Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 13.04.1949, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 13.04.1949, Blaðsíða 1
VERKAMAÐURINN XXXII. árg. Akureyri, miðvikudaginn 13. apríl 1949 1. maí í ár launa og fulls Hinn alþjóðlegi'og almenni baráttudagur verkalýðsins. 1. maí, nálgast nú óðum. Á þessum degi h'el’ur alþýðan borið fram kröfur sínar, eins og þær liala verið á hverjum fíma. I ár hlýtur 1. maí hér á íslandi að einkennast fyrst og fremst af tvennu: Sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar og baráttu gegn þeirri ríkisstjórn, sem nú situr og hennar alþýðufjandsamlegu gerðum. 1 Friðarvilji alþýðunnar mun einkenna Verkalýðssamtökin kref jast réttlátra sjálfstæðis þjóðarinnar Frumvarpið um afnám vísitölubind- ingarinnar fellt A fimmtudaginn í siðustu vikn felldu sljórnarflokkarnir á Alpingi frumvarp peirra Hermanns Cuð- mundssonar og Sigurðar Guðna- sonar um afnám haupránsákvccð- anna i jircelalögunum frá 19-17. Svo sem vcenla mátti, hafði ,,Aljrýðu“- flokkurinn j>ar foryslu, en />essir pingmenn greiddu atlivceði gegn frumvarpinu: Ásgcir Ásgeirsson, liarði Cuð- mundsson, Emil Jónsson, Eysteinn Jónsson, yiniiui Jónsson, Gylfi 11. Cistason, Halld. Ásgrimsson, Hall- grímur iienedilitsson, Helgi Jónas- sun, Ingólfur Jónsson, Jón Gísla- son, Jörundur Hrynjólfsson, I’áll Þorsteinsson, Sigurður Hlíðar, Sig- urður Krisljánssoti, Skúli Guð- mundsson, ftefán Jóh. ftefánsson, Slefán Stefánsson, Steingr. 'Stein- pórsson. Með frumvarpinu greiddu aðeins pingnienn Sósialista atkvceði. tyrir alllöngu síðan bar Einar Ol- gtirsson £ram eftirfarándi fyrirspnrnir á Alþingi: 1. „Hve mikhi nemur itmfiutningur Itandarikjamanna til Keflavikurflug- vallar á hinum ýmsu vörutegundum, sem pangað liafa verið fluttar 1948, hvað magn og verð snertir, og sérstak- lega á áfengi, bjór og tóbaki!“ 2. „Hve margir liandarikjapegnar unnu 1. janúar 1949 á Keflavikurflug- velli og við byggingar par! Hve margir Islendingar! Hvað voru samsvarandi tölur 1948!" Spurningar þessar voru teknar fyrir sl. miðvikudag, og þá kom í ljós, að ekki „var hagt" að svara þeim. Hins vegar skauzt það upp tir Jóhanni Þ. Jósefssyni. að Bandaríkjamenn greiddu engan toll af þeim vörum. sem þeir flytja inn, og ekki heldur neinn tekju- skatt. Hann vildi nú samt halda því fram, að þctta væri í samræmi við Keflavíkursamninginn (skyldi hann liafa glcymt að lesa samninginn), en VINNAN, 3. hefti, komin út Marzhefti Vinnnnnar, tímarits Al- þýðusambandsins og Fulltrúaráðs verkfýðsfólaganna í Reykjavík, er ný- komið út. Af efni þess má nefna: Kaupgjaldstnálin, eftir Eðvard Sigurðs- son, Frá Filippseyjum, eftir William Winter, Fiskiðjttver ríkisins, G. V. rit- ar um þá Jón Ralnsson og Björn Bjarnason fimmtuga, F’erðaminning, eftir ritstjórann, Sigurð Róbertsson. Kvæði eru cftir Sverri Haraldsson: Hjá vöggu barnsins stóð ég, Iryggva Emilsson: Vegavinnumenn, Jón Jó- hannesson: Vísa til Steins, og Þorstein Valdem.asson: Gisting. Niðurlag sögu Erskiue Caldwell: Kropið fyrir morg- unsól, er í þessu hefti. Þá eru þættirnir Af alþjóðavettvangi, Esperantónám- skeið, Sambandstíðindi og Kaupgjafds- tíðindi, og myndaopna eftir Sigurð Guðmundsson. Frágangur ritsins er hiim vandaðasti að venju. Fullt og óskorað sjálfstæði Landráð hinna 37 alþingis- manna voru framin gegn vifja mikits meiri hluta þjóðarinnar. — Afþýðan hafði ótvírætt látið skoð- un sína í ljós með þeim fundasam- þykktum, sem gerðar voru gegn hernaðarbandalagi. Vilji þjóðar- innar var virtur að vettugi, en í þess stað sigað á friðsaman al- eins og kunnugt er. ná slík fríðindi aðeins til þeirra manna, sem hafa þarl á vellinum vegna samgangua við hernámsliðið í Þýzkalandi. Jóhann Þ.. sem þá var utanríkis-, fjármála1 og dómsmálaráðhcrra, hefir m. ö. o. játað að Bandaríkfh hafi þverbrötið Kefla- vík.ursamninginn með vitund íslenzkra stjórnarvaldal Brezka stjórnin bannar kröfugöngur í London 1. maí næstk. Brezku íhaldsblöðin birta um þessar mundir greinar tindir stórum fyrir- sögntim, t. d. „F.ngin I. maí kröfu- ganga", um að kröfugöhgur og úti- fundir séu bannaðir í London í þrjá mánuði, skv. skipun frá brezku stjórn- inni. Orsökin til þessa banns er sú, að fyrir nokkru gerðu þúsundir verka- manna aðsúg að fundi, sem fasista- hreyfing Mosleys stóð fyrir og vernd- aður var af lögreglunni. Stjórn Kommúnistaflokksins hefir gagnrýnt innanríkisráðherrann harð- lega fyrir þetta tiltaki. Segir þar, að hann verndi fasistaöfiin en geri alþýð- unni ókleift að berjast fyrir friði og bættum kjörum. Fréttasendingar frá SÞ á íslenzku Á mánudaginn hófust fréttasend- ingar á íslenzku frá Sameinuðu þjóðunum. Verða þær fyrst um sinn alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl. 15.22—15.27 eftir íslenzkum sumartíma á þylgju- lengdum 16,84 og 19,75. Daði Hjörvar mun annast þessar frétta- sendingar fyrst í stað. menning vopnaðri lögreglu og ó- aldarskríl. 1. maí mun alþýðan flykkjast undir merki sín fjöl- mennari en nokkru sinni til að mótmæla þeim lögbrotum og því fasistiska ofbeldi, sem valdhaf- arnir hafa framið. Hún mun flykkja sér undir merki friðarins og gegn því að land hennar verði lánað til þess að vera stökkpallur til árósa á stéttarsystkini hennar í Evrópu. Burt með stjórnina 1. maí verður einnig baráttu- dagur fyrir bættum kjörum verka- lýðsins. Stjórnarliðið á Alþingi hefur neitað að afnema vísitölu- skerðinguna. Alþýðan mun svara með kröfu um grunnkaupshækkun, sem vísitöluskerðingunni nemur. Hún mun einnig krefjast þess að fjármólum landsins og utanríkis- verzlun sé stjórnað þannig að vit sé í, en ekki sé allt keyrt í strand eins og nú horfir. Alþýðan krefst íslenzkrar stjómar. Þetta eru réttlætiskröfur og þær mun alþýðan bera fram til sigurs, hvort sem ríkisstjórninni og hús- bændum hennar í Ameríku likar betur eða verr. 1. maí 1949 mun sýna að sigur alþýðunnar, sósíal- ismans ,nálgast. „Réttarfar64 Bjarna og Sigur- jóns Lögreglan í Reykjavík hefur nú haft í haldi sjómann að nafni Kristófer Sturluson frá 4. þ. m. — Hann var tekinn eftir ábendingu Heimdellings nokkurs Georgs Napóleons Jónssonar. Kristófer hefir fyrir konu og þrem ungum börnum að sjá og þegar kona hans hringdi til fulltrúa sakadómara til þess að vita hve lengi Kristófer yrði haldið inni og tjáði honum að Kristófer væri eina fyrirvinna heimilisins, var svarað: „Það varð- ar okkur ekkert um, það er hans að sjá fyrir því.“!!! Þá fór lögreglan inn í íbúð þeirra, er konan var ekki heima, braust upp hirzlur og hafði föt á brott með sér. Hér er svo þverbrotið allt rétt- arfar í landinu, að slíks munu eng- in dæmi utan fasistalanda. Þá er einnig haldið í fangefsi í Reykjavík, Stefáni -Magnússyni bifreiðarstjóra, án þess svo mikið sem að vera yfirheyrður. En hvenær verða sökudólgarnir teknir til yfirheyrzlu? æyfi fengið fyrir sjáJf- virku símastiiðinni hér Nú loks hefur hinum vísu gjald- eyrisyfirvöldum þóknast að veita innflutnings- og gjaldeyrisleyfi fyr- ir sjálfvirku símastöðinni hér á Akureyri. Mun nú undinn að þvt bráður bugur að fá stöðina og hefja undirbúning að uppsetningu hennar. Ekki munu samt allir erf- iðleikar vera úr sögunni þar með, 3ví að nú heyrist um það rætt, að erfiðleikar munu á að útvega það fjármagn, sem til þarf að koma stöðinni upp og í nothæft ástand. Ný skáldsaga eftir Jóhannes úr Kötlum Innan skamms mun koma á markaðinn ný skáldsaga eftir Jó- hannes úr Kötlum, Dauðsmannsey. Sagan gerist í sveit rétt fyrir síð- ustu aldamót og er höfuðpersónan Ofeigur, sérkennilegur bóndi og listamaður. Bókar þessarar er beð- ið með mikilli eftirvæntingu. Þann 20. þ. ni. hefst í París alþjóð- legt friðarþing listamanna og vísinda- manna. Skorað hefir verið á iill lýð- raðisleg samtök hvar sem er í heim- inum að taka þátt í þingi þessn. Gert er ráð fyrir, að þingið verði mjög fjöl- mennt, og er búizt við því, að það sitji nm 2000 fulltrúar frá 52 löndum. Frakklancl mun senda um 500, Ítalía um 300, England 200, Sovétríkin 100, Ameríka 150, Holland og Belgía 50 hvort, og alþýðulýðveldin 20—70 full trúa hvort. Meðal samtaka, scm til- kynnt hafa þátttöku, eru samvinnu- hreyfingin á Ítalíu, sem telur 2 millj. r---------—r-——----------? Söfnun fyrir I VERKAMANNINN Hafin er fjársöfnun r fyrir Verkamanninn, sem stendur út þennan mánuð. Enn eru ekki nægilega margar deildir komn- ar af stað og verða þær að i herða sig til að dragast ekki aft- ur úr. I gærkvöldi var árangurinn þannig: 1. IV. deild . . . . 90.9% 2. V. deild . . . . 62.5% 3. X. deild . . . . 28.1% 4. VIII. deild . . . . 25.0% 5. XI. deild . . . 5.7% Alls af heildarupphæðinni 20.7%. Hvernig verður röðin næst? Hver verður fyrst að ná 100%. 15. tbl. Enn frekari árásir á lífskjör -almennings: Tveir íhaldsþing- menn vilja afnema orlofslögin Tveir þingmenn $ jálfstæðis- flokksins Sigurður Kristjánsson og Hallgrímur Benediktsson, flytja á Alþingi tillögu um að ríkisstjórnin beiti scr m. a. fyrir afnámi orlofs- laganna, verulegum niðurskurði á ahnannatryggingunum og stór- minnkuðu framlagi til skólamála. Þessir tvcir herrar eru dyggir þjónar svartasta afturhaldsins í landinu. Hvað varðar þá utn það, hvort almenningur getur tckið sér eins til tveggja vikna sumarleyfi, hvað varðar þá um það, þó aö al- menningur geti ekki notið skóla- menntunar? Auðvitað varðar þá ekkert um þetta. Afturhakiið hefir hvort eð er alltaf álitið, að þetta ættu fyrst og fremst að vera for- réttindi auðstéttarinnar, alþýðunni geri það ekkert gott, geri hana bara lata og kærulausa. En rétt er fyrir þessa ágætismenn og aðra þeirra líka, að athuga þá staðreynd, að þó að vikaiiprir þjónar þeirra sitji nú á fullkom- lega ólöglegan hátt í stjórn Al- þýðusambandsins, er ekki þar með sagt, að þeir hafi verklýðshreyfing- una í hendi sinni, og þeir munu fá að sanna, að verkalýðurinn þolir þeim ekki svona óþverraiðju til langframa. aðra kvenna í Þýzkalandi, sem telur 325.000 meðlimi. » Meðal þeirra, sem til þingsins hafa boðað, eru: Frédéric Joliot-Curie, Iréne Joliot-Curie, Pablo Picasso, J. B. S. Haidane, Hewlett Johnson, Pietro Nenni, Howard Fast, Charles Chaplin, M Sjolokoff, A. Fadajeff, Martin An- dersen-Nexö, Heinrich Mann, Anna Seghers, José Ciral og margir fleiri frá fjöida landa. Aframhaldandi sigrar uppreisnarmanna í Grikklandi Griski Lýðveldisherinn heldur enn uppi stórsókn í Grammos- fjöllunum í Norður-Grikklandi og virðist stjórnarherinn ekki fá rönd við reist, Jafnframt eykst stöðugt óánægjan með stjórnina og verk- fall opinberra starfsmanna heldur áfram að breiðast út. Svar stjórn- arinnar eru sífellt fleiri og fleiri dauðadómar og stöðugt blóðugri ógnarstjórn. T. d. voru dagana 28. marz til 6. apríl kveðnar upp 157 dauðadómar. Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju hefir almennan æskulýðsfund í kapellunni kl. 8.30 á páskadags- kvöld. — Sunnudagaskóli er á venjulegum tíma á annan páska- dag. Framkvæmd Keflavíkursamningsins: Samningurinn þverbrotinn með vitund íslenzkra yfirvalda Játning Jóhanns Þ. Jósefssonar Friðarþing hefsf í París 20. þ. m. Listamenn og vísindamenn úr flestum löndum heims hafa boðað til þessa þings meðlima, og Samband lýðræðissinn-

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.