Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 11.08.1950, Side 4

Verkamaðurinn - 11.08.1950, Side 4
..................................mmmmi í NR. 27/1950. | TILKYNNING Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur j ákveðið, að (ill verðlagsákvæði á öli og gosdrykkjum, i f)æði að því er snertir framleiðslu og verzlun, skuli úr I gildi fallin. Reykjavík, 18. júlí 1950. Verðlagsstjórinn. FJÁRHAGSRÁÐ • i í hefur ákveðið í samræmi vió ákvörðun ríkisstjórnar- j innar, sbr. 11. mgr. 1. gr. laga nr. 70 frá 1947, að eftir- j taldir vöruflokkar skuli undanþegnir ákvæðum um i innflutnings- og gjaldeyrisleyfi frá og með 7. þ. m. að j telja: | Kornvörur: Hveiti, lieilt, og malað, rúgur, heill og maláður. Haframjöl. (Tollskrá 10. kafli 1. og 2., 11. kafli 1. og 10.). j Veiðarjœri: Netjagarn, hampur, manila og sisal, harnp- garn, fiskilínur, öngultaumar, kaðlar úr hampi, j síldarnætur og síldarnet, togvörpur heilar og í stykkjum, þorskanet og dragnætur, kaðlar úr vír, önglar. (Tollskrá 48. kafli 6, 49. kafli 2, 8 og 9, 50. kafli 12, 15, 18 og 19, 63. kafli 27 og 84. kafli 9). j Brennsluolíur: Hráolía alls kónar, smurningsolía (Toll- j skrá 27. kafli 14, 17 og 18.). {• Kol: (Tollskrá 27. kafli nr. 1). j Salt: (Tollskrá 25. kafli nr. 10). í Sjógúmmistígvél, sem teljast til 54. kafla tollskrár 6, skv. nánari skilgreiningu, sem gefin verður toll- yfirvölduni síðar. j Vinnufataefni (demin), sem telst til 48. kafla tollskrár = , r. nr. 17-, samkv. nánari skilgreiningu, sem gefin verður tollyfirvöldum síðar. j Girðingarnet og gaddavír: 63. káfli, 26 og 31. Athygli innflytjenda skal vakin á því, að óheimilt j j er að flytja vörur til landsins, nema greiðsla sé tryggð \ í eða varan greidd, sbr. reglugerð nr. 106 dags. 12. júní, j | 1950. Reykjavík, 4/8. 1950. { l . • i Fjárhagsráð. I « { vllfMMMMIIIIMIIMIIIIIIMIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIMMMMMIMIMIMIIIMMMMIMMMMMMMMIIIJIMIMIMIIIIIIIIIIMMMIIIIIIIIIMIIM* UMMMMIIMIIMMMIIIfMIMIMIMMMMMMMM 111111111M 11 Ifl 11 M11 IMIMMIIMMMhMMMIIMMMMMMIMIMMMMMMMMMMMMH,,, I FJÁRHÁGSRÁÐ i hefur ákveðið, með tilvísun til 12. gr., 3. tll., 1. nr. 70, j 1947, að banna að taka fólksbifreiðar tii flutnings til Í landsins með skipum, sem eru eign íslenzkra aðila eða á j vegum þeirra. Bannið nær til fólksbifreiðá, annarra en I þeirra, sem sannanlega eru komnar í skip eða á skipaf- j greiðslu á dagsetningardegi þessarar tilkvnningar. Reykjavík, 9. ágúst 1950. INNFLUTNINGS- OG GJALDFYRISDF.il.D F JÁRH AGSRÁÐS. VERKAMAÐURINN Alþýðustjóm Kóreu hefur nú mestan hlufa landsins á valdi sínu Ágætur afli hjá tugurunum I síðustu veiðiferðum sínum öfluðu togaramir sem hér segir: Katdbakur 460 tonn, Svalbakur 360 tonn og Jörundur um 300 tonn. — Jörundur og Svalbakur eru nú á veiðum, en Kaldbakur fór til Reykjavíkur, þar sem taka þurfti skipið upp til hreinsunar. HJÚSKAPUR. Sl. sunnudag voru gefin saman í hjónaband af séra Gunnari Benediktssyni ungfrú Hulda Baldursdóttir frá Þúfnavöll- um í Hörgárdal og Páll Bergþórs- son, veðurfræðingur, Reykjavík. Heimili ungu hjónanna verður að Flókagötu 58, Reykjavík. Krafa um........... t (Framhald af 1. síðu). þykkti einróma, að ef lögin um gengisfellinguna yrðu samþykkt, væru verkalýðsfélögin neydd til þess að hefja virkar aðgerðir til þess að halda uppi kjömm með- lima sinna. Stjórn A. S. í. lét þetta sem vind um eyru þjóta, var þess í stað í makki við ríkisstjórnina um að fá fram einhverjar sýndarlag- færingar, sem engu orkuðu í þá átt að tryggja kjör verkalýðsins í landinu. Lét hún þannig heppileg- asta tímann til aðgerða í kaup- gjaldsmálum líða án þess að haf- ast nokkuð að, en boðar nú kaup- gjaldsbaráttu é mun óhagstæðari tíma. SAMEINAÐRI ALÞÝÐU ER SIGURINN VÍS. Þrátt fyrir þessi svik sambands- stjórnar er sigur hinnar væntan- legu launabaráttu viss, ef verka- lýðurin ner sameinaður. Enn er ekki að fullu séð, hvernig því lykt- ar, en ekki spáir það góðu, að mið- stjórn A. S. I. hefur ekki enn svar- hafa verið um verkalýðsráðstefnu til þess að samræma og undirbúa baráttuna. En mest verður það undir verkalýðnum sjálfum komið, Standi alþýðan sameinuð er sigur- inn viss. Athugið! Allir bókavinir og lesfúst fólk, konur og karlar, geta hvergi fundið jafn ódýrar og góðar bækur en Máls og menningar, þar er kostur á þremur ágætis bókum og vand- aðasta tímariti fyrir aðeins 50 krónur á ári, auk þess sem félags- menn fá 10% af slátt á bókum þeim, sem Heimskringla gefur út, sem eru valdar bækur, svo sem Barnæska mín eftir Gorki, Ditta mannsbarn eftir Nexö, hin fræga bók Jóhann Kristófer o. fl. o. fl. Félagsmenn fá Ljóð Jóhannesar úr Kötlum með áskriftarverði. Nú er tækifæri að gerast félagar í Mál og menning og ættu þeir, sem ætla sér það, að gera það nú þegar, því að hvert árið sem líður, án þ#ss að fá þær bækur, torveldar að fá sam- stæð góð verk, eins og endur- minningar Nexö. Fullyrða má, að annað hefti af Arfi Islendinga komi út i haust, svo framarlega að ekki alveg ófyrirsjáanlegar hindr- anir koma í veg fyrir það. Þeir fé- lagsmenn, sem ætla sér að þiggja þau kostaboð, að fá ódýrt og gott band á tímaritið frá upphafi, gefi sig fram sem allra fyrst við útsölu- manninn hér, sem er Elísabet Ei- riksdóttir, Þingvallastrætí 14, sími 1315. HJÚSKAPUR. Sunnudaginn 30. júlí sl. voru gefin saman í hjóna- band af séra Arelíusi Níelssyni, Eyrarbakka, ungfrú Ásta Sigur- jónsdóttir og Stefán Júlíusson, bæði til heimilis að Leifshúsum, Svalbarðsströnd. Heimili þeirra verður að Leifshúsum. KAUPIÐ HAPPDRÆTTISMIÐA ÞJÓÐVILJANS. Herir alþýðustjórnar Kóreu hafa haldið uppi stöðugri sókn gegn innrásarher Bandaríkjanna & Co. Hefur alþýðuherinn nú mestan hluta landsins á sínu valdi. ,Inn- rásarherinn ræður nú aðeins yfir landræmu sem er um 80 km. breið frá austri til vesturs og um 145 km. löng frá norðri til suðurs. MÁTTLÍTIL SÓKN. Innrásarherinn hefur reynt að hefja gagnsókn bæði á suður- ströndinni og austurströndinni. — Varð honum í fyrstu nokkuð ágengt, en sveitir úr alþýðuhern- um og skæruliðar komust á báð- um vígstöðvunum að baki Banda- ríkjahernum og stöðvuðu fram- sóknina. KÆRA BANDARÍKIN FYRIR S. Þ. Á fundi öryggisráðsins á þriðju- dáginn las forseti þess, Jakob Bandrískir sérfræðingar, sem ríkisstjórnin hefur kvatt sér til að- stoðar til rannsókna á íslenzkum fiskiðnaði og tillagna um endur- bætur á honum hafa nú sent stjórninni skýrslu sína. Hér er aðeins rúm til að benda á nokkrar niðurstöður bandarisku sérfræðinganna varðandi markaðs- möguleika íslenzkra sjávarafurða. Þar segir: „Island getur vel athugað þann möguleika að vinna stóran hluta (a’major portion) heimsmarkað- arins, ekki einungis fyrir frystan fisk, sem sérstaklega er til athug- unar í þessari skýrslu, heldur einn- ig fyrir saltaðar, niðursoðnar, reyktar og öðruvísi meðfarnar fisk afurðir, vegna þess að — til er ótakmarkað magn fisks — til eru fleiri fisktegundir en á fiskimiðum nokkurrar sam- keppnisþjóðar Malik upp skeyti frá utanríkisráð- herra alþýðustjórnarinnar í Kóreu, þar sem skorað er á öryggisráðið að skipa Bandaríkjunum að hætta villimannlegum morðárásum á óbreytta borgara Kóreu. I skeyti utanríkisráðherrans segir að Banda ríkin stefni markvisst að því með loftárásum sínum að gereyða iðn- aði Norður-Kóreu og myrði fólk í þúsundatali. ÖRUGG SÓKN ALÞÝÐU- HERSINS. Sókn alþýðuhersins er nú beint gegn þrem borgum, Tageu, Masan og Pohang, en ef Bandaríkjamenn missa þær, eiga þeir lítið annað en Fusan á suðausturodda skagans eftir. Varnarlína Bandaríkjanna við Naktongána, var rofin svo til viðstöðulaust, en lýst hafði verið yfir að það væri sú varnarlína, sem ekki yrði hörfað frá. — fiskur er veiddur nær landi og fiskiðjustöðvum en hjá nokkurri samkeppnisþjóð — af íslenzkum fiskimiðum kemur fiskur af beztu tegund fáanlegri á heimsmarkaðinn — sambærileg laun eru eins lág eða lægri en í samkeppnis- löndunum." Allar eru niðurstöður þessar at- hyglisverðar og staðfesting á stefnu sósíalista í nýsköpunar- og mark- aðsmálum, þó þær komi úr átt sem sízt væri við slíku að búast. Einkum mun síðasta niðurstaða sérfræðinganna bandarísku vekja athygli ef hún kemst fyrir augu lesenda Morgunblaðsins, Vísis, Tímans, Dags og Islendings, svo oft eru þau blöð búin að hamra á því að íslenzkar afurðir séu ekki samkeppnisfærar á heimsmarkað- inum vegna þess að kaupgjald á Islandi sé allt of hátt. lnnilegustu þakkir sjúklingum í Kristneshæli, starfsfólki þar, vinum og vandamönnum fjær og nær, fyrir gjafir, blóm, skeyti og heimsóknir á fimmtugsafmæli mínu. RICH. KRISTMUNDSSON. Bandarískir sérfræðingar stað- festa sfefnu Sósíalista i markaðs- málunum Telja íslendinga geta náð stórum Iiluta heimsmarkaðsins fyrir fiski- afurðir

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.