áramót- itm liefir nv stjórnarstefna rutt sér til rúms-Alger stefnubreyting í dýrtíðarmáíunum.. 11. og 23. febr. 1949: „..: dýrtíðin aukizt í flestum grein- um ... öngþveiti í verzlunar- og viðskiptamálum... Ríkis- gjaldþrot og gengislækkun blasir framundan.“ Er ríkisstjórnin að springa? Fyrir rúmu ári síðan virtist allt leika í lyndi á brúðuheimili Fram- sóknarflokksins. 14. jan. 1948 birt- ist grein á 1. síðu „Dags“ með á- berandi 3ja dálka fyrirsögn: „Byrj- að að vinda ofan af dýrtíðarhjól- inu“.. Hælist ritstjórinn, Haukur i humvarp um þriggja vikna orlof flutt á Alþingi Hlutasjómenn njóti jafnréttis við aðra launþega um orlof Hermann Guðmundsson og Sig- ^'ður Guðnason flytja á Alþingi ^Umvarp um breytingu á orlofs- ^gunum. Eru aðalbreytingarnar ^ssar: Sumarleyfi þeirra, er undir lög- in koma, lengist um eina viku, úr tveimur vikum í þrjár, og verði orlofsféð 6V2% i stað 4%, sem afleiðing af lengdu sumarfríi. Breytingar, er reynslan hefur sýnt að nauðsynlegar eru, til þess að orlofslögin nái jafnt til allra launþega, — er lagt til að afnuminn verði sá óréttur sem hlutasjómenn hafa verið beittir og tryggt að allir sjómenn hafi ótvíræðan rétt til orlofs, að öllu leyti á kostnað útgerðar- manns. 3. Lagt er til að fyrningartími krafna um orlof sé sá sami og fyrningartími kaupkrafna. iStórfelld verðlœkkun í Sovétríkjunum Flestar vörur lækka frá 10-30% | ^erzlunarmálaráðuneyti Sovét- ^janna og miðstjórn Kommún- ! '8tafi. Sovétríkjanna gáfu á mánu- ^Sinn út sameiginlega tilkynn- ltlgu um stórfellda verðlækkun á i öllum vörutegundum, sem i 0th til framkvæmda um öll Sovét- r>ki á þriðjudag. Þetta er þriðja allsherjarverð- Unin í Sovétríkjunum, sem athkvaemd er síðan í desember ig47 . , U '> er skömmtun var afnumin 1 °vútríkjunum. Samkvæmt hinni nýju tilskipun lækkar vöruverð um 10—30%. Vörur sem lækka um 10% eru m. a.: Brauð og mjólkurvörur, feit- meti, kökur, niðursoðin matvæli, tóbak, búsáhöld, ullarfatnaður og ullarefni. Silkifatnaður og silkiefni, borðvín og útvarpstæki lækka um 15%; reiðhjól og sement lækka um 20%; sjónvarpstæki og grammó- fónplötur um 25%; vodka um 28% og grammófónar um 30%, svo nokkur dæmi séu tekin af handa- hófi. Snorrason, þar yfir því afreki rík- isstjórnarinnar að stela stórum fjárfúlgum af launþegum með því að binda vísitöluna við 300 stig frá 1. jan. 1948. Var svo að skilja af blöðum Framsóknar að þetta afrek bæri sér í lagi að þakka Framsókn og „Dagur“ segir:,...með þess- um aðgerðum er aíger stefnubreyt- ing í dýrtíðarmálunum frá því sem verið hefur.. Dýrtíðin er í fyrsta sinn raunvorulega lækkuð. .“ Og til frekari áherzlu er á 2. bls. ,Dags’ sama tbl., grein með fyrirsögninni: ,Nýtt ár — ný stjórnarstefna‘ (eft- ir Ingfmar Eydal?) þar sem m. a. er sagt fullum hálsi: „Nú er runnið nýtt ár. A þessum áramótum hef- ir ný stjórnarstefna rutt sér til rúms.... Þar með hefir stetna Framsóknarflokksins fengið fulla viðurkenningu Sjálfstæðisflokks- ins og Alþýðuflokksins." Þessi og önnur skrif Framsókn- arblaðanna sýna það svart á hvítu að leiðarljós Framsóknarmanna eignuðu fyrst og fremst Framsókn þessa „nýju stefnu. Ríkisstjórnin þjóðarnauðsyn Og ánægja Framsóknar var svo innileg og rík í brjóstum hinna djúpskyggnu leiðtoga að þeir fundu ástæðu til að gera sérstaka ályktun um hvílík blessun fylgdi hinni nýju stjórnarstefnu fyrir þjóðina. Framsóknarfél. Akureyrar sam- þykkti á fundi sínum 16. apríl 1948 svohljóðandi ályktun: „Fundurinn telur, að m i k i 11 árangur hafi þegar orðið af núver- andi stjórnarsamstarfi og það sé þjóðarnauðsyn að núver. stjórnar- flokkar standi fast sáman um stjórn landsins." Að þessari frægu fundarsam- þykkt stóðu m. a. eftirfarandi höf- uðpaurar Framsóknar hér á Akur- eyri: Marteinn Sigurðsson, formað- ur félagsins, Bernharð Stefánsson, alþm., Þorsteinn M. Jónsson, skóla- stjóri, Þorsteinn Stefánsson, bæjar- gjaldkeri, dr. Kristinn Guðmunds- son, skattstj., Ingimar Eydal, fyrrv. ritstjóri, og Eiríkur Sigurðsson, kennari. Til þess að tryggja sem rækileg- ast sigur hinnar nýju stjórnarstefnu samþykkti fyrrnefndur Framsókn- arfundur einnig að framkvæma erfðaskrá Hitlers og gerði því svo- hljóðandi samþykkt í einu hljóði: „Þá teíur fundurinn, að lýðræð- isflokkunum í landinu beri að vinna á móti hinni óþjóðlegu starf- mi kommúnista, sem fyrst og fremst miða starfsemi sína við hagsmuni erlends stórveldis, og að (Framhald á 4. síðu). Boðar 25 prósent gengislækkun JBjörn Olafsson ^talaði mikið um nauðsyn 25% gengislækkunar í ræðu, sem hann flutti á Alþingi í fyrradag. Greinilegt er að hér er túlkaður vilji og fyr- irætlanir útgerðarauðvalds- ins og Landsbankans til þess að rýra kjör almenn- ings í landinu enn frekar. í sambandi við þetta er þess að minnast, að það hef- ur ekki ósjaldan komið fyr- ir, að Björn þessi hefur skýrt frá vilja og fyrirætl- unum afturhaldsins í.land- inu. Eggert Gilfer teflir hér sem gestur Skákþing Norðlendinga hefst hér í bænum á sunnudaginn kemur. Reykjavíkurmeistaranum Eggert Gilfer, hafði verið boðið að taka þátt í mótinu, og hefur hann þekkzt boðið. Teflir hann í meistaraffokki hér, sem gestur. Teflt verður í bæjarstjórnarsal. Aðalfundur Einingar Mótmælir þátttöku í hernaðarbauda^ lagi - Lágmarkskrafa verkalýðsins afnám kaupránslaganna Aðalfundur Verkakvennafélags- ins „Eining" var haldinn sl. sunnu- dag. Stjórn og trúnaðarmannaráð var allt einróma kosið, en þessar trúnaðarstöður skipa: Form.: Elísabet Eiríksdóttir, varaform.: Margrét Magnúsdóttir, ritari: Guðrún Guðvarðardóttir, gjaldkéri: Jóna Gísladóttir, með- stjórnandi: Hulda Ingimarsdóttir. V arastjórn. Alma Antonsdóttir, Ingibjörg Eiríksdóttir, Lísbet Tryggvadóttir. Trúnaðarmannaráð: Svanborg Jónsdóttir, Rósa Jó- hannesdóttir, Osk Jóhannesdóttir og Vílborg Guðjónsdóttir. Mótmæli gegn þátttöku í hernaðarbandalagi. Eftirfarandi tilfaga var einróma samþykkt: „Aðalfundur Verkakvennafélags- ins „Einingar" á Akureyri, haldinn 27. febrúar 1949, mótmælir ein- dregið þátttöku Islands í hvers konar hernaðarbandalagi og skorar á Alþingi og ríkistsjórn að halda fast við yfirlýsta hlutleysisstefnu landsins, enda telur fundurinn, að hlutleysi í átökum stórveldanna sé happadrýgst fyrir framtíð þjóðar- innar.“ Fundurinn samþykkti einnig ein- róma eftirfarandi tillögu: „Aðalfundur Verkakvennafélags- ins „Einingar", haldinn 27. febrúar Elísabet Eiríksdóttir. 1949, samþykkir að skora á Al- þingi að samþykkja frumvarp þeirra Hermanns Guðmundssonar og Sigurðar Guðnasonar um afnám þess ákvæðis dýrtíðarlaganna frá 1947, að birtda vísitöluna við 300 stig. Fundurinn lítur svo á, að þær ákvarðanir stjórnar A. S. í., um að gera þá kröfu til ríkisstjórnar- innar, að mismunur útreiknaðrar og greiddrar vísitölu verði fram- vegis 19 stig, sé langt frá að vera fullnægjandi, og telur að lágmarks- krafa verkalýðsfélaganna sé afnám kaupránslaganna eða grunn- kaupshækkun til jafns við þá launaskerðingu, sem í þeim felst.

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.